Færsluflokkur: Trúmál
20.5.2025 | 05:15
Bæn dagsins...
Áður fyrr talaðir þú í sýn til þeirra sem treystu þér og sagðir: ,,Ég hef sett kórónu á kappa, upphafið ungan mann af lýðnum. Ég fann þjón minn Davíð, smurði hann með minni heilögu olíu. Amen.
Sálm:89:20-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2025 | 05:11
Bæn Dagsins...
Því að þú ert prýði hennar og máttur og fyrir velþóknun þína er horn vort hafið.Því að skjöldur vor heyrir Drottni til og konungur vor Hinum heilaga í Ísrael. Amen.
Sálm.89:18-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2025 | 09:14
Bæn dagsins...
Minnstu Davíðs, Drottinn, og allra þrauta hans, hans sem sór Drottni eið,hét Hinum volduga Jakobs: ,,Ég vil eigi ganga inn í tjaldhús mitt, ekki stíga upp í hvílu mína, ekki unna augum mínum svefns eða augnalokum mínum blunds fyrr en ég finn Drottni stað, bústað Hinum volduga Jakobs." Amen.
Sálm:132:1-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2025 | 08:57
Bæn dagsins...
Allar þjóðir, sem þú hefur skapað, munu koma og falla fram fyrir þér, Drottinn, og tigna nafn þitt því að þú ert mikill og gerir undraverk, þú einn ert Guð. Amen.
Sálm:86:9-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2025 | 05:23
Bæn dagsins...
Því að allir guðir þjóðanna eru falsguðir en Drottinn hefur gert himininn, dýrð og hátign eru frammi fyrir honum, máttur og prýði í helgidómi hans. Amen
Sálm:96:5-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2025 | 05:10
Bæn dagsins...
Ef ég vildi telja þær væru þær fleiri en sandkornin, lyki ég við að telja þær vaknaði ég og ég væri enn hjá þér. amen.
Sálm:139:18
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2025 | 05:28
Bæn dagsins...
Þú hefur sefað reiði þína, látið af glóandi bræði þinni. Rétt oss við aftur, Guð, frelsari vor, og lát af gremju þinni gegn oss. Amen.
Sálm:85:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2025 | 05:24
Bæn dagsins...
Þeir segja: ,,Komið. Vér skulum afmá þá sem þjóð svo að nafns Ísraels verði ekki framar minnst." Þeir voru einhuga um ráðagerð sína og gerðu bandalag gegn þér: Edómítar og Ísmaelítar, Móabítar og Hagrítar, Gebal og Ammón og Amalek, Filistear ásamt Týrusbúun. Amen.
Sálm:83:5-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2025 | 05:27
Bæn dagsins...
Guð, ver eigi hljóður, ver eigi þögull, ó Guð, né aðgerðalaus. Því sjá, óvinir þínir gera hark og hatursmenn þínir reigja sig. Þeir sitja á svikráðum við lýð þinn, leggja á ráðin gegn þeim sem þú verndar. Amen.
Sálm:83:2-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2025 | 07:55
Bæn dagsins...
Þeir hafa hvorki skyn né skilning, þeir ráfa í myrkri. Allar undirstöður jarðar riða. Ég sagði: ,,þér eruð guðir, allir saman synir Hins hæsta en samt munuð þér deyja sem menn, falla sem einn af höfðingjunum." Rís upp, Guð, dæm þú jörðina því að allar þjóðir eru eign þín. Amen.
Sálm:82:5-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
128 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 217676
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.8.2025 Bæn dagisis...
- 17.8.2025 Bæn dagsins...
- 16.8.2025 Bæn dagsins...
- 15.8.2025 Bæn dagsins...
- 14.8.2025 Bæn dagsins...
- 13.8.2025 Bæn dagsins...
- 12.8.2025 Bæn dagsins...
- 11.8.2025 Bæn dagsins...
- 10.8.2025 Bæn dagsins...
- 9.8.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Gefum okkur að hann Snorri í Betel fengi að vera alvaldur hér á jörðu og bæði rússar og úkraínubúar þyrftu að una hans Salomonsdómi, hvar myndi hann "DRAGA LÍNU Í SANDINN" til að sætta þessar landamæradeilur?
- Dýr og börn í HÍ samkvæmt rektor Háskóla Íslands
- Hvar er könnunin?
- ESB-Evrópa betlar Trump um meira stríð
- Ruslið þrifið – og svo boðið í bíltúr
Nýjustu albúmin
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Þurftu að millilenda í Noregi vegna flugdólgs
- Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
Erlent
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Íþróttir
- Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
- Gríðarlega ljúft að koma inn á og hafa áhrif
- Þetta er núna í okkar höndum"
- Lokadagurinn skemmdi fyrir Haraldi
- Skil ekki hvaðan þessar sögur koma
- Ótrúlegur sigur FH í Kópavogi
- Sáu það allir á vellinum
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu