Bæn

Krossur10

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Sálm.46:2.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi hafa sterka tilfinningu fyrir því að allt fari vel. Ég bið, að ekkert megni að hagga þessari sannfæringu minni. 24 stunda bókin 7 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen

amen-heart

Bæn

6 ágúst 2009

Þú skalt ekki óttast þá, því að ég er með þér til þess að frelsa þig! - segir Drottinn. Jeremía.1:8.

Bæn dagsins: Ég bið að ég verði daglega innblásinn réttum anda. Ég bið, að heilbrigt líf veiti mér gleði. 24 stunda bókin 6 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa þá sem lesa þetta.Amen.

 


Bæn

kirkja_austur_230209

En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. Sálm.17:15.

Bæn dagsins: Ég bið að mér finnist ég aldrei vanmegna. Ég bið að tilfinningin fyrir nærveru Guðs geri mér léttara fyrir.24 stunda bókin 5 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa þá sem lesa þetta.Amen.


Bæn

4 ágúst 2009

En Guðs styrki grundvöllur stendur. Hann hefur þetta innsigli: ,,Drottinn þekkir sína" og  ,,hver sá, sem nefnir nafn Drottins, haldi sér frá ranglæti." 2.Tím.2:19.

Bið Guð/Jesús að blessa þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi berast með straumi eilífs lífs. Ég bið, að mér hlotnist hreint og heilbrigt líf fyrir náð hins eilífa. 24 stunda bókin 4 ágúst.


Bæn

 3 ágúst 2009

Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og öll verk hans eru í trúfesti gjörð. Sálm.33:4.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að dagur minn verði í einhverju Guði til dýrðar. Ég bið, að ég sói ekki deginum öllum af eigingirni.24 stunda bókin 3 ágúst.

 

4636_97520598784_534813784_1870091_4150699_n

Bæn

2 ágúst 2009

Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka ráðvendni,  Þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þér það sem hjarta þitt girnist. Sálm.37:3-4.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi haga lífsáttum mínum svo sem hæfir dag hvern. Ég bið að ég megi kappkosta að búa mig undir að uppskera það sem Guð sáði til í hjarta mínu. 24 stunda bókin 2 ágúst.

hjarta Jesús Krist

Bæn

1.Ágúst 2009

Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjónað Guði og mammón. matt.6:24.Heart

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.Heart

Bæn dagsins: Ég bið að komast í takt við vilja Guðs. Ég bið að alheimurinn megi enduróma í hjarta mínu. 24 stunda bókin 1 Ágúst.Heart

vinátta

Bæn

jesuschrist2

Og hann segir við mig: ,,Rita þú: Sælir eru þeir, sem boðnir eru í brúðkaupsveislu lambsins." Og hann segir við mig: ,,þetta eru hin sönnu orð Guðs.Opinb.19:9.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að hjarta mitt verði að sönnu þakklátt. Ég bið að ég muni stöðugt hvers vegna ég á að vera þakklátur.24 stunda bókin 31 Júlí.


Bæn

angel

Já, bróðir, unn mér gagns af þér vegna Drottins, endurnær hjarta mitt sakir Krists.Filem.1:20.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að hafa nægan trúarstyrk til þess að trúa án þess að sjá. Ég bið að vera ánægður með ávöxt trúar minnar. 24 stunda bókin.30 Júlí.


Bæn

Frelsi

Styrkst þú þá, sonur minn, í náðinni, sem fæst fyrir Krist Jesú.2.Tím.2:1.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen

Bæn dagsins: Ég bið að ég geti mætt hverju sem er óttalaust. Ég bið að ekkert reynist of þungbært. 24 stunda bókin 29 Júlí.

Bænabandið

bæn

pray

En Drottinn efli yður og auðgi að kærleika hvern til annars og til allra, eins og vér berum kærleika til yðar. Þannig styrkir hann hjörtu yðar, svo að þér verðið óaðfinnanlegir og heilagir frammi fyrir Guði, föður vorum, við komu Drottins vors Jesú ásamt öllum hans heilögu.1.þessal.3:12-13.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:Ég bið að ég megi leita eftir friði innra með mér. Ég bið að ég komist ekki í uppnám. hvað sem á dynur.24 stunda bókin


bæn

kristur

HeartEkki mun hver sá, sem við mig segir. Herra, herra, ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himnum. Matt.7:21.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég fylgi Guði í auðmýkt. Ég bið að ég hafi hann að trúnaðarvini.24 stunda bókin 27 Júlí.


Bæn

c_documents_and_settings_administrator_desktop_blogg_praying-hands

Þér þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gjörðist fátækur yðar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þér auðguðust af fátækt hans. 2.Kor.8:9.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég meðtaki anda Guðs með þakklæti. Ég bið að mega haga lífi mínu í samræmi við það. 24 stunda bókin 26 Júlí.


Bæn

2977_1080488606527_1055661695_30205372_2915762_s

Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Davíðs, eins og boðað er í fagnaðarerindi mínu. 2.Tím.2:8.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að geta lifað lífinu á Guðs vegum. Ég bið að ég líti ekki framar á líf mitt sem sem mína einkaeign. 24 stunda bókin 25 Júlí.

Hreinum.2.maí.2009

Bæn

24 Júlí 2009

Ef einhvern yðar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast.Jak.1:5.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að fá að vera í nánd við anda Guðs. Ég bið að ég megi hafa hann í huga og hjarta. 24 stunda bókin. 24 Júlí. 

image004_258

Bæn til mín

jesus_with_the_children_jekel°

Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn tóku ekki við honum.  En  öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim, er trúa á nafn hans. Jóh.1:11-12.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég láti ekki þá, sem umgangast mig, raska hugarró minni. Ég bið að mér takist að varðveita djúpan innri frið í allan dag. 24 stunda bókin 23 Júlí.

anna+Gulli

Bæn til mín

Anna+Gulli.engla

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.Filem.1:3.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að efasemdir verði mér ekki til trafala. Ég bið að ég öðlist fullvissu um að ég geti látið gott af mér leiða. 24 stunda bókin 22 Júlí.

Anna+Gulli

Bæn til mín

21 Júlí 2009

Guð friðarins mun bráðlega sundurmola satan  undir fótum yðar. Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yður. Róm.16:20

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að eiga trú, sem styrkir mig í öllu. Ég bið að ég megi læra að reiða mig æ minna á sjálfan mig, en því meira á Guð. 24 stunda bókin 21 Júlí.

hjarta Jesús Krist

 


Bæn til mín

20 Júlí 2009

Kærleiki og trúfesti munu aldrei yfirgefa þig.  Bind þau um háls þér, rita þau á spjald hjarta þíns. Orðskv.3:5

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi lifa að boði samvisku minnar. Ég bið að mega fela Guði hvernig til teks.

4626_1115728906640_1629485874_301613_841481_s

Bæn til mín

19 Júlí 2009

Já gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi.sálm.23:6.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að mega vænta þess, að kraftaverk verði í lífi manna. Ég bið að vera notaður til að hjálpa mönnum að breytast. 24 stunda bókin 19 Júlí.

 

bible_spirit_dove

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

142 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 48
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 217467

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband