Bæn.

11.12.´15.

,,Ég vil staðfesta ætt þína að eilífu 

reisa hásæti þitt frá kyni til kyns.´´

þá lofuðu himnarnir dásemdarverk þín, Drottinn,

og söfnuður heilagra trúfesti þína.

Því að hver er í himninum jafn Drottni,

hver er líkur Drottni meðal

guðasonanna?


Bæn.

10.12.´15.

Drottinn er ljós mitt og fulltingi,

hvern ætti ég að óttast?

Drottinn er vígi lífs míns, 

hvern ætti ég að hræðaast?

 

 


Bæn.

9.12.´15.

Drottinn, hver fær að gista í tjaldi þínu, hver fær að búa á fjallinu þínu helga?

Sá er fram gengur í flekkleysi og iðkar réttlæti og talar sannleik af hjarta,

sá er eigi talar róg með tungu sinn, eigi gjörir öðrum mein

og eigi leggur náunga sínum svívirðingul:


Bæn.

8.12.´15.

Hann mun segja við mig: Þú ert faðir minn

Guð minn og klettur hjálpræðis mins.

Og ég vil gjöra hann að frumgetning,

að hinum hæsta meðal konunga jarðarinnar.


Bæn.

7.12.´15.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.

 


Bæn.

6.12.´15.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.


Bæn.

5.12.´15.

Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.


Bæn.

4.12.´15

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.


Bæn.

3.12.´15.

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins.


Bæn.

2.12.´15.

Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífskjöldur yðar.


Bæn.

1.12.´15.

Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.´´

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.

Drottinn Guð Jesús takk fyrir bænasvöð mín amen.


Bæn.

30.11.´15.

Jesús sagði: ,,þann, sem blygðast sín fyrir mig og mín orð hjá þessari ótrúu, syndugu kynslóð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð föður síns með heilögum englum.´´

Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.´´


Bæn.

29.11.´15.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.´´

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´


Bæn.

28.11.´15.

Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.


Bæn.

27.11.´15.

Jesús sagði: ,,Óttast ekki, trú þú aðeins.´´

Jesús sagði: ,,Komið til mín, allir þér, sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.´´


Bæn.

26.11.´15.

Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra.

Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja.´´


Bæn.

25.11.´15.

Drottinn bíður þess að geta miskunnað yður og heldur kyrru fyrir, unz hann getur líknað yður. Því að Drottinn er Guð réttlætis. Sælir eru allir þeir, sem á hann vona.


Bæn.

24.11.´15.

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.


Bæn.

23.11.´15

Hjörtu yðar séu heil og óskipt gagnvart Drottni, Guði vorum, svo að þér breytið eftir lögum hans og haldið boðorð hans.


Bæn.

22.11.´15.

Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

170 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 217056

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband