Bæn.

18,10,´16

Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannlega segi ég yður, hann mun gyrða sig belti, láta þá setjast að borði og koma og þjóna þeim. Lúk.12,37.


Bæn.

17 10 ´16

Undrist þetta ekki. Sá stund kemur, þegar allir þeir, sem í gröfunum eru, munu heyra raust hans og ganga fram, þeir, sem gjört hafa hið góða, munu rísa upp til lífsins, en þeir, sem drýgt hafa hið illa, til dómsins. Jóh.5,28-29.


Bæn.

16 10 ´16

Drottinn veitir lýð sínum styrklleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði. Sálm.29,11.


Bæn.

15 10 ´16.

En ver samt hughraustur, Serúbabel - segir Drottinn - og ver hughraustur, Jósúa Jósadaksson æðsti prestur, og ver hughraustur, allur landslýður - segir Drottinn - og haldið áfram verkinu, því að ég er með yður - segir Drottinn allsherjar - samkvæmt heiti því, er ég gjörði við yður, þá er þér fóruð af Egyptalandi, og andi minn dvelur meðal yðar. Óttist ekki. Hagg.2,4-5.


Bæn.

14 10 ´16.

Hallelúja.

Það er gott að leika fyrir Guði vorum, því að hann er yndislegur, honum hæfir lofsöngur. Drottinn endurreisir Jerúsalem, safnar saman hinum tvístruðu af Ísrael. Hann læknar þá, er hafa sundurkramið hjarta, og bindur um benjar þeirra. Sálm.147,1-3.


Bæn.

13,10,´16,

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. Sálm.86:11.


Bæn.

12 10 ´16.

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´ matt.18:20.

Þá gett Pétur til hans og spurði: Herra, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum, ef hann misgjörir við mig? Svo sem sjö sinnum?´´

Jesús svaraði: ,,Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö. matt.18,21-22.

 


Bæn.

11.10.2016.

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. 1.Pét,5-7

Því að ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér!´´Jesaja.41-13.


Bæn.

11,10.´16

þakkið Drottni, því að hanner góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107,1.


Bæn.

10,10,2016.

Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.

Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir  þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. matt.7.7-8.

Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir. Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða.

Hví sér þú flísina í auga bróður þins, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu. matt.7.1-3.

 


Bæn.

10,10.´16.

Allt sem þér biðjið í bæn yðar, munuð þér öðlast, ef þér trúið. matt.21,22


Bæn.

09 10 ´16.

Faðirinn elskar soninn og hefur lagt í hönd honum. Sá sem trúir á soninn, hefur eilíft líf, en sá sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá líf, heldur varir reiði Guðs yfir honum.´´Jóh.3,35-36.

Frelsa mig, Drttinn, frá illmennum, vernda mig fyrir ofríkismönnum, þeim er hyggja á illt í hjarta sínu og vekja ófrið á degi hverjum. Þeir gjöra tungur sínar hvassar sem höggormar, nöðrueitur er undir vörum þeirra. Sálm.140,2-4.

Varðveit mig, Drottinn, fyrir hendi óguðlegra, varnda mig fyrir ofríkismönnum, er hyggja á að bregða fæti fyrir mig. Sálm.140,5.

 


Bæn.

08 10 ´16.

Hver er slíkur Guð sem þú, sá er fyrirgefur leifum arfleifðar sinnar misgjörð þeirra og  umber fráhvarf þeirra, - sem eigi heldur fast við reiði sína eilíflega, heldur hefir unun af að vera miskunnsamur?

Þú munt aftur miskunna oss, troða niður misgjörðir vorar. Já, þú munt varpa öllum syndum vorum í djúp hafsins. Míka.7,18-19.


Bæn

06 10 ´16

Sæll er sá, er situr í skjóli

Hins hæsta,

sá er gistir í skugga Hins almáttka,

sá er segir við Drottin: ,,Hæli mitt og

háborg,

Guð minn, er ég trúi á!´´sálm.91,1-2.


Bæn.

05 10 ´16.

Og hver sem hefur yfirgefið

heimili, bræður eða systur, föður eða móður,

börn eða akra sakir nafns míns,

mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf. matt.19,29.

 


Bæn.

02 10 ´16

Hinir réttlátu gróa sem pálminn,

vaxa sem sedrustréð á Líbanon. sálm.92,13.

Þeir eru gróðursettir í húsi Drottins,

gróa í forgörðum Guðs vors. sálm.92,14.


Bæn.

1.10 ´16

Drottinn er minn hirðir, mig mun

ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,

leiðir mig að vötnum, 

þar sem ég má næðis njóta.

Hann hressir sál mína,

leiðir mig um rétta vegu

fyrir sakir nafns síns. sálm.23,1-3.


Bæn.

30 09 ´16.

Hún hugsaði með sér: ,,Ef ég fæ aðeins snert klæði hans, mun ég heil vera.´´

Jesús sneri sér við, og er hann sá hana, sagði hann: ,,Vertu hughraust, dóttir, trú þín hefur bjargað þér.´´Og konan varð heil frá þeirri stundu. matt.9,21-22.


Bæn.

28 09 ´16.

Því að Drottinn hefir þóknun á lýð sínum,

hann skrýðir hrjáða með sigri. sálm.149,4.

 


Bæn.

27 09 ´16.´

Seg við þá: Svo sannarlega sem ég lifi, - segir Drottinn

Guð - hefi ég ekki þóknun á dauða hins óguðlega,heldur að

hinn óguðlegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi.

Snúið yður, snúið yður frá yðar vondu breytni! Hvi

viljið þér deyja, Ísraelsmenn? Esek.33,111.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

85 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.