24.8.2009 | 10:04
Bæn:
Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Guð er oss hjálpræðisguð, og Drottinn alvaldur bjargar frá dauðanum.Sálm.68:20-21.
Bæn dagsins: Ég bið að fá að lifa í voninni. Ég bið, að trú mín sé bjargföst á að allt sé mögulegt með Guðs hjálp.24 stunda bókin 24 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
23.8.2009 | 12:21
Bæn
Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra.Míka.2:13.
Bæn dagsins: Ég bið að það megi renna upp fyrir mér að ævi án markmiðs er fánýt. Ég bið, að mér finnist betra líf eftirsóknarvert.24 stunda bókin 23 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen
22.8.2009 | 16:49
Manchester United
Rooney með tvö í stórsigri kominn með 101 mark
Wigan:0. Manchester United:5.
Englandsmeistarar Manchester United áttur stór leik í dag.
fengson í stuði
Owen skora 1 mark
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2009 | 12:56
Bæn
Ætlar þú að vera oss reiður um eilífð, láta reiði þína haldast við frá kyni til kyns? Lát oss, Drottinn, sjá miskunn þína og veit oss hjálpræði þitt! Ég vil hlýða á það sem Guð Drottinn talar. Hann talar frið til lýðs síns og til dýrkenda sinna og til þeirra, er snúa hjarta sínu til hans. Já hjálp hans er nálæg þeim er óttast hann, og vegsemdir munu búa í landi voru. Sálm.85:6. 8-10.
Bæn dagsins: Ég bið að ég fái hagnýtt mér mistök mín og yfirsjónir. Ég bið, að eitthvað gott hljótist af óförum mínum.24 stunda bókin 22 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
21.8.2009 | 07:27
Bæn:
Sannlega, mun ég ríkulega blessa þig og stórum margfalda kyn þitt." Hebr.6:14.
Bæn dagsins: Ég bið að öðlast frelsi frá því sem heldur aftur af mér. Ég bið, að andi minn megi svífa frjáls. 24 stunda bókin 21 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
20.8.2009 | 08:10
Bæn
Þú hefir heyrt óskir hinna voluðu, Drottinn, þú eykur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt. Sálm.10:17.
Bæn dagsins: Ég bið að mér verði ekki litið um öxl. Ég bið, að ég megi hefjast handa að nýju hvern dag.24 stunda bókin 20 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
19.8.2009 | 13:56
Bæn
Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma. Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun.Sálm.145:15- 16
Bæn dagsins: Ég bið að ég geti tilbeðið Guð þannig, að ég skynji anda hans. Ég bið að líf mitt megi öðlast nýjan kraft.24 stunda bókin 19 ágúst
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2009 | 22:39
Bæn
Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. matt.5:6
Bæn dagsins: Ég bið að orð mín og athafnir færi mig nær Guði. Ég bið, að ég nálgist hann í einlægri bæn með hlýlegum orðum eða óeigingjörnu verki. 24 stunda bókin 18 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar sem lesa þetta.Amen.
17.8.2009 | 09:44
Bæn:
Því að Drottinn hefir þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri. Sálm.149:4.
Bæn dagsins: Ég bið að mega lifa í sólargeislum Guðs anda. Ég bið að hugur minn og sál sæki þangað mátt. 24 stunda bókin 17 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
16.8.2009 | 14:58
Manchester United:
Wayne Rooney: tryggði Manchester United sigir
Manchester United: 1 Birminghan: 0
mark hjá Rooney no:99
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2009 | 09:32
Bæn
Þótt þúsund falli þér við hlið og tíu þúsund þér til hægri handar, þá nær það ekki til þín. Þú horfir aðeins á með augunum, sér hversu óguðlegum er endurgoldið. Þitt hæli er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta að athvarfi þínu
Sálm.91:7-9.
Bæn dagsins: Ég bið að sá innri friður sem ég hef öðlast, verði mér til eflingar. Ég bið, að ég geti unnið mér létt verk í dag. 24 stunda bókin 16 ágúst
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
15.8.2009 | 11:19
Bæn
Náðin Drottins vors Jesú Krists sé mað anda yðar. Filem.1:25.
Bæn dagsins: Ég bið að mega vera hluti af samrýmdri deild. Ég bið að ég fái að leggja minn skerf til að hún nái sínum göfugu markmiðum. 24 stunda bókin 15 ágúst.
14.8.2009 | 09:53
Bæn
Gleð þig, ungi maður, í æsku þinni, og lát liggja vel á þér unglingsár þín, og breyt þú eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast, en vit, að fyrir allt þetta leiðir Guð þig fyrir dóm.Préd.11:9.
Bæn dagsins: Ég bið að ég þiggi innihaldsríkt andlegt líf með gleði. Ég bið að ég njóti lífsins eftir bestu getu. 24 stunda bókin
13.8.2009 | 09:52
Bæn
Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. Þau seðjast af feiti húss þíns, og þú lætur þau drekka úr lækjum unaðsemda þinna. Hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Sálm 36:8-10.
Bæn dagsins: Ég bið að ég taki raunverulegum framförum til betra lífs. Ég bið, að ég geri mig aldrei fullkomlega ánægðan með núverandi ástandi. 24 stunda bókin 13 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
12.8.2009 | 08:41
Bæn
En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Jóh.17:3.
Bæn dagsins: Ég bið að mega vera samverkamaður Guðs. Ég bið, að ég geti orðið mönnum til hjálpar með góðu fordæmi.24 stunda bókin 12 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
11.8.2009 | 20:01
kvöld bæn
Hjartað brann í brjósti mér, við andvörp mín logaði eldurinn upp, ég sagði: ,,Lát mig, Drottinn, sjá afdrif mín og hvað mér er útmælt af dögum, lát mig sjá, hversu skammær ég er. Sjá, örfáar þverhendur hefir þú gjört daga mína, og ævi mín er sem ekkert fyrir þér. Sálm.39:4-6.
Ég sagði: ,,Ég vil gefa gætur að vegum mínum, að ég drýgi eigi synd með tungunni, ég vil leggja haft á munn minn, meðan hinn illgjarni er nánd við mig." Ég var hljóður og þagði, en kvöl mín ýfðist. sálm 39:2-3.
Ég játa misgjörð mína, harma synd mína, og þeir sem án saka eru óvinir mínir, eru margir, fjölmargir þeir er hata mig að ástæðulausu. Þeir gjalda mér gott með illu, sýna mér fjandskap, af því ég legg stund á það sem gott er. Yfirgef mig ekki, Drottinn, Guð minn, ver ekki fjarri mér, skunda til liðs við mig, Drottinn, þú hjálp mín. Sálm.38:19-23.
11.8.2009 | 08:57
Bæn
Aðra dæmisögu sagði hann þeim: ,,Líkt er himnaríki mustarðskorni, sem maður tók og sáði í akur sinn. Smæst er það allra sáðkorna, en nær það vex, er það öllum jurtum meira, það verður tré, og fuglar himins koma og hreiðra sig í greinum þess." matt.13:31-32.
Bæn dagsins: Ég bið að ég verði leiddur frá óreiðu til reglusemi. Ég bið, að mér hlotnist velgengni í stað vandræða. 24 stunda bókin.11 ágúst.
bið Guð/Jesús að blessa allar sem lesa þetta.Amen.
10.8.2009 | 14:20
Bæn
Þú hefir gjört vel til þjóns þíns eftir orði þínu, Drottinn.Sálm.119:65.
Bæn dagsins: Ég bið að ég kunni fótum mínum forráð. Ég bið, að ég fái að standa með Guði 24 stunda bókin 10 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar sem lesa þetta.Amen.
9.8.2009 | 09:13
Bæn
Náð og friður margfaldist yður til handa með þekkingu á Guði og Jesí, Drottni vorum.2.Pét.1:2.
Bæn dagsins: Ég bið að ég sé dag hvern fús til að breytast til batnaðar. Ég bið, að ég feli mig að öllu leyti Guði á vald.24 stunda bókin 9 ágúst.
Ég bið Guð/Jesús að blessa allar sem lesa þetta.Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt 10.8.2009 kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2009 | 10:19
Bæn
Hann svaraði: ,,Ekki er það yðar að vita tíma eða tíðir, sem faðirinn setti af sjálfs sín valdi. En þér munuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yður, og þér munuð verða vottar mínir í Jerúsalem og allri Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarðarinnar." Post.1:7-8.
Bæn dagsins: Ég bið að ég verði þess albúinn að gera það sem mér ber. Ég bið, að ég verði líka viðbúinn að viðurkenna þörfina fyrir afþreyingu.24 stunda bókin 8 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
142 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 46
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 217465
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 4.8.2025 Bæn dagsins...
- 3.8.2025 Bæn dagsins...
- 2.8.2025 Bæn dagsins...
- 1.8.2025 Bæn dagsins...
- 31.7.2025 Bæn dagsins...
- 30.7.2025 Bæn dagsins...
- 29.7.2025 Bæn dagsins...
- 28.7.2025 Bæn dagsins...
- 27.7.2025 Bæn dagsins...
- 26.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson