Bloggfærslur mánaðarins, júní 2024
10.6.2024 | 05:55
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Lofið Drottin frá jörðu, þér stóru sjávardýr og öll djúp hafsins, eldur og hagl, snjór og þoka, þú stormur, sem framfylgir boði hans, þér fjöll og allar hæðir, ávaxtatrén og öll sedrustré, þér villidýr og allt búfé, skriðdýr og fljúgandi fuglar, þér konungar jarðar og allar þjóðir, höfðingjar og allir valdsmenn jarðar, yngismenn og yngismeyjar, aldnir og ungir. Amen.
Sálma:148:7-12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2024 | 06:57
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Ég vil fræða þig, vísa þér veginn sem þú átt að ganga, ég vil gefa þér ráð, vaka yfir þér. Amen.
Sálm:32:8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2024 | 07:22
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Veit mér uppreisn æru og snú þér til mín og hugga mig.
Þá mun ég lof trúfesti þína með hörpuleik, Guð minn, og leika á gígju þér til lofs, þú Hinn heilagi í Ísrael.
Varir mínar skulu fagna þegar ég leik fyrir þér og sál mín sem þú hefur endurleyst. Amen.
Sálm:71:21-23
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2024 | 06:47
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Máttur þinn og réttlæti, ó Guð, nær til himins. þú hefur unnið stórvirki, Guð minn, hver er sem þú? Þú, sem lést mig reyna miklar þrautir og þrengingar, munt lífga mig að nýju og hefja mig aftur úr undirdjúpum jarðar.Amen.
Sálm:71:19-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2024 | 06:54
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Ég vil lossyngja máttarverk þín, Drottinn Guð, og lofa réttlæti þitt þitt, það eitt.
Guð, þú hefur kennt mér frá æsku og allt til þessa kunngjöri ég dásemdarverk þín.Amen.
Sálm:71:16-17.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2024 | 07:07
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Guð minn, bjarga mér úr hendi guðlausra, úr greipum kúgara og harðstjóra.
Þú ert von mín, Drottinn, þú, Drottinn, ert athvarf mitt frá æsku, frá móðurlífi hef ég stuðst við þig, frá móðurskauti hefur þú verndað mig, um þig hljómar ætíð lofsöngur minn.
Ég er orðinn mörgum sem teikn en þú ert mér öruggt hæli. Amen.
sálma:71:4-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2024 | 05:46
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Öll vona þau á þig að þú gefir þeim fæðu þeirra á réttum tíma.
Þú gefur þeim og þau tína, þú lýkur upp hendi þinni og þau mettast gæðum. Amen.
Sálm:104:27-28
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2024 | 05:44
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Amen.
Sálm:106:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2024 | 10:32
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Þakkið Drottni, ákallið nafn hans, gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna.
Syngið honum lof,leikið fyrir hann, segið frá öllum máttarverkum hans.Hrósið yður af hans heilaga nafni, hjarta þeirra sem leita Drottins gleðjist.
Leitið Drottins og máttar hans, leitir sífellt eftir augliti hans. Amen.
Sálm:105:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2024 | 07:42
Bæn dagsins...Sálmarnir.
Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta í félagi og söfnuði réttvísra.
Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum er hafa unun af þeim.
Sálm:111:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
267 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 16
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 215489
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson