Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

9.1.´16.

Svo segir Drottinn:

Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á 

menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en

hjarta hans víkur frá Drottni. jeremía.17,5.

Hann er eins og einirunnur á saltsléttunni og hann

lifir ekki það, að neitt gott komi.

Hann býr á skrælnuðum stöðum í eyðimörkinni, á

óbyggilegu saltlendi. jeremía.17,6

Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á

Drottin og lætur Drottin vera athvarf sitt.

Hann er sem tré, sem gróðursett er við

vatn og teygir rætur sínar út að læknum, - 

sem hræðist ekki, þótt hitinn komi, og er

með sígrænu laufi, sem jafnvel í þurrka-ári

er áhyggjulaust og lætur ekki af að bera ávöxt. jeremía.17,7-8.

 

 


Bæn.

8.1.´16

Því var það, að hann í öllum greinum átti að verða líkur bræðrum sínum, svo að hann yrði miskunnsamur og trúr æðsti prestur í þjónustu fyrir Guði, til þess að friðþægja fyrir syndir lýðsins. Hebr.2,17.


Bæn.

7.1.´16.

Lofa þú Drottin, sála mín,

og allt sem í mér er, hans heilaga nafn,

lofa þú Drottin, sála mín

og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Sálm.103,1-2.


Bæn.

6.1.´16.

Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir

eftir réttlætinu,

því að þeir munu saddir verða. matt.5,6.


Bæn.

5.1.´16.

Guð er þess megnugur að veita yður allar góðar

gjafir ríkulega, til þess að þér í öllu og

ávallt hafið allt sem þér þarfnist og getið

sjálfir veitt ríkulega til sérhvers góðs verka. 2.kor.9,8.


Bæn.

4.1.´16.

Svo segir Drottinn:

Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á 

menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en

hjarta hans víkur frá Drottni. Jeremía.17,5.

 


Bæn.

3.1.´16.

Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.

Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða.


Bæn.

2.1.´16.

Enginn getur þjónað tveimur herrum.

Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn

eða þýðist annan og afrækir hinn.

Þér getið ekki þjónað Guði og mammón. matt.6,24.


Bæn.

1.1.´16.

Verið hughraustir og öruggir óttist eigi og hræðist þá eigi, því að Drottinn Guð þinn fer sjálfur með þér. Hann mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.´´ 5.mós.31,6


Gleðilegt nýtt ár.

01.01.2016.

Gleðilegt nýtt ár þakka fyrir liði ár elskuna mína.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

169 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 217077

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband