Markúsarguðspjall.

Lastmæli

Þegar Jesús kemur heim safnast þar aftur mannfjöldi svo þeir gátu ekki einu sinni matast. Hans nánustu fréttu það og fóru út og vildu ná honum enda sögðu þeir að hann væri frá sér. Og fræðimennirnir, er komnir voru ofan frá Jerúsalem, sögðu: ,,beelsebúl er í honum. Með fulltingi höfðingja illra anda rekur hann út illu andana." En Jesús kallaði þá til sín og mælti við þá í líkingum: ,, Hvernig getur Satan rekið Satan út? Verði ríki sjálfu sér sundurþykkt fær það ríki eigi staðist og verði heimili sjálfu sér sundurþykkt fær það heimili eigi staðist. Sé nú Satan risinn gegn sjálfum sér og orðinn sér sundurþykkur fær hann ekki staðist, þá er úti um hann. Enginn getur brotist inn í hús hins sterka og rænt eigum hans nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans. Sannlega segi ég ykkur: Allt verður mannanna börnum fyrirgefið, allar syndir þeirra og lastmælin, hve mjög sem þau kunna að lastmæla, en sá sem lastmælir gegn heilögum anda fær eigi fyrirgefningu um aldur, hann er sekur um eilífa synd. En þeir höfðu sagt: ,,Ohreinn andi er í honum." Mark.3:20-30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og átta?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 208017

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband