Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

náð

Bæn dagsins:

Ég bið að mega vænta þess, að kraftaverk verði í lífi manna. Ég bið að vera notaður til að hjálpa mönnum  að breytast.

Um Jesúm: ,,Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss.'' Post.4:12.


Bæn.

þú hefir gefið.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi auðmjúkur ganga með Guði. Ég bið að mega treysta á að náð Guðs styrki mig.

Trúr er Guð, sem yður hefir kallað til samfélags sonar sins, Jesú Krists, Drottins vors. 1.Kor.1:9


Bæn.

miskunn

Bæn dagsins:

Ég bið að geta jafnað við jörðu alla múra sem skilja mig frá Guði. Ég bið að Guð komi inn í líf mittmeð krafti.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.


Bæn.

kærleikur Drottins

Bæn dagsins:

Ég bið að að ég eignist skjól tilhugsuninni um Guð. Ég bið að mega leita skjóls í varðveislu hans.


Bæn.

lofa

Bæn dagsins:

Ég bið að fá gengið tröppur lífsins óttalaust. Ég bið að mega feta áfram líf mitt af trúfesti til dauðadags.


Bæn.

jesús sagði

Bæn dagsins:

Ég bið að Guð verndi mig og geymi á meðan ég reyni að þóknast honum. Ég bið að ég fái óhræddur lifað daginn í dag.


Bæn.

Guð er sá

Bæn dagsins:

Ég bið að mega öðlast óbifandi trú á það góða, sem ég á í vændum. Ég bið að líf mitt mótist ætist af bjartsýni.


Bæn.

sérhvert orð

Bæn dagsins:

Ég bið að ég treysti því að Guð haldi mér á réttum kili. Ég bið að ég reiði mig á að hann sleppi ekki af mér hendinni.


Bæn.

ég elska

Bæn dagsins:

Ég bið að mega treysta Guði í önn dagsins. Ég bið að ég finni til fyllsta öryggis, hvað sem fyrir kann að koma.


Bæn.

æðruleysi.

Ég bið að eignast trú, sem væntir kraftaverka. Ég bið að Guð nýti mig til að hafa áhrif á líf annarra.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

101 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 218127

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.