Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

Treystu Guði

Bæn dagsins:

Ég bið að efasemdir dragi ekki úr mér allan mátt. Ég biðað ég láti hrífast af trúnni.


Bæn.

okkur getur

Bæn dagsins:

Ég bið að ég reyni að gera Guðs vilja að mínum vilja. Ég bið að mér takist að halda mig við hið góða í heiminum.


Bæn.

Hvernig getur.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sætti mig við prófraunir mínar. Ég bið að ég fái í lagt í vald Guðs, hver árangurinn verður.


Bæn.

frelsisbæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái að gera tilkall til matter Guðs vegan trúar minnar á hann. Ég bið að skerfur minn verði í hlutfalli við trú mina.


Bæn.

Guð ber.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég velji rétta stefnu. Ég bið, að ég megi á lífsleið minni njóta leiðsagnar Guðs.


Bæn.

drottinn

Bæn dagsins:

Ég bið að mega hugsa til Guðs sem vinar í raun. Ég bið að ég megi ganga á hans vegum.


Bæn.

Drottinn gæfa

Bæn dagsins:

Ég bið að veraldlegir hlutir verði mér ekki farartálmi. Ég bið að Guð veiti mér fararheill.


Bæn.

Drottinn er góður

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi verða eins og barn í trú og von. Ég bið að ég geti auðsýnt vinahót og traust eins og barn.


Bæn.

blóm+kross

Bæn dagsins:

Ég bið að mega  vera rólegur í stormum lífsins. Ég bið að ég geti gefið  öðrum, sem eru einmana og óttaslegnir, hlut í þessarri sálarró.

 


Bæn

faðirvor

Bæn dagsins:

Ég bið um að vera laus við það að bera byrðar fortíðarinnar. Ég bið að mega varpa þeim frá mér og lifa framvegis í trú.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

101 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 218131

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband