28.6.2009 | 08:40
Bæn til mín
Skelfist eigi og látið eigi hugfallast. Hefi ég ekki þegar fyrir löngu sagt þér það og boðað það? Þér eruð vottar mínir. Er nokkur Guð til nema ég? Nei, ekkert annað hellubjarg er til, ég veit af engu öðru. Jes.44:8.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að geta með gleði lagt framtíð mína í hendur Guði. Ég bið að geta treyst því að góðir hlutir muni gerast á meðan ég er sjálfur á réttir leið. 24 stunda bókin 28 Júní.
27.6.2009 | 10:16
Bæn til mín
Þegar þeir höfðu lokið máli sínu, sagði Jakob: ,,Bræður,hlýðið á mig. Róm. 15:13.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að mér auðnist að láta blessanir Guðs mér til handa berast áfram. Ég bið að þær nái að steyma inn í líf annarra manna. 24 stunda bókin 27 Júní.
26.6.2009 | 08:15
Bæn til mín
Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. Því að hann þekkir eðli vort minnist þess að vér erum mold. sálm.103:13-14.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að mér auðnist að fresta framkvæmdum þangað til ég veit að ég er að gera rétt. Ég bið að ég rasi ekki um ráð fram. 24 stunda bókin. 26 Júní.
25.6.2009 | 09:44
bæn til mín
Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, en fá ekki deytt sálina. Hræðist þann, sem megnar að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti. matt.10:28
Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. matt.10:26.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi veita viðtöku þeim anda, sem er takmarkalaus og eilífur. Ég bið að hann megi birtast í lífi mínum. 24 stunda bókin 25 Júní.
24.6.2009 | 09:52
Bæn til mín
Þetta eru þeir, sem ekki hafa saurgast með konum, því að þeir eru sem meyjar. Þeir fylgja lambinu hvert sem það fer. Þeir voru leystir út úr hóp mannanna, frumgróði handa Guði og handa lambinu. Og í munni þeirra var enga lygi að finna. þeir eru lýtalausir.Opinb.14:4-5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.´
Bæn dagsins: Ég bið að ekkert komi mér úr jafnvægi. Ég bið að ég megi ganga leið mína með hægð. 24 stunda bókin.24 Júní.
23.6.2009 | 09:26
bæn til mín
Þegar Jesús sá það, sárnaði honum, og hann mælti við þá: ,,Leyfið börnunum að koma til mín varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.Mark.10:14.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi hvílast og endurnærast. Ég bið að ég megi staldra við og bíða þess að styrkur minn endurnýist. 24 stunda bókin 23 Júní.
22.6.2009 | 16:52
Sálmarnir
Hallelúja. Lofið Guð í helgidómi hans, lofið hann í voldugri festingu hans! Lofið hann fyrir máttarverk hans, lofið hann eftir mikilleik hátignar hans!. sálm 150:1-2.
Hve mjög elska ég lögmál þitt,allan liðlangan daginn íhuga ég það. Boð þín hafa gjört mig vitrari en óvinir mínir, því að þau heyra mér til um eilífð. Ég er hyggnari en allir kennarar mínir, því að ég íhuga reglur þínar. Ég er skynsamari en öldungar, því að ég held fyrirmæii þín. Ég held fæti mínum frá hverjum vondum vegi til þess að gæta orðs þíns. sálm.119:97-101.
22.6.2009 | 08:25
Bæn til mín
Drottinn hefir hirt mig harðlega en eigi ofurselt mig dauðanum. Í þrengingunni ákallaði ég Drottin, hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig. sálm.118:18. 5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég fái að horfast í augu við framtíðina með djörfung. Ég bið að mér verði gefinn styrkur til að mæta lífi og dauða óttalaust. 24 stunda bókin 22 Júní.
21.6.2009 | 09:43
Bæn til mín
Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig." sálm.50:15.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að hugur minn megi vera rólegur og heilbrigður. Ég bið að fá að vera víðsýnn og líta ofar eigin hag. 24 stunda bókin.
20.6.2009 | 20:07
Sálmarnir
Ó að grátbeiðni mín mætti koma fyrir auglit þitt, frelsa mig samkvæmt fyrirheiti þínu. Lof um þig skal streyma mér af vörum, því að þú kennir mér lög þín. Tunga mín skal mæra orð þitt, því að öll boðorð þín eru réttlæti. Hönd þín veiti mér lið, því að þín fyrirmæli hefi ég útvalið. sálm.119:170-173.
Ó að hróp mitt mætti nálgast auglit þitt, Drottinn, veit mér að skynja í samræmi við orð þitt. sálm. 119:169.
Sjá þú eymd mína og frelsa mig, því að ég hefi eigi gleymt lögmáli þínu. Flyt þú mál mitt og leys mig, lát mig lífi halda samkvæt fyrirheiti þínu.sálm.119:153-154.
Bið Guð/Jesús að blessa þá sem lesa þetta.Amen.
20.6.2009 | 11:53
bæn til mín
Drottinn er nálægur þeim er hafa sundurmarið hjarta, þeim er hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann.sálm.34:19.
Orð til mín og mína vini Bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég fái séð Guð með augum trúarinnar. Ég bið að sú sýn orsaki breytingu á persónuleika mínum. 24 stunda bókin 20 Júní.
19.6.2009 | 17:38
bæn
Guð mun heyra, og hann er ríkir frá eilífð mun lægja þá. Þeir breytast ekki og óttast eigi Guð. Vinur minn lagði hendur á þann er lifði í sátt við hann, hann rauf sáttmál sitt. Hálli en smjör er tunga hans, en ófriður er í hjarta hans, mýkri en olía eru orð hans, og þó brugðin sverð. sálm.55: 20-22.
Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur! Því að hjá þér leitar sál mín hælis, og í skugga vængja þinna vil ég hælis leita, uns voðinn er liðinn hjá. Ég hrópa til Guðs, hins hæsta, þess Guðs, er kemur öllu vel til vegar fyrir mig. Hann sendir af himni og hjálpar mér, þegar sá er kremur mig spottar. Guð sendir náð sína og trúfesti. sálm.57:2-4.
Með Guðs hjálp mun ég lofa orð hans, með hjálp Drottins mun ég lofa orð hans. Guði treysti ég, ég óttast eigi, hvað geta menn gjört mér? Á mér hvíla, ó Guð, heit við þig, ég vil gjalda þér þakkarfórnir, af því þú gefir frelsað sál mína frá dauða og fætur mína frá hrösun, svo að ég megi ganga frammi fyrir Guði í ljósi lífsins.sálm.56:11-14.
Allir sem lesa þetta bið ég Guð/Jesús að blessa í Jesús nafni Amen.
19.6.2009 | 13:16
Bæn til mín
Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hann heilaga nafn, lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Sálm.103:1. 2.
Bæn til mín og mína vini og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi halda áfram að þroskast andlega. Ég bið að ég megi gera þetta að takmarki lífs míns. 24 stunda bókin 19 Júní.
18.6.2009 | 09:10
Bæn til mín
Sæll er sá er gefur gaum að bágstöddum, á mæðudeginum bjargar Drottinn honum. Drottinn varðveitir hann og lætur hann njóta lífs og sælu í landinu. Og eigi ofurselur þú hann græðgióvina hans. Drottinn styður hann á sóttarsænginni Þegar hann er sjúkur, breytir þú beð hans í hvílurúm. Ég sagði: ,,Ver mér náðugur, Drottinn, lækna sál mína, því að ég hefi syndgað móti þér." sálm 41:2-5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að stundir mínar með Guði gefi mér styrk. Ég bið að ég geti veitt öðrum hlutdeild í þeim styrkleika.24 stunda bókin 18 Júní.
17.6.2009 | 10:29
Bæn til mín
Börnin mín! Þetta skrifa ég yður til þess að þér skuluð ekki syndga. En ef einhver syndgar, þá höfum vér árnaðarmenn hjá föðurnum, Jesús Krist, hinn réttláta. Hann er friðþæging fyrir syndir vorar og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur líka fyrir syndir alls heimsins. 1.Jóh.2:1-2.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið Guð megi oft vera mér í huga. Ég megi njóta friðar og hvíldar við tilhugsunina um kærleika og umhyggju Guðs. 24 stunda bókin. 17 Júní.
16.6.2009 | 08:39
Bæn til mín
Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freisni. Andinn er reiðubúinn, en holdið veikt.Matt 26:41.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég láti ekki annríki hversdagsins víkja Guði til hliðar. Ég bið að ég leiti oft og í tæka tíð til Guðs. 24 stunda bókin 16 Júní.
15.6.2009 | 10:28
Bæn til mín
Hlýð þú föður þínum, sem hefir getið þig, og fyrirlit ekki móður þína, þótt hún sé orðin gömul.Orðskv.23:22.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi ávinna mér að verða aðnjótandi máttar Guðs og friðar. Ég bið að ég geti þroskað með mér þá tilfinningu, að Guð leiði mig. 24 stunda bókin 15 Júní.
14.6.2009 | 23:17
bæn
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki,heldur hafi eilíft líf. Guð sendi ekki soninn í heiminn til að dæma heiminn, heldur að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann. Jóh.3:16-17
Bið Guð/Jesús að blessa allar sem lesa þetta.
12.6.2009 | 17:49
Sálmarnir
Helgigönguljóð.
Ég hef augu mín til fjallanna: Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Hann mun eigi láta fót þinn skríðna, vörður þinn blundar ekki. Nei, hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels. Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. Um daga mun sólarhitinn eigi vinna þér mein, né heldur tunglið um nætur. Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína. Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu. Amen. sálm.121:1-8.
12.6.2009 | 09:49
Bæn til mín
Gleðjist, þér réttlátir, yfir Drottni! Hreinlyndum hæfir lofsöngur. Lofið Drottin með gígjum, leikið fyrir honum á tístrengjaða hörpu. Syngið honum nýjan söng, knýið strengina ákaft með fagnaðarópi. Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og öll verk hans eru í trúfesti gjörð. sálm.33:1-4.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen
Bæn í dag: Ég bið að líf mitt megi grudvallast á bjargi trúarinnar. Ég bið að mér hlotnist að fylgja guðlegri forsjón. 24 stunda bókin 12 Júní.
142 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 50
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 217469
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 4.8.2025 Bæn dagsins...
- 3.8.2025 Bæn dagsins...
- 2.8.2025 Bæn dagsins...
- 1.8.2025 Bæn dagsins...
- 31.7.2025 Bæn dagsins...
- 30.7.2025 Bæn dagsins...
- 29.7.2025 Bæn dagsins...
- 28.7.2025 Bæn dagsins...
- 27.7.2025 Bæn dagsins...
- 26.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson