Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni mér fótfestu á kletti. Ég bið að ég treysti Guði til að stýra för minni.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að augu mín sjái í trú. Ég bið að trúin láti mig hefja augu mín yfir það sem er, til eilífs lífs.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið, að þegar þetta líf er á enda dveljist ég að eilífu með Guði. Ég bið að mér takist að gera þetta líf að undirbúningi undir betra líf framundan.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að mér takist að gera bænina að daglegri venju. Ég bið að ég finni þann styrk sem ég þarf í einingu við Guð.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég leggi hart að mér til að öðlast andleg verðmæti. Ég bið að ég vænti ekki velgengni fyrr en ég er tilbúinn í andlegum efnum.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég vænti ekki fullkomis skilnings frá öðrum. Ég bið að ég vænti hans aðeins frá Guði um leið og ég reyni að þroskast í mynd hans.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég dæmi ekki annað fólk. Ég bið um vissu fyrir því, að Guð geti lagfært það sem aflaga fer í skapgerð manna.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni til verndar og öryggis, en ekki einungis þegar ég er öruggri höfn. Ég bið að ég sé í öruggri vernd, jafnvel ímestu stormum lífsins.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að Guð noti mig sem farveg. Ég bið að ég finni alltaf nærveru almættisins mér til stuðnings.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég læri hvernig öðlast skuli innri frið. Ég bið að ég geti verið rósamur svo að Guð geti látiðmig vinna á sínum vegum.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

100 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 218137

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband