Færsluflokkur: Trúmál
22.3.2025 | 09:47
Bæn dagsins:Tóbítsbók.
Bók þessi segir sögu Tóbíts Tóbíelssonar. Tóbíel faðir hans var sonur Ananíels Adúelssonar sem var sonur Gabaels Rafaelssonar Ragúelssnar. Hann var niðji Asíels af ættkvísl Naftalí. Á tímum Salmanesers Assýríukonungs var Tóbít tekinn herfangií Tísbe sem er suður af Kedes í Naftalí í EfriGalíleu. Er tísbe gegnt Hasór og handan vesturvegarins norðan Fogor.
Æskuár Tóbíts
Ég Tóbít, gekk á vegi sannleikans, iðkaði réttlæti alla ævidaga mína og gerði margt góðverk bræðrum mínum og löndum sem herleiddir voru eins og ég til Níníve í Assýríu. Er ég var ungur maður og var heima í átthögum mínum í Ísrael hafði öll ætt Naftalí forföður míns gerst fráhverf konungsætt Davíðs og Jerúsalem. Sú borg var útvalin af öllum ættkvíslum Ísraels til þess að þær skyldu færa fórnir á þeim stað. Þar var musterið reist sem var byggt og helgað Guði og standa skyldi að eilífu. Allir bræður mínir og ætt Naftalí forföður míns færðu kálfinum fórnir. Jeróbóam Ísraelskonungur hafði látið reisa hann í Dan og á öllum fjöllum í Galíleu. Amen.
Tóbítsbók:1:1-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2025 | 05:02
Bæn dagsins...
Styð mig, að ég megi frelsast og ætíð gefa gaum að lögum þínum. Þú hafnar öllum sem villast frá lögum þínum því að svik þeirra eru til einskis. Þú metur sem sorp alla óguðlega, þess vegna elska ég fyrirmæli þín. Ég nötra af hræðslu við þig og skelfist dóma þína. Amen.
Sálm:119.117-120
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2025 | 05:42
Bæn dagsins...
Ég hef iðkað rétt og réttlæti, sel mig eigi í hendur kúgurum mínum. Tryggðu þjóni þínum velfarnað, lát eigi ofstopamennina kúga mig Augu mín daprast af þrá eftir hjálp þinni og réttlátu fyrirheiti þínu. Amen.
Sálm:119:121-123
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2025 | 05:47
Bæn dagsins...
Ég vil vegsama Drottin alla tíma, ætíð sé lof hans mér í munni. Ég hrósa mér af Drottni, hinir snauðu skulu heyra það og fagna.Amen.
Sálm:34:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2025 | 05:42
Bæn dagsins...
Elskið Drottin, allir þér hans trúuðu. Drottinn varðveitir hina trúföstu en geldur hrokafullum margfalt. Verið sterkir og hughraustir, allir sem bíðið Drottins. Amen.
Sálm:31:24-25
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2025 | 07:13
Bæn dagsins...
Kom þú, Drottinn, til hvíldarstaðar þíns, þú og örk máttar þíns. Prestar þínir íklæðist réttlæti og dýrkendur þínir fagni. Sakir Davíðs þjóns þíns vísa þú þínum smurða eigi frá. Drottinn sór Davíð óbrigðulan eið sem hann mun ekki rjúfa: ,,Af ávexti kviðar þíns mun ég setja mann í hásæti þitt. Haldi synir þínir sáttmála minn, lög mín sem ég kenni þeim, þá skulu þeir og þeirra synir um aldur og ævi sitja í hásæti þínu." Amen.
Sálm:132:8-12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2025 | 08:25
Bæn dagsins...
Þegar Ísrael fór út af Egyptalandi, Jakobs ætt frá þjóð sem mælti á framandi tungu,
varð Júda helgidómur hans,Ísrael konungsríki hans. Hafið sá það og flýði, Jórdan hörfaði undan, fjöllin stukku sem hrútar, hæðirnar sem lömb. Hvað veldur því, hef, að þú flýrð, Jórdan, að þú hörfar undan, fjöll, að þér stökkvið sem hrútar, og þér, hæðir, sem lömb? Titra þú jörð fyrir augliti Drottins, fyrir augliti Jakobs Guðs sem gerði klettinn að vatnsflaumi og tinnusteininn að vatnslind. Amen.
Sálm:114:1-8
Trúmál | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2025 | 08:16
Bæn dagsins...
Þú, Guð lofsöngs míns, ver eigi hljóður því að óguðlegan og svikulan munn opna þeir gegn mér, tala við mig með ljúgandi tungu. Með hatursorðum umkringja þeir mig og áreita mig að ástæðulausu. Þeir launa elsku mína með fjandskap en ég endurgeld þeim með bæn. Þeir launa mér gott með illu og elsku mína með hatri. Amen.
Sálm:109:2-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2025 | 05:32
Bæn dagsins...
Hvernig gætum vér sungið Drottins ljóð í framandi landi? Ef ég gleymi þér, Jerúsalem, þá visni hægri hönd mín. Amen.
Sálm:137:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2025 | 05:34
Bæn dagsins...
Drottinn launaði mér réttlæti mitt, endurgalt mér hreinleika handa minna því að ég vék ekki af vegi Drottins og brást ekki Guði mínum. Amen.
Sálm:18:21-22
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
268 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 215443
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson