5.6.2024 | 07:07
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Guð minn, bjarga mér úr hendi guðlausra, úr greipum kúgara og harðstjóra.
Þú ert von mín, Drottinn, þú, Drottinn, ert athvarf mitt frá æsku, frá móðurlífi hef ég stuðst við þig, frá móðurskauti hefur þú verndað mig, um þig hljómar ætíð lofsöngur minn.
Ég er orðinn mörgum sem teikn en þú ert mér öruggt hæli. Amen.
sálma:71:4-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2024 | 05:46
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Öll vona þau á þig að þú gefir þeim fæðu þeirra á réttum tíma.
Þú gefur þeim og þau tína, þú lýkur upp hendi þinni og þau mettast gæðum. Amen.
Sálm:104:27-28
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2024 | 05:44
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Amen.
Sálm:106:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2024 | 10:32
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Þakkið Drottni, ákallið nafn hans, gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna.
Syngið honum lof,leikið fyrir hann, segið frá öllum máttarverkum hans.Hrósið yður af hans heilaga nafni, hjarta þeirra sem leita Drottins gleðjist.
Leitið Drottins og máttar hans, leitir sífellt eftir augliti hans. Amen.
Sálm:105:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2024 | 07:42
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta í félagi og söfnuði réttvísra.
Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum er hafa unun af þeim.
Sálm:111:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2024 | 05:16
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Í þrengingunni ákallaði ég Drottin, hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig.
Drottinn er með mér, ég óttast eigi, hvað geta menn gert mér? Drottinn er með mér, hann hjálpa mér og ég get hlakkað yfir hatursmönnum mínum.
Betra er að leita hælis hjá Drottni en að treysta mönnum, betra er að leita skjóls hjá Drottni en að treysta tignarmönnum. Amen.
Sálm:118:5-9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2024 | 05:05
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum.
Ég hef svarið og haldið það að varðveita þín réttláta ákvæði.
Sálm:119:105-106.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2024 | 06:22
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Sæll er sá sem óttast Drottin og gleðst yfir boðum hans.
Niðjar hans verða voldugir í landinu, ætt réttvísra mun blessun hljóta.
Nægtir og auðæfi eru í húsi hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu. Amen.
Sálm:112:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2024 | 05:12
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Hjarta mitt er stöðugt. ó Guð, ég vil syngja og leika.
Vakna þú, sál mín, vakna þú harpa og gígja, ég ætlar að vekja morgunroðann.amen.
Sálm:108:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2024 | 05:00
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Lofið Drottin, allar þjóðir, vegsamið hann, allir lýðir, því að miskunn hans er voldug yfir oss og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja. Amen.
Sálm:117:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2024 | 06:47
Bæn dagsins...Æska og elli.
Lífi maðurinn mörg ár, þá á hann að vera glaður öll þau ár og minnast þess að dagar myrkursins verða margir.
Allt sem á eftir kemur er hégómi.
Gleð þig, ungi maður, í æsku þinni og láttu liggja vel á þér unglingsár þín og breyttu eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast en vita skaltu að fyrir allt þetta leiðir Guð þig fyrir dóm.
Vísaðu gremju burt frá hjarta þínu og láttu ekki böl koma nærri líkama þínum því að æska og morgunroði lífsins eru hverful. Amen.
Prédikarinn:11::8-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2024 | 07:06
Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun.
Enn sá ég undir sólinni að hinir fótfráu ráða ekki hlaupinu, né hetjurnar stríðinu, né eiga spekingarnir brauðið víst, né hinir hyggnu auðinn, né hinir vitru vinsældir því að tími og tilviljun hitti þá alla fyrir.
Maðurinn þekkir ekki einu sinni sinn tíma.
Eins og fiskarnir festast í hinu háskalegu neti og eins og fuglarnir festast í snörunni, á líkan hátt verða mennirnir fangnir á óheillatíð þegar hún kemur skyndilega yfir þá. Amen
Prédikarinn:9:11-12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2024 | 05:33
Bæn dagsins...Tákn og undur...
Fyrir hendur postulanna gerðust mörg tákn og undur meðal fólksins.
Allur söfnuðurinn kom einum huga saman í súlnagöngum Salómons.
Fólkið virti þá mikils en enginn þorði að umgangast þá.
Og enn fleiri karlar og konur trúðu á Drottin og bættust við söfnuðinn.
Menn báru jafnvel sjúka út á strætin og lögðu þá á rekkjur og börur ef verða mætti, er Pétur gengi hjá, að alltént skugginn af honum félli á einhvern þeirra.
Einnig kom fjöldi fólks frá borgunum umhverfis Jerúsalem og flutti með sér sjúka menn og þjáða af óhreinum öndum.
Þeir læknuðust allir.Amen.
Post:5:12-16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2024 | 05:50
Bæn dagsins...Ananías Saffíra...
En maður nokkur, Ananías að nafni, seldi ásamt Saffías, konu sinni, eign og dró undan af verðinu með vitund konu sinnar en kom með nokkuð af því og lagði fyrir fætur postulanna.
En Pétur mælti: ,,Ananíaqs, hvín fyllti Satan hjarta þitt svo að þú laugst af verði lands þíns? Var landið ekki þitt meðan þú áttir það og var ekki andvirði þess á þínu valdi? Hvernig gastu þá látið þér hugkvæmast slíkt tiltæki? Ekki hefur þú logið að mönnum heldur Guði."
Þegar Ananías heyrði þetta féll hann niður, gaf upp öndina og miklum ótta sló á alla þá sem heyrðu.
En ungu mennirnir stóðu upp og bjuggu um hann, báru hann út og jörðuðu.
Að liðnum svo sem þrem stundum kom kona hans inn og vissi ekki hvað við hafði borið.
Þá spurði Pétur hana: ,,Seg mér, selduð þið jörðina fyrir þetta verð?" En hún svaraði: ,,Já, fyrir þetta verð."
Pétur mælti þá við hana: ,, Hvernig gátuð þið komið ykkur saman um að storka anda Drottins? Þú heyrir við dyrnar fótatak þeirra sem greftruðu mann þinn.
Þeir munu bera þig út."
Jafnskjótt féll hún niður við fætur hans og gaf upp öndina Ungu mennirnir komu inn, fundu hana andaða, báru út og jörðuðu hjá manni hennar.
Og miklum ótta sló á allan söfnuðinn og alla sem heyrðu þetta. Amen.
Post:5:1-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2024 | 05:30
Bæn dagsins...Einhuga...
En í þeim fjölda, sem trú hafði tekið, var eitt hjarta og ein sál og enginn þeirra taldi neitt vera sitt er hann átti heldur höfðu menn allt sameiginlegt.
Postularnir báru vitni um upprisu Drottins Jesú með miklum krafti og mikil náð var yfir þeim öllum.
Eigin var heldur neinn þurfandi meðal þeirra því að allir landeigendur og húseigendur seldun eign sína, komu með andvirðið og lögðu fyrir fætur postulanna.
Og sérhverjum var úthlutað eftir því sem hann hafði þörf til.
Jósef, Levíti frá Kýpur, sem postularnir kölluðu Barnabas, það þýðir huggunnnarsonur, átti sáðland og seldi, kom með verðið og lagði fyrir fætur postulanna. Amen.
Post:4:32-37
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2024 | 05:30
Bæn dagsins...Eohuga...
Því að sannarlega söfnuðust þeir saman í þessari borg,Heródes og Pontuís Pílatus ásamt Gyðingum og heiðingjunum, gegn hinum heilaga þjóni þínum, Jesú, er þú smurðir.
Þeir gerðu það sem þú hafðir áður fyrirhugað og ákveðið að gerast skyldi.
Og nú, Drottinn, lít á hótanir þeirra og veit þjónum þínum fulla djörfung að tala orð þitt.
Rétt þú út hönd þína til að lækna og lát tákn og undur verða fyrir nafn Jesú, þíns heilaga þjóns." Þegar menn höfðu beðist fyrir hrærðist staðurinn þar sem þeir voru saman komnir og þeir fylltust allir heilögum anda og töluðu orð Guðs af djörfung. Amen.
Post:4:27-31
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2024 | 07:26
Bæn dagsins...Einhuga...
Er Pétri og Jóhannesi hafði verið sleppt fóru þeir til sinna manna og greindu þeim frá öllu því sem æðstu prestarnir og öldungarnir höfðu talað við þá.
Þegar þeir heyrðu það hófu þeir einum huga raust sína til guðs og sögðu: ,,Drottinn, þú sem gerðir himin, jörð og haf og allt sem í þeim er. þú sem lést heilagan anda mæla af munni Davíðs föður vors, þjóns þíns:
Hví geisuðu heiðingjarnir og hví brugguðu þjóðirnar fánýt ráð? Konungar jarðarinnar risu upp og höfðingjarnir söfnuðust saman gegn Dottni og gegn hans Smurða. Amen.
Post:4:23-26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2024 | 07:35
bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu
Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur."
Þegar ráðsherrarnir sáu djörfung Péturs og Jóhannes og skildu að þeir voru ekki lærðir, heldur óbrotnir alþýðumenn, undruðust þeir.
Þeir könnuðust og við að þeir höfðu verið með Jesú.
Og er þeir sáu manninn, sem læknaður hafði verið, standa hjá þeim máttu þeir ekki í móti mæla.
Þeir skipuðu þeim að ganga út frá ráðinu, tóku saman ráð sín og sögðu: ,,Hvað eigum við að gera við þessa menn? því að öllum Jerúsalembúum er það ljóst að þeir hafa gert ótvírætt tákn.
Við getum ekki neitað því.
Þetta má ekki berast frekar út meðal fólksins.
Við skulum því hóta þeim hörðu svo að þeir tali aldrei framar í þessu nafni við nokkurn."
Síðan kölluðu þeir þá fyrir sig og skipuðu þeim að hætta með öllu að tala í Jesú nafni.
Pétur og Jóhannes svöruðu: ,,Dæmið sjálfir hvort það sé rétt í augum Guðs að hlýðnast ykkur fremur en honum.
Við getum ekki annað en talað það sem við höfum sér og heyrt.
En þeir ógnuðu þeim enn frekar og slepptu þeim síðan þar sem þeir sáu enga leið vegna fólksins að hegna þeim því allir lofuðu Guð fyrir þennan atburð, en maðurinn, sem læknast hefði með þessu tákni,var yfir fertugt. Amen.
Post:4:12-22
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2024 | 07:51
Bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu
Þá sagði Pétur við þá, fylltur heilögum anda: ,,Höfðingjar þjóðar okkar og öldungar, með því að við eigum í dag að svara til saka vegna góðverks við sjúkan mann og gera grein fyrir því hvernig hann sé orðinn heill, þá sé ykkur öllum kunnugt og öllum Ísraelslýð að í nafni Jesú Krists frá Nasaret, þess er þið krossfestuð en Guð uppvakti frá dauðum, í hans nafni stendur þessi maður heilbrigður fyrir augum ykkar.
Jesús er steinninn sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis, hann er orðinn að hyrningarsteini. Amen.
Post:4:8-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2024 | 05:18
Bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu
Morguninn eftir komu höfðingjarnir, öldungarnir og fræðimennirnir saman í Jerúsalem.
Þar voru Annas, æðsti prestur, Kaífas, Jóhannes, Alexander og allir sem voru af æðstaprestsættum.
Þeir létu leiða postulana fram og spurðu þá: ,,Með hvaða krafti eða í hvers nafni gerðuð þið þetta?" Amen.
Post:4:5-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
32 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 212125
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 22.11.2024 Bæn dagsins...
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson