18.7.2009 | 11:31
Bæn til mín
Drottinn gaf Ísrael allt landið, er hann hafði svarið að gefa feðrum þeirra, og þeir tóku það til eignar og settust það að. Og Drottinn lét þá búa í friði á alla vegu, öldungis eins og hann hafði svarið feðrum þeirra. Enginn af öllum óvinum þeirra fékk staðist fyrir þeim, Drottinn gaf alla óvini þeirra í hendur þeim. Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísrael. Þau rættust öll. Jós.21:43-45
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi auðmjúkur ganga með Guði. Ég bið að mega treysta á að náð Guðs styrki mig.24 stunda bókin 18 Júlí.
17.7.2009 | 09:59
Bæn til mín
Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi. Því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, voldugur konungur yfir gjörvallri jörðinni. Hann leggur undir oss lýði og þjóðir fyrir fætur vora. Hann útvaldi handa oss óðal vort, fremdarhnoss Jakobs, sem hann elskar.sálm.47:2-5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að geta jafnað við jörðu alla múra sem skilja mig frá Guði. Ég bið að Guð komi inn í líf mitt með krafti.24 stunda bókin
16.7.2009 | 08:53
Bæn til mín
Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.Matt.5:9.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að að ég eignist skjól með tilhugsuninni um Guð. Ég bið að mega leita skjóls í varðveislu hans. 24 stunda bókin.
15.7.2009 | 09:11
Bæn til mín
Og Drottinn er vígi orðinn hinum kúguðu, vígi á neyðartímum. Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur eigi þá, er þín leita. sálm.9:10-11.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að fá gengið tröppur lífsins óttalaust. Ég bið að mega feta áfram líf mitt af trúfesti til dauðadags. 24 stunda bókin.
14.7.2009 | 08:37
Bæn til mín
Sá sem dylur yfirsjónir sínar, verður ekki lángefinn, en sá sem játar þær og lætur af þeim, mun miskunn hljóta.orðskv.28:13.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að Guð verndi mig og geymi á meðan ég reyni að þóknast honum. Ég bið að ég fái óhræddur lifað daginn í dag.24 stunda bókin
13.7.2009 | 08:42
Bæn til mín
Drottinn blessi þig frá Síon, þú munt horfa með unun á hamingju Jerúsalem alla ævidaga þína.sálm.128:5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að mega öðlast óbifandi trú á það góða, sem ég á í vændum. Ég bið að líf mitt mótist ætíð af bjartsýni.24 stunda bókin 13 Júlí.
12.7.2009 | 09:25
Bæn til mín
En Jesús sagði við hann: ,,Vík brott, Satan! Ritað er: Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum." matt.4:10.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég treysti því að Guð haldi mér á réttum kili. Ég bið að ég reiði mig á að hann sleppi ekki af mér hendinni. 24 stunda bókin
11.7.2009 | 08:11
Bæn til mín
Og þakkið jafnan Guði, föðurnum, fyrir alla hluti í nafni Drottins vors jesú Krists. Efes.5:20.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesís að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að mega treysta Guði í önn dagsins Ég bið að ég finni til fyllsta öryggis, hvað sem fyrir kann að koma. 24 stunda bókin 11 Júlí.
10.7.2009 | 11:35
Bæn til mín
Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað? Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er.Jóh.14:2. 3.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen
Bæn dagsins: Ég bið að eignast trú, sem væntir kraftaverka. Ég bið að Guð nýti mig til að hafa áhrif á líf annarra. 24 stunda bókin
9.7.2009 | 08:24
Bæn til mín
Ég gleðst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guði mínum, því að hann hefir klætt mig klæðum hjálpræðisins, hann hefir sveipað mig í skikkju réttlætisins, eins og þegar brúðgumi lætur á sig höfuðdjása og brúður býr sig skarti sínu.Jesaja.61:10.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að efasemdir dragi ekki úr mér allan mátt. Ég bið að ég láti hrífast af trúnni.24 stunda bókin 9 Júlí.
8.7.2009 | 10:47
Bæn til mín
Þetta er það sem yður ber að gjöra: Talið sannleika hver við annan og dæmið ráðvandlega og eftir óskertum rétti í hlíðum yðar. Enginn yðar hugsi öðrum illt í hjarta sínu og hafið ekki mætur á lyga-svardögum. Því að allt slíkt hata ég - segir Drottinn.sak.8:16-17.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég reyni að gera Guðs vilja að mínum vilja. Ég bið að mér takist að halda mig við hið góða í heiminum.24 stunda bókin 8 Júlí.
7.7.2009 | 08:24
Bæn til mín
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta . Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. sálm.23:1-3.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég sætti mig við prófraunir mínar. Ég bið að ég fái lagt í vald Guðs, hver árangurinn verður. 24 stunda bókin
6.7.2009 | 09:40
Bæn til mín
Sá sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig, og þann sem breytir grandvarlega, vil ég láta sjá hjálpræði Guðs."sálm.50:23.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég fái að gera tilkall til máttar Guðs vegna trúar minnar á hann. Ég bið að skerfur minn verði í hlutfalli við trú mína. 24 stunda bókin 6 Júlí.
5.7.2009 | 08:16
Bæn til mín
Guði þekkar fórnir eru sundurmarinn andi, sundurmarið og sundurkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlita. sálm.51:19.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég velji rétta stefnu. Ég bið, að ég megi á lífsleið minni njóta leiðsagnar Guðs. 24 stunda bókin 5 Júlí.
4.7.2009 | 10:37
Bæn til mín
Ég vil gleðjast og fagna yfir miskunn þinni, því að þú hefir litið á eymd mína. gefið gætur að sálarneyð minni og eigi ofurselt mig óvinunum, en sett fót minn á viðlendi.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að mega hugsa til Guðs sem vinarí raun. Ég bið að ég megi ganga á hans vegum. 24 stunda bókin 4 Júlí.
3.7.2009 | 09:40
Bæn til mín
Sjá, ég kem eins og þjófur. Sæll er sá sem vakir og varðveitir klæði sín, til þess að hann gangi ekki nakinn um og menn sjái blygðun hans.Opinb.16:15.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að veraldlegir hlutir verði mér ekki farartálmi. Ég bið að Guð veiti mér fararheill. 24 stunda bókin
2.7.2009 | 07:58
Bæn til mín
Undrist þetta ekki. Sá stund kemur, þegar allir þeir, sem í gröfunum eru, munu heyra raust hans og ganga fram, þeir, sem gjört hafa hið góða, munu rísa upp til lífsins, en þeir, sem drýgt hafa hið illa, til dómsins. Jóh.5:28-29.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi verða eins og barn í trú og von. Ég bið að ég geti auðsýnt vinahót og traust eins og barn.24 stunda bókin 2 Júlí.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.7.2009 | 08:34
Bæn til mín
Styð mig samkvæmt fyrirheiti þínu, að ég megi lifa, og lát mig eigi til skammar verða ó von minni. sálm 119:116.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að mega vera rólegur í stormum lífsins. Ég bið að ég geti gefið öðrum. sem eru einmana og óttaslegnir, hlut í þessari sálarró. 24 stunda bókin 1 Júlí.
30.6.2009 | 08:21
bæn til mín
Því að ég er þess fullviss, að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftur, hæð né dýpt, né nokkuð annað skapað muni geta gjört oss viðskila við kærleika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum. Róm.8:38-39
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið um að vera laus við það að bera byrðar fortíðarinnar. Ég bið að mega varpa þeim frá mér og lifa framvegis í trú. 24 stunda bókin
29.6.2009 | 08:39
Bæn til mín
Og engli safnaðarins í Fíladelfíu skalt þú rita: Þetta sagir sá heilagi, sá sanni, sem hefur lykil Davíðs, hann sem lýkur upp, svo að enginn læsir, og læsir, svo að enginn lýkur upp. Ég þekki verkin þín. Sjá, ég hef látið dyr standa opnar fyrir þér, sem enginn getur lokað. Þú hefur lítinn mátt, en hefur varðveitt orð mitt og ekki afneitað nafni´mínu. Ég skal láta nokkra af samkundu satans, er segja sjálfa sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur ljúga, - ég skal láta þá koma og kasta sér fyrir fætur þér og láta þá vita, að ég elska þig. Opinb.3:7-9.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég verði búinn undir betri daga, sem Guð hefur búið mér. Ég bið að ég megi treysta Guði um alla framtíð. 24 stunda bókin 29 Júní.
142 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 49
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 217468
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 4.8.2025 Bæn dagsins...
- 3.8.2025 Bæn dagsins...
- 2.8.2025 Bæn dagsins...
- 1.8.2025 Bæn dagsins...
- 31.7.2025 Bæn dagsins...
- 30.7.2025 Bæn dagsins...
- 29.7.2025 Bæn dagsins...
- 28.7.2025 Bæn dagsins...
- 27.7.2025 Bæn dagsins...
- 26.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson