Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
9.4.2013 | 09:32
Bæn.
Hendur þínar hafa gjört mig og skapað. veit mér skyn, að ég megi læra boð þín. Þeir er óttast þig sjá mig og gleðjast, því að ég vona á orð þitt. Ég veit, Drottinn, að dómar þínir eru réttlátir og að þú hefir lægt mig í trúfesti þinni. Lát miskunn þína verða mér til huggunar, eins og þú hefir heitið þjóni þínum. Lát miskunn þína koma yfir mig, að ég megi lifa, því að lögmál þitt er unun mín. Lát ofstopamennina verða til skammar, af því að þeir kúga mig með rangsleitni, en ég íhuga fyrirmæli þín. Til mín snúi sér þeir er óttast þig og þeir er þekkja reglur þínar. Hjarta mitt sé grandvart í lögum þínum, svo að ég verði eigi til skammar. Sálm.119:73-80.
8.4.2013 | 08:32
Bæn.
Hjarta þeirra er tilfinningarlaust sem mör væri, en ég leita unaðar í lögmáli þínu. Það varð mér til góðs, að ég var beygður, til þess að mætti læra lög þín. Lögmálið af munni þínum er mér mætara en þúsundir af gulli og silfri. Sálm.119:70-72.
7.4.2013 | 07:57
Bæn
Þú hefir gjört vel til þjóns þíns eftir orði þínu, Drottinn. Kenn mér góð hyggindi og þekkingu, því að ég trúi á boð þín. Áður en ég var beygður, villtist ég, en nú varðveiti ég orð þitt. Þú ert góður og gjörir vel, kenn mér lög þín. Ofstopamenn spinna upp lygar gegn mér, en ég held fyrirmæli þín af öllu hjarta. Sálm.119:65-69.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2013 | 07:42
Bæn
Snörur óguðlegra lykja um mig, en lögmálin þínu hefi ég gleymt. Um miðnætti rís ég upp til þess að þakka þér þín réttlátu ákvæði. Ég er félagi allra þeirra er óttast þig og varðveita fyrimæli þín. Jörðin er full af miskunn þinni, Drottinn, kenn mér lög þín. Sálm.119:61-64.
5.4.2013 | 08:57
Bæn.
Heiftarreiði við óguðlega hrífur mig, við þá er yfirgefa lögmál þitt. Lög þín eru efni ljóða minna á þessum stað, þar sem ég er gestur. Um nætur minnist ég nafns þíns, Drottinn, og geymi laga þinna. Þetta er orðin hlutdeild mín, að halda fyrirmæli þín. Drottinn er hlutskipti mitt, ég hefi ákveðið að varðveita orð þín. Ég hefi leitað hylli þinnar af öllu hjarta, ver mér náðugur samkvæmt fyrirheiti þínu. Ég hefi athugað vegu mína og snúið fótum mínum að reglum þínum. Ég hefi flýtt mér og eigi tafið að varðveita boð þín. Sálm. 119:53-60.
Ég bið að ég megi vera í réttum tengslum við Guð. Ég bið að Guð miðli mér skilningi á persónuleika annarra svo ég geti skilið þá og hjálpað þeim.
Trúmál og siðferði | Breytt 7.4.2013 kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2013 | 08:00
Bæn.
Minnst þú þess orðs við þjón þinn, sem þú lést mig vona á. Þetta er huggun mín í eymd minni, að orð þitt lætur mig lífi halda. Ofstopamenn spotta mig ákaflega, en ég vík eigi frá lögmáli þínu. Ég minnist dóma þinna frá öndverðu, Drottinn, og læt huggast. Sálm.119:49-52.
3.4.2013 | 08:38
Bæn.
Lát náð þína koma yfir, mig, Drottinn, hjálpræði þitt, samkvæmt fyrirheiti þínu, að ég fái andsvör veitt þeim er smána mig, því að þínu orði treysti ég. Og tak aldrei sannleikans orð burt úr munni mínum, því að ég bíð dóma þínna. Ég vil stöðugt varðveita lögmál þitt, um aldur og ævi, þá mun ég ganga um víðlendi, því að ég leita fyrirmæla þinna, þá mun ég tala um reglur þínar frammi fyrir konungum, og eigi skammast mín, og leita unaðar í boðum þínum, þeim er ég elska, og rétta út hendurnar eftir boðum þínum, þeim er ég elska, og íhuga lög þín. Sálm.119:41-48.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2013 | 09:25
Bæn.
Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna, að ég megi halda þau allt til enda. Veit mér skyn, að ég megi halda lögmál þitt og varðveita það af öllu hjarta. Leið mig götu boða þinna, því að af henni hefi ég yndi. Beyg hjarta mitt að reglum þínum, en eigi að ranglátum ávinningi. Snú augum mínum frá því að horfa á hégóma, lífga mig á vegum þínum. Staðfest fyrirheit þitt fyrir þjóni þínum, sem gefið er þeim er þig óttast. Nem burt háðungina, sem ég er hræddur við, því að ákvæði þín eru góð. Sjá, ég þrái fyrirmæli þín, lífga mig með réttlæti þínu. Sálm.119:33-40.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2013 | 08:50
Bæn.
Sál mín loðir við duftið, lát mig lífi halda eftir orði þínu. Ég hefi talið upp málefni mín, og þú bænheyrðir mig, kenn mér lög þín. Lát mig skilja veg fyrirmæla þinna, að ég megi íhuga dásemdir þínar. Sál mín tárast af trega, reis mig upp eftir orði þínu. Lát veg lyginnar vera fjarri mér og veit mér náðarsamlega lögmál þitt. Ég hefi útvalið veg sannleikans, sett mér ákvæði þín fyrir sjónir. Ég held fast við reglur þínar, Drottinn, lát mig eigi verða til skammar. Ég vil skunda veg boða þinna, því að þú hefir gjört mér létt um hjartað. Sálm.119:25-32.
31.3.2013 | 09:10
Bæn.
Hann er upp risinn:
Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gjöfina. Þá varð landskjálfti mikill, því engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og settist á hann. Hann var sem elding ásýndum og klæðin hvít sem snjór. Varðmennirnir skulfu af hræðslu við hann og urðu sem örendir. En engillinn mælti við konurnar: ,,þér skuluð eigi óttast. Ég veit, að þér leitið að Jesú hinum krossfesta. Hann er ekki hér. Hann er upp risinn, eins og hann sagði. Komið og sjáið staðinn, þar sem hann lá. Farið í skyndi og segið lærisveinum hans. Hann er upp risinn frá dauðum, sjá hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann. Þetta hef ég sagt yður.'' Og þær fóru í skyndi frá gjöfinni, með ótta og mikilli gleði, oghlupu að flytja lærisveinum hans boðin. Og sjá, Jesús kemur á móti þeim og segir: ,, Heilar þið!'' En þær komu, féllu fram fyrir honum og föðmuðu fætur hans. Þá segir Jesús við þær: ,,Óttist ekki, farið og segið bræðrum mínum að halda til Galíleu. Þar munu þeir sjá mig. Amen. Matteus.28:1-10.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
100 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 218148
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 15.9.2025 Bæn dagsins...
- 14.9.2025 Bæn dagsins...
- 13.9.2025 Bæn dagsins...
- 12.9.2025 Bæn dagsins...
- 11.9.2025 Bæn dagsins...
- 10.9.2025 Bæn dagsins...
- 9.9.2025 Bæn dagsins...
- 8.9.2025 Bæn dagsins...
- 7.9.2025 Bæn dagsins...
- 6.9.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson