Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

bæn 6

Bæn dagsins:

Ég bið að mér auðnist að vera í einingu við Guð. Ég bið að ég fái að berast með straumi hins góða í tilverunni.


Bæn.

bæn 5

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi kjósa mér það hlutskipti sem sál minni er til góðs. Ég bið að ég fái skilið ætlun Guðs með lífi mínu.


Bæn.

bæn 4
Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið
fagnaðarerindið öllu mannkyni.''

 

 

 Bæn dagsins:

 

Ég bið að ég megi reyna mitt ítrasta. Ég bið að sú viðleitni mín að seilast ofar, eftir andlegum verðmætum, breyti skapgerð minni.

 

Jesús fór með lærisveinum sínum út að vatninu, og fylgdi mikill fjöldi úr Galíleu og úr Júdeu, Frá Jerusalem, Ídúmeu, landinu handan Jórdanar, og úr byggðum Týrusar og Sídonar kom til hans fjöldi manna, er heyrt höfðu, hve mikið hann gjörði. markús.3:7-8.

7 júní 2013

 

 

 

 

 

 


Bæn.

bæn 3

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi vænta þess að Guð uppfylli þarfir mínar. Ég bið að ég muni koma með vandamál mín til Guðs, svo að hann hlálpi mér til að leysa þau.


Bæn.

bæn 2

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái hlustað á hina hljóðu, mildu rödd Guðs. Ég bið að ég hlýði rödd samvísku minnar.


Bæn.

bæn 1

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái að móta líf mitt til einhvers sem er nytsamt og gott. Ég bið að ég missi ekki móðinn þótt framfarir mínar séu hægar.


Bæn.

Bæn dagsins: 31 maí 2013.

Ég bið að mér verði kennt hvernig ég á að biðja. Ég bið að bænin tengi mig huga og vilja Guðs.

Bæn dagsins: 1 Júní 2013.

Ég bið að fá að glæða guðdómsneistann innra með mér. Ég bið að mitt gamla líf umbreytist smám saman í nýtt.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég reyni að auðsýna Guði og öllum mönnum kærleika. Ég bið að mega stöðugt þakka Guði blessun hans.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái þroskað þá daufu liking sem ég ber af guðdómnum. Ég bið að aðrir megi sjá í mér árangur af náð Guðs.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geti verið þakklátur fyrir alla blessun lífs míns. Ég bið að ég geti verið auðmjúkur, því að ég veit að ég hef ekki verðskuldað allt sem mér hefur hlotnast.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

101 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 218135

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.