Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að Guð geti notað mig til að létta af mörgum þungri byrði. Ég bið að viðleitni mín verði mörgum til léttis.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég reyni að þjálfa mig í að vera í nánd við Guð. Ég bið að ég verði aldrei aftur einmana eða hjálparvana.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að líf mitt eigi djúpar rætur í trú. Ég bið að ég finni einlægt öryggi.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sýni greinilega mátt Guðs með daglegu lífi mínu. Ég bið að ég agi sjálfan mig til að vera viðbúinn hvaða tækifæri sem er.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég missi aldrei móðinn við að hjálpa öðrum. Ég bið að ég geti alltaf treyst á mátt Guðs mér til hjálpar.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég hafi einlæga löngun til að gefa. Ég bið að ég haldi ekki þeim styrk sem ég hef fengið fyrir sjálfan mig einan.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég ætlist ekki til neinna verðlauna fyrir árangur verka minna. Ég bið að ég leggi Guði á vald hver árangur næst af störfum mínum.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geri tilkall til máttar Guðs þegar ég þarf hans með. Ég bið að ég reyni að lifa sem Guðs barn.


Bæn.

 Bæn dagsins:

Ég bið að ég gegni guðlegri bendingu. Ég bið að ef ég hrasa, reisi ég mig á fætur og haldi áfram.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að illu öflin í lífi mínu flýi nærveru Guðs. Ég bið að ég geti unnið sannkallaða sigra yfir sjálfum mér með Guðs hjálp.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

101 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 218136

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.