Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

Bæn 26

Bæn dagsins:

Ég bið að ég verði búinn undir betri daga, sem Guð hefur búið mér. Ég bið að ég megi treysta Guði um alla framtíð.

 

 

 


Bæn.

Bæn 25

Bæn dagsins:

Ég bið að geta með gleði lagt framtíð mina í hendur Guði. Ég bið að geta treyst því að góðir hlutir muni gerast á meðan ég er sjálfur á réttirleið.


Bæn.

Bæn 24

Bæn dagsins:

Ég bið að mér auðnist að láta blessanir Guðs mér til handa berast áfram. Ég bið að þær nái að streyma inn í líf annarra manna.


Bæn.

Bæn 23

Bæn dagsins:

Ég bið að mér auðnist að fresta framkvæmdum þangað til ég veit að ég er að gera rétt. Ég bið að ég rasi ekki um ráð fram.


Bæn.

Bæn 22

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi veita viðtöku þeim anda, sem er takmarkalaus og eilífur. Ég bið að hann megi birtast í lífi mínum.


Bæn.

Bæn 21

Bæn dagsins:

Ég bið að ekkert komi mér úr jafnvægi. Ég bið að ég megi ganga leið mina með hægð.


Bæn.

Bæn 20

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi hvílast og endurnærast. Ég bið að ég megi staldra við og bíða þess að styrkur minn endurnýist.


Bæn.

Bæn 19

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái að horfast í augu við framtíðina með djörfung. Ég bið að mér verði gefinn styrkur til að mæta lífi og dauða óttalaust.


Bæn.

Bæn 18

Bæn dagsins:

Ég bið að hugur minn megi vera rólegur og heilbrigður. Ég bið að fá að vera viðsýnn og líta ofar eigin hag.


Bæn.

Bæn 17

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái séð Guð með augum trúarinnar. Ég bið að sú sýn orsaki breytingu á persónuleika mínum.

Jesús sagði: ,,Enginn getur sér Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju. Jóh:3:3


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

101 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 218133

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.