Bæn.

27 09 ´16.´

Seg við þá: Svo sannarlega sem ég lifi, - segir Drottinn

Guð - hefi ég ekki þóknun á dauða hins óguðlega,heldur að

hinn óguðlegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi.

Snúið yður, snúið yður frá yðar vondu breytni! Hvi

viljið þér deyja, Ísraelsmenn? Esek.33,111.


Bæn .

27 september 2016

Drottinn er minn hirðir, mig mun 

ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig

hvílast,

leiðir mig að vötnum,

þar sem ég má næðis njóta.

Hann hressir sál mína,

leiðir mig um rétta vegu

fyrir sakir nafns síns.

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal,

óttast ég ekkert illt,

því að þú ert hjá mér.

sproti þinn og stafur hugga mig.

Þú býr mér borð

frammi fyrir fjendum mínum,

þú smyr höfuð mitt með olíu,

bikar minn er barmafullur.

Já gæfa og náð fylgja mér

alla ævidaga mína,

og í húsi Drottins bý ég

langa ævi.

 

 

 

 


Bæn.

26 09 16.

Kærleiki Krists knýr oss, 

Því að vér höfum ályktað svo: EF

einn, er dáinn fyrir alla þá eru þeir allir

dánir. Og hann er dáinn fyrir alla, til þess

að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálfum

sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn

og upprisinn. kor.5,14-15


Bæn.

25.09.´16.

Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á

fjalli stendur, fær ekki dulist. Ekki

kveikja menn heldur ljós og setja undir 

mæliker, heldur á ljósastiku, og þá lýsir

það öllum í húsinu. Þannig lýsi ljós yðar

meðal mannann, að þeir sjái góð verk

yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum.

matt.5,14-16.

 

 

 


Bæn.

23 09 ´16.

Jesús svaraði honum. ,,Sannlega, sannlega segi ég þér. 

Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju.´´

Jóh.3,3.

 

 


Bæn

22 09 ´16

Lofaður sé Drottinn,

því að hann hefir sýnt mér dásamlega

náð í öruggri borg.

Ég hugsaði í angist minni: 

,,Ég er burtrekinn frá augum þínum.

En samt heyrðir þú grátraust mína,

er ég hrópaði yil þín. sálm.31,22-23.


Bæn.

21 09 ´16.

Náð sé með yður og friður frá Guði

föður og Drottni vorum Jesú Kristi, sem

gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess að

frelsa oss frá hinni yfirstandandi vondu

öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föður.

Honum sé dýrð um aldir alda, amen. Gal.1,3-5.


Bæn.

20 09 ´16

Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá

minntist ég Drottins,

og bæn mín kom tilþín, í þitt heilaga

musteri. Jónas.2,8

 


Bæn.

19 09 ´16.

Sjá, ég stend við dyrnar og kný á.

Ef einhver  heyrir raust mína og lýkur upp

dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og 

neyta kvöldverðar með honum og hann

með mér. Opinb.3,20.

 


Bæn.

18 09 ´16

Eða hver er sá maður meðal yðar,

sem gefur syni sínum stein, er hann biður

um brauð? Eða höggorm, þegar hann biður um fisk?

Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar

góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá

faðir yðar á himnum gefa þeim góðar 

gjafir, sem biðja hann? matt.7,9-11.


Bæn.

06.09´16.

Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki

nema til að stela og sláta og eyða.

Ég er kominn til þess að þeir hafi

líf, líf í fullri gnægð.´´Jóh.10:10.

 


Bæn.

04 09 ´16

Jesús sagði: ,,Uppskeran er mikil, en

verkamenn fáir. Biðjið því herra 

uppskerunnar að senda verkamenn til

uppskeru sinnar.´´Matt.9:37-38.

Þeir, sem leita Drottins, fara

einskis góðs á mis. Sálm.34:11.

Kristur Jesús afmáði dauðann,

en leiddi í ljós líf og óforgengileika

með fagnaðarerindinu. 2.Tím.1:10.

 

 


united

19 08 ´16

                      2---------------0


Bæn.

20 08 ´16.

Og Drottinn sagði við hann: ,,Ég hefi heyrt bæn þína og grátbeiðni, sem þú barst fram fyrir mig. Ég hefi helgað þetta hús, sem þú hefir reist, með því að ég læt nafn mitt búa þar að eilífu, og augu mín og hjarta skulu dvelja þar alla daga. 1.kon.9,3.

Vitið þér ekki, að líkami yðar er musteri heilags anda, sem í yður er og þér hafið frá Guði? Og ekki eruð þér yðar eigin. 1.kor.6,19.

 

 


Bæn

28 07 ´16

Já hann elska sinn lýð,

allir hans heilögu eru í hans hendi.

Og þeir fara eftir leiðsögu þinni,

sérhver þeirra meðtekur af orðum þínum. 5.mós.33,3.

 Hallelúja!

Þakkið Drottni, því að hann er góðu,

því að miskunn hans varir að eilífu. sálm.106,1


Bæn.

24 07 ´16.

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég

mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. 

Sálm.50.15.

 

Engin ógæfa hendir þig.

og engin plága nálgast tjald þitt. 

Sálm.91,10.

Því að þín vegna býður hann út englum sínum

til þess að gæta þín á öllum vegum þínum.

Þeir munu bera þig á höndum sér,

til þess að þú steytir ekki fót þinn við stein.

Sálm.91,11-12.

 


Bæn.

23 07 ´16.

Hlýðið á mig, þér þekkið réttlætið,

þú lýður, sem ber lögmál mitt í hjarta

þínu.

Óttist eigi spott manna og hræðist eigi

smánaryrði þeirra, því að mölur mun ela

þá eins og klæði og maur eta þá eins og ull.

En réttlæti mitt varir eilíflega og hjálpræði

mitt frá kyni til kyns. Jes.51,7-8.


Bæn

17 07´16.

33. En í þessu skal sáttmálinn fólginn vera, sá er ég gjöri

við Ísraels hús eftir þetta - segir Drottinn:

Ég legg lögmál mitt þeim í brjóst og rita

það á hjörtu þeirra, og ég skal vera þeirra 

Guð og þeir skulu vera mín þjóð. 34. Og þeir

skulu ekki framar kenna hver öðrum, né 

einn bróðirinn öðrum,og segja: ,,Lærið að

þekkja Drottin,´´því að þeir munu allir

þekkja mig, bæði smáir og stórir - segir

Drottinn. Því að ég mun fyrirgefa misgjörð

þeirra og ekki framar minnast syndar 

þeirra. JEREMÍA.31,33-34.

 

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann

ber umhyggju fyrir yður. 1.Pét.5:7.

 

 


Bæn.

09,07,´16

Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.´´ Jóh.10:10

 

Jesús sagði: ,,Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun.´´Lík.15:10


Bæn.

03.07.´16

Jesús sagði: ,,Vertu ekki hræddur, ég

er hinn fyrsti og hinn síðasti og hinn

lifandi. Ég dó, en sjá, lifandi er ég

um aldir alda, og ég hefi lykla

dauðans og Heljar.´´Opb.1:17-18.

 

Jesús Kristur er í gær og í dag

hinn sami og um aldir. Heb.13:8.

 

Allir hafa syndgað og skortir Guðs

dýrð, og þeir réttlætast án verðskuldunar

af náð hans fyrir endurlausnina,

sem er í Kristi Jesú. Róm.3:23-24.

 

Styrkis nú í Drottni og í krafti

máttar hans. Efes.6:10.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

85 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 218371

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.