Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2025
31.7.2025 | 06:05
Bæn dagsins...
Hann er Drottinn, Guð vor, um víða veröld gilda boð hans. Hann minnist að eilífu sáttmála sína, fyrirheitanna sem hann gaf þúsund kynslóðum, sáttmálans sem hann gerði við Abraham og eiðsins sem hann sór Ísak og setti sem lög fyrir Jakob, ævarandi sáttmála fyrir Ísrael. Amen.
Sálm:105:7-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2025 | 05:43
Bæn dagsins...
Leitið Drottins og máttar hans, leitið sífellt eftir augliti hans. Minnist dásemdarverkanna sem hann vann, tákna hans og dómanna sem hann kvað upp, þér niðjar Abrahams, þjóns hans, synir Jakobs sem hann útvaldi. Amen.
Sálm:105:4-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2025 | 05:40
Bæn dagsins...
Syngið honum lof, leikið fyrir hann, segið frá öllum máttarverkum hans. Hrósið yður af hans heilaga nafni, hjarta þeirra sem leita Drottins gleðjist. Amen.
Sálm:105:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2025 | 05:38
Bæn dagsins...
Þakkið Drottni, ákallið nafn hans, gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna. Amen.
Sálm:105:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2025 | 06:54
Bæn dagsins...
Dýrð Drottins vari að eilífu, Drottinn gleðjist yfir verkum sínum, hann sem lítur til jarðar svo að hún nötrar, sem snertir við fjöllunum svo að úr þeim rýkur. ég vil ljóða um Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum meðan ég er til. Ó, að mál mitt mætti falla honum í geð. Ég gleðst yfir Drottni. Ó, að syndarar mættu hverfa af jörðinni og óguðlegir ekki vera til framar. Lofa þú Drottin, sála mín. Hallelúja. Amen.
Sálm:104:31-35
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2025 | 07:44
Bæn dagsins...
Öll vona þau á þig að þú gefir þeim fæðu þeirra á réttum tíma. Þú gefur þeim og þau tína, þú lýkur upp hendi þinni og þau mettast gæðum. Þú byrgir auglit þitt, þá skelfast þau, þú tekur aftur anda þeirra, þá andast þau og hverfa aftur til moldarinnar. Þú sendir út anda þinn, þá verða þau til og þú endurnýjar ásjónu jarðar. Amen.
Sálm:104:27-30
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2025 | 05:57
Bæn dagsins...
Þú sendir myrkrið, þá verður nótt og öll skógardýrin fara á stjá. Ljónin öskra eftir bráð og krefjast ætis af Guði. Þegar sólin rís draga þau sig í hlé og leggjast í bæli sín. Þá fer maðurinn út til starfa sinna og vinnur þar til kvöldar.Hversu mörg eru verk þín, Drottinn? þú vannst þau öll af speki. Jörðin er full af því sem þú hefur skapað. Það er hafið, mikið og vítt á alla vegu. Þar er óteljandi grúi, smá dýr og stór. Þar fara skipin um og Levjatan er þú hefur skapað til þess að leika sér þar. Amen.
Sálm:104:20-26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2025 | 05:32
Bæn dagsins...
Í gnæfandi fjöllum búa steingeitur og klettarnir eru skjól stökkhéra. Þú gerðir tunglið, sem ákvarðar tíðirnar, og sólina sem veit hvenær hún á að ganga til viðar. Amen.
Sálm:104:18-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2025 | 05:34
Bæn dagsins...
Þú lætur gras spretta handa fénaðinum og jurtir sem maðurinn ræktar svo að jörðin gefi af sér brauð og vín sem gleður mannsins hjarta, olíu sem lætur andlit hans ljóma og brauð sem veitir honum þrótt. Tré Drottins drekka nægju sína, sedrustré Líbanons sem hann gróðursetti. Þar gera fuglar sér hreiður og storkar eiga sér bústað í krónum þeirra. Amen.
Sálm:104:14-17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2025 | 05:45
Bæn dagsins...
Við þær búa fuglar himinsins, kvaka milli laufgaðra greina. Þú vökvar fjöllin frá hásal þínum og af ávexti verka þinna mettast jörðin. Amen.
Sálm:104:12-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
130 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 217652
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 16.8.2025 Bæn dagsins...
- 15.8.2025 Bæn dagsins...
- 14.8.2025 Bæn dagsins...
- 13.8.2025 Bæn dagsins...
- 12.8.2025 Bæn dagsins...
- 11.8.2025 Bæn dagsins...
- 10.8.2025 Bæn dagsins...
- 9.8.2025 Bæn dagsins...
- 8.8.2025 Bæn dagsins...
- 7.8.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson