Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

18.1.´16.

Sál vor slapp burt eins og fugl úr snöru

fuglarans. Brast snaran, burt sluppum vér.

Hjálp vor er í nafni Drottins.

skapara himins og jarðar.


Bæn.

17.1.´16.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bræður, ekki tel ég sjálfan mig enn hafa

höndlað það. En eitt gjöri ég. Ég gleymi

því , sem að baki er, en seilist eftir því, sem

framundan er, og keppi þannig að markinu,

til verðlaunanna á himnum, sem Guð

hefur kallað oss til fyrir Krist Jesú. filippibréfið.3,13-14.


Bæn

En ég segi yður. Elskið óvinið yðar, og biðjið fyrir þeim, 

sem ofsækja yður, svo að þér

reynist börn föður yðar á himnum, er lætur sól sína renna 

upp yfir vonda sem góða og rigna yfir 

réttláta sem rangláta. matt.5,44-45.


Bæn.

Sjá, Guð er mitt hjálpræði, ég er öruggur og óttast eigi, því að

Drottinn Guð er minn styrkur og minn lofsöngu, hann er orðinn mér hjálpræði.´´Jesaja.12,2.


Bæn.

14.1.´16.

Á þeim degi munuð þér ekki spyrja mig neins. Sannlega, sannlega segi ég yður: Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni, mun hann veita yður.

Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. Jóhannes.16,23-24.


Bæn.

13,1,´16

Ég hef opinberað nafn þitt þeim 

mönnum, sem þú gafst mér úr heiminum.

Þeir voru þínir, og þú gafst mér þá, og þeir

hafa varðveitt þitt orð. Þeir vita nú, að

allt, sem þú hefur gefið mér, er frá þér,

því ég hef flutt þeim þau orð, sem þú gafst

mér. Þeir tóku við þeim og vita með sanni,

að ég er frá þér út genginn, og trúa því, að

þú hafir sent mig.

Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir 

heiminum, heldur fyrir þeim sem þú hefur

gefið mér, því að þeir eru þínir. jóhannes.17,6-9.


Bæn.

Drottinn, veitir lýð sínum styrkleik,

Drottinn blessar lýð sinn með friði.


Bæn.

12.1.´16.

Vér fórum allir villir vega sem sauðir,

stefndum hver sína leið, en Drottinn lét

misgjörð vor allra koma niður á honum.

Hann var hjáður, en hann lítillætti sig

og lauk eigi upp munni sínum. Eins og

lamb, sem leitt er til slátrunar, og eins og

sauður þegir fyrir þeim, er klippa hann,

lauk hann eigi upp munni sínum. Jes.53,6-7.


Bæn.

11.1´16.

 

Þá tók hann til máls og sagði við mig;

,,þetta eru orð Drottins til Serúbabels; 

Ekki með valdi né krafti, geldur fyrir anda minn! - segir

Drottinn allsherjar. sak.4,6.

 

 


Bæn.

10.1.´16.

Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er. Jóh.14,3.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

169 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 217076

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.