Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
29.7.2013 | 07:31
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geti mætt hverju sem er óttalaust. Ég bið að ekkert reynist of þungbært.
Meistarinn er hér og vill finna þig. Jóh.11:28.
28.7.2013 | 07:48
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég megi leita eftir friði innra með mér. Ég bið að ég komist ekki í uppnám, hvað sem á dynur.
Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.'' Jóh.14:1.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 07:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2013 | 07:39
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fylgi Guði í auðmýkt. Ég bið að ég hafi hann að trúnaðarvini.
Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga.
26.7.2013 | 07:55
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég meðtaki anda Guðs með þakklæti. Ég bið að mega haga lífi mínu í samræmi við það.
Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.
25.7.2013 | 07:48
Bæn.
Bæn dagsins
Ég bið að geta lifað lífinu á Guðs vegum. Ég bið að ég líti ekki framar á líf mitt sem mina einkaeign.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1
24.7.2013 | 07:41
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að fá að vera í nánd við anda Guðs. Ég bið að ég megi hafa hann í huga og hjarta.
Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. matt.8:17.
23.7.2013 | 07:51
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég láti ekki þá, sem umgangast mig, raska hugarró minni. Ég bið að mér takist að varðveita djúpan innri frið í allan dag.
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæzkuríkur. Sálm.103:8.
22.7.2013 | 07:31
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að efasemdir verði mér ekki til trafala. Ég bið að ég öðlist fullvissu um að ég geti látið got af mér leiða.
Jesús sagði: ,,Uppslerran er mikil, en verkamenn fair. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.''
21.7.2013 | 07:35
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að eiga trú, sem styrkir mig í öllu. Ég bið að ég megi læra að reiða mig æ minna á sjálfan mig, en því meira á Guð.
Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins. Sálm.46:2-3.
20.7.2013 | 08:15
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég megi lifa að boði samvisku minnar. Ég bið að mega fela Guði hvernig til tekst.
Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jós.24:15.
101 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 13.9.2025 Bæn dagsins...
- 12.9.2025 Bæn dagsins...
- 11.9.2025 Bæn dagsins...
- 10.9.2025 Bæn dagsins...
- 9.9.2025 Bæn dagsins...
- 8.9.2025 Bæn dagsins...
- 7.9.2025 Bæn dagsins...
- 6.9.2025 Bæn dagsins...
- 5.9.2025 Bæn dagsins...
- 4.9.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Veisla Vítisengla: Þrír handteknir
- Mikill viðbúnaður lögreglu og sérsveitar í Hamraborg
- Lilja ræðir við stuðningsmenn um formannsframboð
- Ný skrautlýsing of björt að mati nágranna
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
- Rúmlega 500 sprengjur gerðar óvirkar
- Tveir heppnir fá um 400 þúsund krónur
- Nýr forseti Ungs jafnaðarfólks kjörinn
- Óvissan er hluti af sjarmanum
- Geislunartæki hafa verið pöntuð
- Vanfjármögnun nýs fangelsis mikið áhyggjuefni
- Brautarmet sett í blíðskaparveðri
- Vill útvíkka kynjaða fjárlagagerð
- Ofbeldistilkynningum fjölgar
Erlent
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
- Níu handteknir fyrir að ráðast á lögreglu
- 21 slasaðist í sprengingu á Spáni
- Yfir 100 þúsund mótmæltu með öfgahægrimanni
- Ég er tilbúinn þegar þið eruð það
- Segja 250 þúsund íbúa hafa yfirgefið borgina
- Ásetningur byssumannsins alls ekki skýr
- Fannst látinn eftir tveggja vikna leit
Fólk
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
- Gréta Salóme gjörbreytti útidyrahurðinni
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Þetta eru 10 sjaldgæfustu afmælisdagar Íslendinga
- Andleg mál og hið dulda í tilverunni
- Þú fæst við alla þessa hluti ofan á fjárhagslega eyðileggingu
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
- Náttúran er oft besta kennslustofan
- Loksins trúlofuð eftir sex ára samband
- Hann er náttúrulega algjörlega ruglaður
- Laufey í óvæntu samstarfi
- Fagnaði 59 ára afmæli á sviði
- Vissi að andlát pabba síns yrði skítlegt
- Of huggulegur til að leika skrímsli?
Íþróttir
- Myndir: Þórsarar fögnuðu gríðarlega
- Rúnar bestur: Úrvalslið 20. umferðar
- Fjórtán mörk í þremur leikjum
- Höjlund skoraði strax Albert meiddur
- Frábær árangur hjá Ragnhildi
- Ótrúlega góð stemning í hópnum
- Kristian lagði upp mark
- Viktor Gísli lokaði markinu Átta íslensk mörk
- Jöfnunarmarkið í uppbótartíma
- Draumabyrjun Hákonar
- Kannski vorum við of góðir með okkur
- Áfram þrátt fyrir tap
- Fengum smá hárblásara
- Myndskeið: Fyrsta mark Sveindísar
- Öruggur sigur Tottenham