11.12.2015 | 06:00
Bæn.
,,Ég vil staðfesta ætt þína að eilífu
reisa hásæti þitt frá kyni til kyns.´´
þá lofuðu himnarnir dásemdarverk þín, Drottinn,
og söfnuður heilagra trúfesti þína.
Því að hver er í himninum jafn Drottni,
hver er líkur Drottni meðal
guðasonanna?
10.12.2015 | 06:00
Bæn.
Drottinn er ljós mitt og fulltingi,
hvern ætti ég að óttast?
Drottinn er vígi lífs míns,
hvern ætti ég að hræðaast?
9.12.2015 | 05:47
Bæn.
Drottinn, hver fær að gista í tjaldi þínu, hver fær að búa á fjallinu þínu helga?
Sá er fram gengur í flekkleysi og iðkar réttlæti og talar sannleik af hjarta,
sá er eigi talar róg með tungu sinn, eigi gjörir öðrum mein
og eigi leggur náunga sínum svívirðingul:
8.12.2015 | 05:29
Bæn.
Hann mun segja við mig: Þú ert faðir minn
Guð minn og klettur hjálpræðis mins.
Og ég vil gjöra hann að frumgetning,
að hinum hæsta meðal konunga jarðarinnar.
7.12.2015 | 05:44
Bæn.
6.12.2015 | 08:59
Bæn.
5.12.2015 | 06:48
Bæn.
Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.
4.12.2015 | 05:38
Bæn.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 05:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2015 | 05:51
Bæn.
Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins.
2.12.2015 | 05:37
Bæn.
1.12.2015 | 05:47
Bæn.
Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.´´
Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.
Drottinn Guð Jesús takk fyrir bænasvöð mín amen.
30.11.2015 | 05:38
Bæn.
Jesús sagði: ,,þann, sem blygðast sín fyrir mig og mín orð hjá þessari ótrúu, syndugu kynslóð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð föður síns með heilögum englum.´´
Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.´´
29.11.2015 | 05:56
Bæn.
Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.´´
Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´
28.11.2015 | 10:00
Bæn.
Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.
27.11.2015 | 05:30
Bæn.
Jesús sagði: ,,Óttast ekki, trú þú aðeins.´´
Jesús sagði: ,,Komið til mín, allir þér, sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.´´
26.11.2015 | 05:30
Bæn.
Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra.
Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja.´´
25.11.2015 | 05:25
Bæn.
Drottinn bíður þess að geta miskunnað yður og heldur kyrru fyrir, unz hann getur líknað yður. Því að Drottinn er Guð réttlætis. Sælir eru allir þeir, sem á hann vona.
24.11.2015 | 05:15
Bæn.
23.11.2015 | 05:15
Bæn.
Hjörtu yðar séu heil og óskipt gagnvart Drottni, Guði vorum, svo að þér breytið eftir lögum hans og haldið boðorð hans.
22.11.2015 | 08:44
Bæn.
Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.
170 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 217056
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 7.7.2025 Bæn dagsins...
- 6.7.2025 Bæn dagsins...
- 5.7.2025 Bæn dagsins...
- 4.7.2025 Bæn dagsins...
- 3.7.2025 Bæn dagsins...
- 2.7.2025 Bæn dagsins...
- 1.7.2025 Bæn dagsins...
- 30.6.2025 Bæn dagsins...
- 29.6.2025 Bæn dagsins...
- 28.6.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Lookah Octopus Review: A Super Portable, Affordable yet high-performance E-Rig
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 41,7 MILLJARÐAR í mínus í JÚNÍ samkvæmt BRÁÐABIRGÐATÖLUM:
- Fyrirspurnir og fyrirgreiðsla næsta skref í forskriftinni?
- Vilja ekki að limir sveiflist í sturtu með stelpum
- Hömlulaus innflutningur fólks rústar þeirri velferð sem við höfum byggt upp