Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

boðorð 7

Bæn dagsins:

Ég bið að orð mín og athafnir færi mig nær Guði. Ég bið, að ég nálgist hann í einlægri bæn með hlýlegum orðum eða óeigingjörnu verki.


Bæn.

boðorð 6

Bæn dagsins:

Ég bið að mega lifa í sólargeislum Guðs anda. Ég bið að hugur minn og sál sæki  þangað mátt.


Bæn.

5 boðorð

Bæn dagsins:

Ég bið að sá innri friður sem ég hef öðlast, verði mér til eflingar. Ég bið, að ég geti unnið mér létt verk í dag.


Bæn.

boðorð 4

Bæn dagsins:

Ég bið að mega vera hluti af samrýmdri deild. Ég bið að ég fái að leggja minn skerf til að hún nái sínum göfugu markmiðum.


Bæn.

boðorð 3

Bæn dagsins:

Ég bið að ég þiggi innihaldsríkt andlegt líf með gleði. Ég bið að ég njóti lífsins eftir bestu getu.

 


Bæn.

boðorð 2

Bæn dagsins:

Ég bið, að ég taki raunverulegum framförum til betra lífs. Ég bið, að ég geri mig aldrei fullkomlega ánægðan með núverandi ástand.


Bæn.

boðorð 1

Bæn dagsins:

Ég bið að mega vera samverkamaður Guðs. Ég bið, að ég geti orðið mönnum til hjálpar með góðu fordæmi.

 


Bæn.

skalt.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég verði leiddur frá óreiðu til reglusemi. Ég bið, að mér hlotnist velgengni í stað vandræða.

Ef vér lifum,lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegan lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. Róm.14:8.


Bæn,

Hver

Bæn dagsins:

Ég bið að ég kunni fótum mínum forráð. Ég bið, að ég fái að standameð Guði.

Minnist bandingjanna, sem væruð þér sambandingjar þeirra. Minnist þeirra, er illt líða, þar sem.ér sjálfir eruð einnig með líkama. Heb.13:3


Bæn.

eilífu

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sé dag hvern fús til að breytast til batnaðar. Ég bið, að ég feli mig að öllu leyti Guði á vald.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

102 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 218125

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband