Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

kissDrottinn hefir heyrt grátbeiðni mína

Drottinn tekur á móti bæn minni.Sálmkiss 6.10.


Bæn.

kissÞví að svo segir Drottinn, Guð ísraels: Mjölskjólan skal

eigi tóm verða og viðsmjötið í krúsinni ekki þrjóta,

allt til þess dags, er Drottinn gefur regn á jörð.kiss 1.kon.17,14.

 


Bæn.

kissVegna þjóns míns Jakobs og vegna 

Ísraels, míns útvaldu, kallaði ég þig með

nafni þínu, nefndi þig sæmdarnafni, þó að þú 

þekktir ekki. Jesaja.45,4.kiss


Bæn.


kissMenn komu til hans hópum saman

og höfðu með sér halta menn og blinda, 

fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu

þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá.kiss matt.15,30.


Bæn.

kissEn Jesús sagði við hann: ,,Vík brott,

Satan! Ritað er: ,Drottin, Guð þinn, skalt

þú tilbiðja og þjóna honum einu.´ matt.4,10.

Þá fór djöfullinn frá Jeaú. Og englar

komu og þjónuðu honum.kiss

 


Bæn.

kissOg ég vil binda við þig sáttmála, og þú skalt viðurkenna, 

að ég er Drottinn,

til þess að þú minnist

þess og skammist þín og ljúkir eigi framar

upp munni þínum saki blygðunur, er ég fyrirgef þér allt það,

sem þú hefir gjört - segir Drottinn Guð. Esek.16, 62-63.kiss


Bnæ.

kissÍ upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði,

og Orðið var Guð.

Hann var í upphafi hjá Guði. 

Allir hlutir urðu fyrir hann, án hans varð ekki neitt, sem til er.

Í honum var líf, og lífið var ljós mannanna.kiss


Bæn.

kissMikill er Drottinn og mjög vegsamlegur,

mikilleikur hans er órannsakanlegur.

Ein kynslóðin vegsamar verk þín fyrir

annarri

og kunngjörir máttaverk þín.

Þær segja frá tign og dýrð vegsemdar

þinnar: sálm.145,3-5.kiss

 


Bæn.

Allra augu vona á þig,

og þúgefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma.

Þú lýkur upp hendi þinni 

og seður allt sem lífir með blessun. sálm.145,15-16.


Bæn.

Hjarta yðar skelfist ekki.

Trúið á Guð og trúið á mig. Jóhannes.14,1.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

169 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 217074

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband