Sálmarnir.

79184837_1399876156857083_2218110339323527168_nÉg finn unað í boðum þínum, þeim er ég elska. Ég rétti út hendurnar móti boðum þínum, þeim er ég elska, og íhuga lög þín. Minnstu þess orðs við þjón þinn sem þú gafst mér að vona á, það er huggun mín í eymd minni að orð þitt lætur mig lífi halda. Þeir hrokafullu spotta mig ákaflega en ég vík eigi frá lögmáli þínu. Ég minnist boða þinna frá öndverðu, Drottinn, og læt huggastt.amen. sálm,119,47-52.


Sálmarnir.

sunset-4060437_960_720Lát náð þína koma yfir mig, Drottinn, hjálpræði þitt samkvæmt fyrirheiti þínu, svo að ég megi svara þeim sem smána mig því að ég treysti orði þínu. Tak  ekki orð sannleikans úr munni mér því að ég setti von mína á dóma þína. Ég vil stöðugt varðveita lögmál þitt um aldur og ævi. Ég mun ganga um víðlendi því að ég leita fyrirmæla þinna. Ég mun vitna um boð þín frammi fyrirkonungum og eigi fyriverða mig. amen. sálm.119,41-46.


Sálmarnir.

man-at-the-cross-of-jesus-christ-HJXETPKenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Veit mér skilning til að halda lögmál þitt og varðveita það af öllu hjarta. Leið mig götu boða þinna, af henni hef ég yndi. Hneig hjarta mitt að fyrirmælum þínum en ekki að illa fengnum gróða. Snú augum mínum frá gégóma, veit mér líf á vegum þínum. Efn heit þitt við þjón þinn svo að ég megi óttast þig. Nem burt háðungina sem ég skelfist því að ákvæði þín eru góð. Sjá ég þrái fyrirmæli þín, lífga mig með réttlæti þínu.amen.sálm.119,33-40.


Sálmarnir.

maður-við-kross-960x480Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boðum þínum. Ég geymi orð þín í hjarta mínu svo að ég syndgi ekki gegn þér.Lofaður sért þú, Drottinn, kenn mér lög þín. amen. sálm.119,10-12.


bæn pabba.

Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu.amen. sálm 119,9.

bæn hans Pabba míns. var merk í hans Biblíu.

   hún var frá árinu 1952

þetta er mynd af pabba f,27,12,1930 d,16,11,1977 Halldór Gunnlaugsson

14222273_1575969102708424_8449515713694828165_n


sálmarnir.

jesus-o-t-c-e1582494541906-275x137Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk þín. ég vil gleðjast og fagna yfir þér, lofsyngja nafni þínu, þú Hinn hæsti. amen. Sálm.9,2-3.


matt.sálmarnir.

man-at-the-cross-of-jesus-christ-HJXETPBiðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar, og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokkið verða. amen. matt.7,7-8.

Hann sagði:

Ég elska þig, Drottinn, styrkur minn, Drottinn, bjarg mitt og vígi, frelsari minn, Guð minn, hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín. 

Lofaður sé Drottinn, hrópa ég og bjargast frá fjandmönnum mínum. amen. sálm.18.2-4.


fyrra bréf Páls til korintumanna.

easter-3096210_960_720Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hverllandi bjalla. Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt. Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari. Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. amen.
fyrra bréf Páls til korintumanna.13,1-4.

 


Sálmarnir.

jesus-o-t-c-e1582494541906-275x137Guð minn, Guð minn! Hví hefur þú yfirgefið mig?

Ég hrópa en hjálp mín er fjarlæg. ,,Guð minn!" hrópa ég um dagaen þú svarar ekki, og um nætur en ég finn enga fró. Samt ert þú Hinn heilagi sem ríkir yfir lofsöngvum Ísraels. Þér treystu feður vorir, þeir treystu þér og þú hjálpaðir þeim, hrópuðu til þín og þeim var bjargað, treystu þér og vonin brást þeim ekki. amen. Sálm,22,2-6.

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.


Sálmarrnir.

cross-4433376_960_720Drottinn, yfir mætti þínum gleðst konungurinn, hve mjög fagnar hann yfir hjálp þinni. Þú gafst honum það sem hjarta hans þráði og neitaðir honum eigi um það sem varir hans báðu um. Þú komst á móti honum með góðar gjafir, settir gullkórónu á höfuð honum. Um líf bað hann sig, það veittir þú honum, fjöld lífdaga um aldur og ævi. Mikil er sæmd hans fyrir þína hjálp, tign og vegsemd veittir þú honum. Þú lést hann verða til ævarandin blessunar, veittir honum fögnuð fyrir augliti þínu. Konungurinn treystir Drottni og skelfur ekki vegna náðar Hins hæsta. Hönd þín nær til allra óvina þínna, hægri hönd þín nær til hatursmanna þinna. Þú gerir þá sem glóandi ofn þegar þú lítur á þá, Drottinn. Drottinn eyðir þeim í sinni, eldur gleypir þá. Afkvæmi þeirra afmáir þú af jörðinni, niðja þeirra úr mannheimi. Þeir höfðu illt í hyggju gegn þér, brugguðu vélráð sen þó urðu til einskis. Því að þú rekur þá á flótta þegar þú beinir boga þínum að augliti þeirra. Drottinn, rís upp í veldi þínu, vér munum syngja og kveða um máttarverk þín. amen. 21,2-14.


Sálmarnir.

cross-106416_960_720Nú veit ég að Drottinn veitir hjálp sínum smurða, bænheyrir hann frá sínum helga himni og hjálpar með máttugri hægri hendi sinni. Aðrir treysta á hervagna og hesta en vér áköllum nafn Drottins, Guðs vors. Þeir kiknuðum í hnjánum og féllu en vér rísum og stöndum uppréttir. Drottinn, veit konunginum sigur. Bænheyr oss er vér hrópum. amen. Sálm.20,7-10.


Sálmarnir.

104ddd44033aef1ef0b7e474b2ff14cbFriður sé með yður.

Drottinn bænheyri þig á degi neyðarinnar, nafn Jakobs Guð vernda þig.

Hann sendi þér hjálp frá helgidóminum, styðji þig frá Síon. Hann minnist allra kornfórna þinna og taki brennifórn þína gilda. Hann veiti þér það sem hjarta þitt þráir, láti öll áform þín lánast. Þá munum vér fagna yfir sigri þínum, hefja upp fánann í nafni Guðs vors. Drottinn uppfylli allar ódkir þína. amen. Sálm.20,2-6.


Sálmarnir.

29686422-prayer-crucifixion-and-resurrection-of-jesusHjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld, frá honum kemur hjálpræði mitt.

Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur.

Hve lengi ætlið þér að veitast að einum manni, ráðast allir gegn honum eins og gegn hallandi múr sem er að hruni kominn? Þeir ráðgast um það eitt að steypa honum úr tign hans, þeir hafa yndi af lygi, blessa með munninum, bölva í hjartanu. Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín, amen. Sálm.62,2-6.


Matteusarguðspjall.

25462093-jesus-christ-crucifixion-and-resurrectionBiðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.

Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar, og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða. matt.7,7-8.

Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu það sem mölur og ryð eyðir og þjófar brótast inn og stela. Safnið yður heldur fjársjóðum á himni þar sem hvorki eyðir möllur né ryð og þjófar bjótast ekki inn og stela.Því hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera. amen. matt.6,19-21.


Matteusarguðspjall.

easter-3096209_960_720Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn,

til komi þitt ríki,

verði þinn vilji,svo á jörðu sem á mimni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Og eigi leið þú oss í freistni heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríki, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.

Matt.6,9-13.

 


Matteusarguðspjall.

903687_165853813575383_243480270_oEf þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður.

En ef þér fyrirgefið ekki öðrum mun faðir yðar ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar. Matt,6,14-15.

Dæmið ekki svo að þér verðið ekki dæmd. Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmd verða og með þeim mæli, sem þér mælið, munu yður mælt verða. Matt.7.1-2.


Sálmarnir.

JÓLAENGILL 2 of Image-05Snú þú aftur, Drottinn. Hversu lengi? Sýn þjónum þínum miskunn. Metta oss að morgni með miskunn þinni, að vér megum fagna og gleðjast alla daga vora. Veit oss gleði í stað daga þeirra er þú lægðir oss, ára þeirra er vér máttum illt þola. Sýn þjónum þínum dáðir þínar og dýrð þína börnum þeirra. sálm.90,13-16.

Gæska Drottins, Guðs vors, sé meðoss blessa þú verk handa vorra.sálm.90,17.


Sálmarnir.

MánadísÉg vil syngja um náð og rétt, lofsyngja þér,Drottinn.

Ég vil gefa gætur að vegi hins ráðvanda, hvenær kemur þú til mín? Í grandvarleik hjartans vil ég ganga um í húsi mínu.

Sálm.101.1-2.

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Sálm.103.1-2


Sálmarnir.

jesus-prayingSyngið Drottni nýjan söng,

syngið Drottni, öll lönd,

syngið Drottni, lofið nafn hans,

kunngjörið hjálpr´sð hans dag efti dag.

Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna,

frá dásemdarverkum hans meðai allra lýða því að mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, óttalegri öllum guðum. sálm,96,1-4.


Sálmarnir.

jesus-prayingDrottinn, Guð hjálpræðis míns, ég hrópa til þín um daga, um nætur er ég frammi fyrir þér, lát bæn mína koma fyrir þig, hneig eyra þitt að kveini mínu.

Ég er mettur af böll, líf mitt nálægist hel, ég er talinn með þeim sem gengnir eru ril grafar, ég er sem margnþrota maður. Mér er fengin hvíla meðal dauðra, eins og meðal fallinna sem leggja í gj0f og þú minnist ekki framar því að þeir eru hrifnir burt úr hendi þinni. þú hefur lagt mig í dýpstu gjöf, í myrkasta djúpið. Heift þín hvílir þungt á mér og allir boðar þínir skella á mér.sálm.88,2-8.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

86 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 218354

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband