Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2025
22.1.2025 | 05:15
Bæn dagsins...
En ég hrópa til þín, Drottinn, bæn mín berst þér að morgni. Hví útskúfar þú mér,Drottinn, og hylur auglit þitt fyrir mér? Ég var beygður og í dauðans greipum allt frá æsku, áþján þín hvílir á mér, ég er örmagna orðinn. Glóandi heift þín gengur yfir mig, ógnir þínar gera út af við mig, þær umlykja mig eins og vötn allan liðlangan daginn, þrengja að mér úr öllum áttum. Þú hefur gert vini mína og vandamenn fráhverfa mér, myrkrið er minn nánasti vinur. Amen.
Sálm:88:14-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2025 | 05:05
Bæn dagsins...
Minnist ég Guðs andvarpa ég , hugsi ég mig um missi ég móðinn. Þú heldur augum mínum opnum, mér er órótt og ég má eigi mæla. Ég íhuga fyrir daga, löngu liðin ár.
Sálm:77:4-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2025 | 05:14
Bæn dagsins...
Lýðir skulu lofa þig, Guð, þig skulu allar þjóðir lofa. Jörðin hefur gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessi oss, Guð blessi oss svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann. Amen.
Sálm:67:6-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2025 | 09:36
Bæn dagsins...
Líf í ljósi Guðs
Og þetta er boðskapurinn sem við höfum heyrt af honum og boðum ykkur: ,,Guð er ljós og myrkur er alls ekki í honum. "Ef við segjum: ,,Við höfum samfélag við hann," og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum við og iðkun ekki sannleikann. En ef við göngum í ljósinu, eins og hann sjálfur er í ljósinu, þá höfum við samfélag hvert við annað og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar okkur af allri synd.
Ef við segjum: ,,Við höfum ekki synd," þá blekkjum við sjálf okkur og sannleikurinn er ekki í okkur. Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti. Ef við segjum: ,,Við höfum ekki syndgað," þá gerum við hann að lygara og orð hans er ekki í okkur. Amen.
Fyrsta bréf Jóhannesar Hið Almenna:1:5-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2025 | 07:51
Bæn dagsins...
Orð lífsins
Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem við höfum heyrt, það sem við höfum sér með augunum, það sem við horfðum á og hendurnar þreifuðu á, það er orð lífsins. Og lífið var opinberað og við höfum séð það og vottum um það og boðum ykkur lífið eilífa sem var hjá föðurnum og var opinberað okkur. Já, það sem við höfum séð og heyrt það boðum við ykkur einnig, til þess að þið getið líka haft samfélag við okkur. Og samfélag vort er við föðurinn og við son hans Jesú Krist. Þetta skrifum við til þess að fögnuður vor verði fullkominn. Amen.
Fyrsta bréf Jóhannesar Hið Almenna:1:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2025 | 05:24
Bæn dagsins...
Þú annast landið og vökvar það, fyllir það auðlegð. Lækur Guðs er bakkafullur, þú sérð mönnum fyrir korni því að þannig hefur þú gert landið úr garði.
Sálm:65:10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2025 | 05:18
Bæn dagsins...
Þegar Kristur, sem er líf ykkar, opinberast, þá munuð þið og ásamt honum opinberast í dýrð. amen.
kólossubréfið:3:4.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.1.2025 | 05:27
Bæn dagsins...
Minnstu hans á öllum vegum þínum, þá mun hann gera leiðir þínar greiðar.
Orðskviðirnir:3:6
Mannssonurinn mun koma í dýrð föður síns með englum sínum og þá mun hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans.
matt:16:27
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2025 | 05:17
Bæn dagsins...
Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti. amen.
1 Jóhannesarbréf:1:9
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2025 | 05:31
Bæn dagsins...
Frelsisbæn
Ég trúi því að Jesú Kristur hafi dáið fyrir mig á krossinum og að hann hafi risið upp frá dauðum. Jesús ég bið þig um að koma inn í hjarta mitt, á þessu augnabliki og frelsa mig frá öllum syndum mínum. Laugaðu mig í blóði þínu og fyrirgefðu mér sérhverja synd. Taktu völdin yfir hjarta mínu og hjálpaðu mér að þekkja og rata um vegu þína. Hjálpaðu mér að fylgja þér sem Drottni mínum og frelsara, fylltu mig af Heilögum Anda þínum. Himneski Faðir minn, ég þakka þér fyrir að ég er nú þitt barn vegna fyrirheita þinna, sem vara að eilífu. Í Jesú nafni amen.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
263 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 215538
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 5.4.2025 Bæn dagsins...
- 4.4.2025 Bæn dagsins...
- 3.4.2025 Bæn dagsins...
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson