Bloggfærslur mánaðarins, mars 2024
8.3.2024 | 17:30
bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts
Þegar svo móðir Tóbíasar dó þá greftraði hann hana við hlið föður hans.
Hann og kona hans fóru síðan til Medíu.
Settist hann að í Ekbatana hjá Ragúel tengdaföður sínum.
Hann annaðist um aldraða tengdaforeldra sína, auðsýndi þeim virðingu og lagði þau til grafar í Ekbatana Medíu.
Hann erfði bæði eignir Ragúels og Tóbíts föður síns.
Hann lést eitt hundrað og sautján ára að aldri og naut mikillar virðingar.
Áður en hann dó frétti hann af eyðingu Níníve, sá stríðsfangana, sem Kyaxares konungur Meda hafði hertekið þar, vera leidda til Medíu og lofaði Guð fyrir allt sem hann hafði látið henda Nínívemenn og Assýringa.
Hann fékk að fagna yfir Níníve áður en hann lést og hann lofaði Guð um aldir alda. Amen
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2024 | 05:44
Bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts
Sakir gjafmildi sinnar slapp hann úr dauðagildrunni sem Nadab hafði lagt fyrir hann en Nadab sjálfur fékk í dauðagildruna og fórst.
Sjáið af þessu, börnin mín, til hvers góðverk leiða og til hvers ranglætið.
Það leiðir til dauða.
En nú á ég skammt eftir."
Þau lögðu hann niður í rúmið og hann gaf upp öndina og hlaut veglega útför. Amen
Tóbítsbók::14:10-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2024 | 17:29
Bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts
Þú drengur minn, þú skalt fara frá Níníve.
Hér skalt þú ekki dveljast.
Þegar að því kemur að þú greftrir móður þína mér við hlið, þá máttu ekki dvelja næturlangt í borgarlandinu. Ég sé að ranglæti veður uppi í borginni og menn blygðast sín ekkert fyrir sviksemi.
Mundu, sonur minn, hvað Nadab gerði Akíkar fóstra sínum.
Neyddi Nadab hann ekki til að fara lifandi ofan í jörðina?
En Guð hegndi fyrir þá óhæfu með viðeigandi hætti.
Akíkar kom út í ljósið en Nadab gekk inn í eilíft myrkur vegna þess að hann reyndi að deyða Akíkar. Amen
Tóbítsbók:14:10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2024 | 05:34
Bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts
En nú, börnin mín, legg ég ykkur þetta á hjarta: þjónið Guði heils hugar og gerið það sem þóknanlegt er í augum hans.
Börn ykkar skulu alin upp og öguð til réttlætis og miskunnarverka og þess að minnast Guðs og lofa nafn hans stöðugt í sannleika og af öllum mætti. Amen.
Tóbítsbók:14:9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2024 | 17:54
Bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts
Þær munu yfirgefa skurðgoð sín öll, sem með blekkingu sinni leiddu þær afvega, og þær munu lofa Guð eilífðarinnar með réttlæti.
Allir synir Ísraels, sem frelsaðir verða á þeim dögum, munu minnast Guðs heils hugar, sameinast og koma til Jerúsalem.
eir munu búa um aldur við öryggi í landi Abrahams sem verður afhent þeim.
Þeir sem í sannleika elska Guð munu gleðjast en þeir sem lifa í synd og ranglæti munu afmáðir AF JÖRÐU.Amen.
Tóbítsbók:14:6-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2024 | 06:18
Bæn dagsins..Hinstu ráðleggingar Tóbíts:
Allar þjóðir gervallrar jarðar munu snúa s´æer að nýju til Guðsog óttast hann í sannleika. Amen.
Tóbítsbók:14:6
Trúmál | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2024 | 21:10
Bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts
Það mun allt koma fram á tilsettum tíma.
Það verður öruggara að búa í Medíu en í Assýríu eða Babýlon.
Því að ég veit og treysti að allt sem Guð hefur talað muni koma fram og verða án þess að nokkurt orða hans bregðist.
Öllum bræðrum okkar, sem búa í Ísrael, mun dreift og þeir munu herleiddir burt úr landinu góða.
Gervallt Ísraelsland munlagt í auðn, Samaría og Jerúsalem munu eyddar og hús Guðs mun brennt og verða í eyði um tíma.
En Guð mun miskunna þeim að nýju og hann mun láta þá snúa aftur til lands Ísraels.
Þeir munu endurreisa hús hans þótt það verði ekki eins og hið fyrra og það mun standa þar til fylling tímans verður.
Þá munu allir hinir herleiddu snúa aftur og endurreisa Jerúsalem veglega.
Hús Guðs mun einnig endurreist í samræmi við orð spámanna Ísraels um borgina. Amen.
Tóbítsbók:14:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2024 | 05:51
Bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts.
Þannig lauk Tóbít lofsöng sínum.
Tóbít hlaut hægt andlát þegar hann var hundrað og tólf ára og var grafinn með viðhöfn í Níníve en hafði verið sextíu og tveggja ára þegar augu hans sködduðust.
Eftir að hann fékk sjónina aftur lifði hann góðu lífi og velgerðasömu.
Aldrei lét hann af að lofa Guð og vegsama mikilleik hans.
Er hann lá fyrir dauðanum kallaði hann á Tóbías son sinn og gaf honum þessi fyrirmæli: ,,Drengur minn.
Taktu með þér börn þín og farðu til Medíu.
Ég trúi orði Guðs um Níníve sem Nahúm mælti.
Það mun allt koma fram og hrína ás Assýríu og Níníve.
Allt það sem spámenn Ísraels sendiboðar Guðs, sögðu mun koma fram, undantekningarlaust.Amen.
Tóbítsbók:14.1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2024 | 22:25
Bæn dagsins..Lofgjörð Tóbíts þá bað Tóbít:
Lofa þú Drottin, sála mín, konunginn mikla.
Því að Jerúsalem mun endurreist sem hús Drottins um aldir alda.
Ég mun sæll ef nokkrir niðjar minna lifa og fá að líta dýrð þína og lofa konung himinsins.
Hlið Jerúsalem munu gerð úr safír og smaragði, allir múrar þínir af eðalsteinum.
Turnar Jerúsalem munu gerðir af gulli, varðturnarnir af skíragulli.
Stræti Jerúsalem munu lögð steinflögumyndum og eðalsteinum frá Ófír.
Frá hliðum Jerúsalem munu gleðisöngvar óma og frá hverju húsi mun hljóma: Hallelúja, lofaður sé Ísraels Guð! Hinir blessuðu munu lofa nafn Hins heilaga nú og að eilífu. Amen.
Tóbítsbók:13:15-18
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2024 | 06:01
Bæn dagsins..Lofgjörð Tóbíts þá bað Tóbít:
Bölvaðir séu allir sem lasta þig, bölvaðir allir sem eyða þig og rífa niður múra þína, fella turna þína og leggja eld að húsum þínum.
En blessaðir séu þeir um eilífð sem auðsýna þér lotningu.
Kom þá og fagna yfir sonum réttlátra því að allir munu safnast saman og lofa Drottin eilífðarinnar.
Sælir eru þeir sem elska þig, sælir eru þeir sem gleðjast yfir velgengni þinni.
Sælir eru allir þeir sem hryggjast yfir þeim þjáningum öllum sem á þér dundu því að þeir munu gleðjast yfir þér og sjá öll fagnaðarefni þín um eilífð. Amen.
tóbítsbók:13:12-14
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson