Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

trúfastur

Bæn dagsins:

Ég bið að ég verði þess albúinn að gera það sem mér ber. Ég bið, að ég verði líka viðbúinn að viðurkenna þörfina fyrir afþreyingu.

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn - og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálprætis. Róm.10:9-10.


Bæn.

hirðir

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi hafa sterka tilfinningu fyrir því að allt fari vel. Ég bið, að ekkert megni að hagga þessari sannfæringu minni.

Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá nýtt er orðið til. 2.Kor.5:17.


Bæn.

óttast

Bæn dagsins:

Ég bið að ég verði daglega innblásinn réttum anda. Ég bið, að heilbrigt líf veiti mér gleði.

Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. matt.4:17.


Bæn.

snú

Bæn dagsins:

Ég bið að mér finnist ég aldrei vanmegna. Ég bið, að tilfinningin fyrir nærveru Guðs geri mér léttara fyrir.

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Pos.3:19.


Bæn.

mun

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi berast með staumi eilífs lífs. Ég bið, að mér hlotnist hreint og heilbrigt líf fyrir náð hins eilífa.

Þá heyrði ég raust Drottins. Hann sagði: ,,Hvern skal ég senda? Hver vill vera erindreki vor?'' Og ég sagði: ,,Hér er ég, send þú mig!'' Jes.6:8.


Bæn.

sæll

Bæn dagsins:

Ég bið að dagur minn verði í einhverju Guði til dýrðar. Ég bið, að ég sói ekki deginum öllum af eigingirni.

Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka ráðvendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þér það, sem hjarta þitt girnist. Sálm.37:3-4.

 


Bæn.

lofið

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi haga lífsháttum mínum svo sem hæfir dag hvern. Ég bið að ég megi kappkosta að búa mig undir að uppskera það sem Guð sáði til í hjarta mínu.

Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört. 1.Sam.12:24.


Bæn.

heyri

Bæn dagsins:

Ég bið að komast í takt við vilja Guðs. Ég bið að alheimurinn megi enduróma í hjarta mínu.

Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm.32:1.


Bæn.

Biðjið

Bæn dagsins:

Ég bið að hjarta mitt verði að sönnu þakklátt. Ég bið að ég muni stöðugt hvers vegan ðeg á að vera þakklátur.

Lát ekki hið Vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.


Bæn.

hrópa

Bæn dagsins:

Ég bið að hafa nægan trúarstyrk til þess að trúa án þess að sjá. Ég bið að vera ánægður með ávöxt trúar minnar.

Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Giðs ríki.'' Mark.10:14.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

101 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband