Bloggfærslur mánaðarins, maí 2024

Bæn dagsins...Postulasagan.

Fyrri sögu mína, þeófílus, samdi ég um allt sem Jesús gerði og kenndi frá upphafi, allt til þess dags er hann varð upp numinn.

Áður hafði hann gefið postulunum, sem hann hafði valið með heilögum anda, fyrirmæli sín.

Hann birtist þeim eftir dauða sinn og sýndi þeim með órækum sönnunum að hann lifði.

Hann lét þá sjá sig í fjörutíu daga og talaði um Guðs ríki.

Er Jesús neytti matar með þeim bauð hann þeim að fara ekki burt úr Jerúsalem heldur bíða eftir því sem faðirinn gaf fyrirheit um ,,og þér hafið heyrt mig tala um.

Því að Jóhannes skírði með vatni en þér skuluð skírðir verða með heilögum anda, nú innan fárra daga." amen.

Post:1:1-5


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 212379

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband