21.2.2014 | 07:19
Bæn.
Ég bið, að engin geðshræring verði til hindrunar Guðs áhrifum í lífi mínu. Ég bið að ég haldi hugarró og jafnaðargeði.
Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm 32:1.
20.2.2014 | 07:22
Bæn.
Ég bið um trú á því að Guð hafi vilja og getu til að sjá mér fyrir öllu sem ég þarf. Ég bið að ég fari ekki fram á annað en trú og styrk til að mæta hverju sem að höndum ber.
Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. Sálm.55:23.
19.2.2014 | 07:17
Bæn.
Ég bið að ég fylgi leiðsögn Guðs, svo mér hlotnist andleg velgen gni. Ég bið að ég rengi aldrei mátt Guðs og taki til minna eigin ráða.
Kristur Jesús afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu. 2.Tím.1:10.
18.2.2014 | 08:17
Bæn.
Ég bið að ég leggi alla erfiðleika í hendur Guðs og skilji þá þar eftir. Ég bið að ég treysti Guði algjörlega til að sjá um þá.
Ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér.'' Jes.41:13.
17.2.2014 | 08:26
Bæn.
Ég bið að ég nálgist Guð í kyrrlátu samfélagi. Ég bið að ég hljóti skerf þeirra andlegu fæðu sem Guð hefur búið mér.
Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann, er hann á að velja. Sálm.25:12.
16.2.2014 | 11:32
Bæn.
Ég bið að ég sé kyrrlátur og leiti samfélags við Guð. Ég bið að ég nemi þolinmæði, hógværð og frið.
Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú,hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. Sálm. 139:23-24.
15.2.2014 | 09:16
Bæn.
Ég bið að ég geti orðið áhald hins guðlega máttar. Ég bið að ég geti lagt fram minn skerf til endursköpunar heimsins.
Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum. Sálm.9:2.
Jesús sagði: ,, Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun.'' Lúk.15:10.
14.2.2014 | 08:50
Bæn.
Ég bið að ég geti átt daglega samverustund með Guði. Ég bið um síaukinn andlegan þroska.
Sýnið enga fégirni í hegðun yðar, en látið yður nægja það, sem þér hafið. Guð hefir sjálfur sagt: ,,Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.'' Heb.13::5.
13.2.2014 | 07:26
Bæn.
Ég bið að ég haldi fullum styrk þar til markinu er náð. Ég bið að ég gefist ekki upp á lokasprettinum.
Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.
12.2.2014 | 08:12
Bæn.
Ég bið að vitundin um Guð sé alltaf í huga mér. Égbið um nýtt og betra líf í krafti þessarar vitundar.
Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar. Róm.9:33.
Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. 1.Pét.5:7.
11.2.2014 | 07:21
Bæn.
Ég bið að ég megi bóða þolimóður. Ég bið að ég treysti Guði og haldi áfram að búa mig undir betra líf.
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, sem trúir. Róm.1:16.
10.2.2014 | 07:24
Bæn.
Ég bið að ég geti numið á brott feysknar greinar lífs míns. Ég bið, að ég sætti mig við snyrtinguna, því hennar vegna ber ég góðan ávöxt síðar.
Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sem treysta honum. Nahúm.1:7.
9.2.2014 | 10:15
Bæn.
Ég bið að hvorki vantrú né kvíði skerði traust mitt á Guði. Ég bið að mér auðnist að halda traustu taki um líflnu trúarinnar.
Guði er enginn hlutur um megn. Lúk.1:37.
Jesús sagði: ,,Mitt ríki er ekki af þessum heimi.''Jóh.18:36.
Jesús sagði: ,,Enginn getur sér Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju.'' Jóh.3:3.
8.2.2014 | 11:33
Bæn.
Ég bið að ég standist þá prófraun að bíða eftir leiðsögn Guðs. Ég bið að ég hefjist ekki handa uppá mitt eindæmi.
Ef einhvern yðar brestur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efsst. Jak.1:5-6.
7.2.2014 | 17:23
Bæn.
Ég bið að heimneskur máttur Guðs hjálpi mannlegum veikleika mínum. Ég bið að bæn mín berist í gegnum sortann til Guðs.
Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann. 2.Kron. 16:9.
6.2.2014 | 17:02
Bæn.
Ég bið að mér auðnist að leggja við hlustir, svo að rödd Guðs geti náð til mín. Ég bið að hjarta mitt hafi biðlund, svo Guð nái að koma til mín.
Jesús sagði: ,,Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hefi elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð lærisveinar mínir, ef þér berið elsku hver til annars.''
5.2.2014 | 17:02
Bæn.
Ég bið að ég megi rækta anda minn af staðfestu. Ég bið að slík iðkun færi mér andlegan þroska.
Jesús sagði: ,,Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.'' Matt.7:7.
4.2.2014 | 16:39
Bæn.
Ég bið að ég reiði mig í auknum mæli á Guð. Ég bið að ég geti stuðst við mátt Guðs og því varpað frá mér hækjunni sem áfengið er mér.
Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já, afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast þér. Sálm.128:1-2.
3.2.2014 | 18:02
Bæn.
Ég bið að ég megi styrkja trú mína dag frá degi. Ég bið að traust mitt á mætti Guðs fari vaxandi.
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðunur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! 4.Mós.6:25-26.
2.2.2014 | 10:21
Bæn.
Ég bið að ég fái gert allt sem í mínu valdi stendur til að þykja vænt um aðra, þrátt fyrir galla þeirra. Ég bið eins og ég auðsýni kærleika, verði ég aðnjótandi hans.
Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. 2.Kor.6:2.
166 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 217104
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 11.7.2025 Bæn dagsins...
- 10.7.2025 Bæn dagsins...
- 9.7.2025 Bæn dagsins...
- 8.7.2025 Bæn dagsins...
- 7.7.2025 Bæn dagsins...
- 6.7.2025 Bæn dagsins...
- 5.7.2025 Bæn dagsins...
- 4.7.2025 Bæn dagsins...
- 3.7.2025 Bæn dagsins...
- 2.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson