Bæn.

22 11 ´16.

Drottinn er vígi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt. Ég hlaut hjálp, því fagnar hjarta mitt, og með ljóðum mínum lofa ég hann. Sálm.28,7.


Bæn.

20 11 ´16.

Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum, lofið hann, vegsamið nafn hans.

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. Sálm. 100,4-5.


Bæn.

16 11´16.

Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?´´ Matt.16,26.

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. 1.Pét.5,7.


Bæn

9,11´16

Unnusti minn er minn, og ég er hans, hans sem heldur hjörð sinni til haga meðal liljanna. Ljóðal. 2,16.

 


Bæn.

08 11 ´16.

Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag. Guð er hjálpráð vort. Sálm.68,20.


Bæn.

07 11 ´16.

Hann mælti: Drottinn er bjarg mitt og vígi,hann er sá sem hjálpar mér Guð minn er hellubjarg mitt, það sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín og hæli, frelsari minn, sem frelsar mig fráofbeldi.síðari samúelsbók.22,2-3.


Bæn.

6 11 ´16.

Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar. Bjarga mér eftir réttlæti þínu, hneig eyru þín til mín, frelsa mig í skyndi, ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar. Sálm.31,2-3


Bæn.

05 11 ´16.

Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonfjall, er eigi bifast, sem stendur að eilífu. Fjöll eru kringum Jerúsalem, og Drottinn er kringum lýð sinn héðan í frá og að eilífu. Sálm.125,1-2.

Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Sálm 128,1


Bæn

4 11 ´16

Snúið ykkur til Guðs! Látið af öllu ranglæti. Og hann mun fyrirgefa. post.3,19


Bæn.

03 11 ´16.

Guð er sá sem gefur líf, anda og önnur gæði. post.17,25

Guð ber umhyggju fyrir ykkur. Varpið því öllum áhyggjum á hann. 1.Péturs.5,7.


Bæn.

02 11 ´16

Kærleikur DRottins er máttugur og trúfesti hans varir að eilífu. Sálm 117,2.

Drottinn er góður, kærleikur hans varir að eilífu og trúfesti hans stendur alla tíð. Sálm.100,5.


Bæn.

01, nov, ´16.

Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. Matt.10,32

 


Bæn.

31 10 2016

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, frá eilífð til eilífar. Amen.Sálm.42,14.

 

 


Bæn.

30 10 ´16.

Ég vil staðfesta ætt þína að eilífu, reisa hásæti þitt frá kyni til kyns. Sálm.89,5.

 


Bæn

29 10´16.

Ekki getið þér drukkið bikar Drottins og bikar illra anda. Ekki getið þér tekið þátt í borðhaldi Drottins og borðhaldi illra anda. 1.kor.10,21.

 


Bæn.

28 10 ´16

Þá kom til hans líkþrár maður, laut honum og sagði: ,,Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig. Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn! Jafnskjótt varð hann hreinn af líkþránni. Matt.8,2-3


Bæn.

26 10 ´16.

Og er hann hafði látið fólkið fara, gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi. Þegar kvöld var komið, var hann þar einn. En báturinn var þegar kominn langt frá landi og lá undir áföllum, því að vindur var á móti. En er langt var liðið nætur kom hann til þeirra, gangandi á vatninu. Þegar lærisveinarnir sáu hann ganga á vatninu, varð þeim bilt við, þeir sögðu: ,,Þetta er vofa,´´og æptu af hræðslu. En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: ,,Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.´´Pétur svaraði honum: ,,Ef það ert þú, herra, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu.´´ Jesús svaraði: ,,Kom þú!´´ Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatniu til hans. En sem hann sá rokið, varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: Herra, bjarga þú mér!´´ Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: ,,Þú  trúlitli, hví efaðist þú?´´ Matt.14,23-31.

Þeir stigu í bátinn, og þá lægði vindinn. En þeir sem í bátnum voru, tilbáðu hann og sögðu:,, Sannarlega ert þú sonur Guðs.´´Matt.14,32.


Bæn.

25 10 ´16.

Þú lætur manninn hverfa aftur til dufsins og segr. ,,Hverfið, aftur þér mannanna börn!´´Sálm 90,3.

 


Bæn.

21 10 ´16.

Drottinn, Guð minn, ég hrópaði til þín og þú læknaðir mig. Drottinn, þú heimtir sál mína úr Helju, lést mig halda lífi, er aðrir gengu til grafa. Sálm. 30,2-4.

Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar. Sálm.31,2.


Bæn.

19 10 ´16.

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13,8


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

85 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.