Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

hrópa

Bæn dagsins:

Ég bið að mega lifa til að gefa. Ég bið að mega læra þennan leyndardóm innihaldsríks lífs.


Bæn.

sæti

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi velja réttu leiðina. Ég bið, að ég fái fylgt henni til leiðarloka.


Bæn.

hjarta

Bæn dagsins:

Ég bið að geta látið af hendi rakna minn skerf af kærleika og umhyggju. Ég bið að ég sé óþreytandi í viðleitni minni til að gera það sem rétt er.


Bæn.

27.8.2ö13

Bæn dagsins: 25.ágúst.2013

Ég bið að mér verði ekki á að segja eitthvað eða gera, þegar ég er í geðshræringu, fái dokað við uns storminn lægir.

Bæn dagsins: 26.ágúst.2013.

Ég bið að ég megi hlýðnast lögmálum Drottins og náttúrunnar. Ég bið, að ég lifi í samræmi við öll lögmál lífsins.

Bæn dagsins: 27.ágúst.2013.

Ég bið að ég megi af frjálsum vilja gangast undir hverja þá andlegu þolraun, sem þurfa kann. Ég bið, að ég megi sætta mig við hvað semþarf til að bæta lífsháttu mína.


Bæn.

óttast

Bæn dagsins:

Ég bið að fá að lifa í voninni. Ég bið, að trú mín sé bjargföst á að allt sé mögulegt með Guðs hjálp.


Bæn.

skapa

Bæn dagsins:

Ég bið að það megi renna upp fyrir mér að ævi án markmiðs er fánýt. Ég bið, að mér finnist betra líf eftirsóknavert.


Bæn.

styrkist

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái hagnýtt mér mistook mín og yfirsjónir. Ég bið, að eitthvað gott hljótist af óförum mínum.


Bæn.

boðorð 10

Bæn dagsins:

Ég bið að öðlast frelsi frá því sem heldur aftur af nér. Ég bið, að andi minn megi svífa fjáls.


Bæn.

boðorð 9

Bæn dagsins:

Ég bið að mér verði ekki litið um öxl. Ég bið, að ég megi hefjast handa að nýju hvern dag.


Bæn.

boðorð 8

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geti tilbeðið Guð þannig, að ég skynji anda hans. Ég bið að líf mitt megi öðlast nýjan kraft.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

102 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 218124

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband