Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég treysti á Guðs hjálp er ég fæst við mannleg vandamál. Ég bið að ég reyni að hlíta leiðsögn hans í öllum mannlegum samskiptum.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég flýti mér ekki of mikið. Ég bið að ég taki mér oft tíma til hvíldar í návist Guðs.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég velji réttar leiðir. Ég bið að leiðsögn og blessun Guðs fylgi viðleitni minni til góðs.


Bæn.

Bæn  dagsins:

Ég bið að ég geti komið kjarklitlum mönnum til hjálpar. Ég bið að ég hafi kjark til að hjálpa þjökuðum mönnum, til að öðlast það sem þeir vita ekki hvernig þeir eiga aðöðlast.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að mér hlotnist hið góða. Ég bið að ég láti Guð um að velja gott mér til handa.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég hafi Guð jafnan í huga. Ég bið að ég lifi að hans vilja.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég ali ekki með mér gremju. Ég bið að hugsun mín hreinsist af öllu fyrra hatri og ótta.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi stöðugt vinna í sjálfum mér. Ég bið að ég fái tækifæri þegar ég er tilbúinn að nýta þau.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geti orðið gott dæmi um vilja skaparans. Ég bið að hugsanir hans endurspeglist í mínum.


Bæn.

30.4.2013.Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonfjall, er eigi bifast, sem stendur að eilífu. Fjöll eru kringum Jerúsalem, og Drottinn er kringum lýð sinn héðan í frá og að eilífu. Því að veldisproti guðleysisins mun eigi hvíla á landi réttlátra, til þess að hinir réttlátu skuli eigi rétta fram hendur sínar til ranglætis. Gjör þú góðum vel til, Drottinn, og þeim sem hjartahreinir eru. En þá er beygja á krókóttar leiðir mun Drottinn láta hverfa með illgjörðamönnum. Friður sé yfir Ísrael! Sálm.125:1-5.

30,4,2013
Ég bið að ég þroski guðdómsneistann innra með mér. Ég bið að þannig öðlist ég fyllra líf.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

100 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 218137

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband