Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2024
4.11.2024 | 06:04
Bæn dagsins...
Hlutdrægni í dómi er röng.
Þeim sem segir við hinn seka: ,,Þú hefur rétt fyrir þér," honum formæla menn og þjóðir fordæma hann. Þeim sem fella réttan úrskurð mun farnast vel, þeir munu hljóta ríkulega blessun. Að veita rétt svör er eins og að gefa koss. Sinntu útiverkunum og ljúktu þeim á akrinum, síðan getur þú byggt þér hús. Vitnaðu ekki gegn náunga þínum án gildrar ástæðu, eða vilt þú svíkja með orðum þínum? Segðu ekki: ,,Eins og hann gerði mér, eins ætla ég að gera honum, ég ætla að veita manninum makleg málagjöld." Ég gekk fram hjá akri letingja nokkurs, fram hjá víngarði heimsks manns. Hann var allur vaxinn þistlum, hann var alþakinn netlum og steingarðurinn umhverfis hann var hruninn. Ég sá þetta og veitti því athygli, horfði á það og lét mér það að kenningu verða: Sofa ögn enn, blunda ögn enn , leggja saman hendurnar ögn enn til að hvílast, þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi og skorturinn eins og vopnaður maður. Amen.
Orðs:24:24-34
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2024 | 11:46
Bæn dagsins...
Rangláti maður, sit ekki um búntað hins réttláta og spilltu ekki heimkynnum hans því að sjö sinnum fellur hinn réttláti og stendur upp aftur en hinir ranglátu hrasa og tortímast. Gleðstu ekki yfir falli óvinar þíns og hjarta þitt fagni ekki þótt hann hrasi svo að Drottinn sjái það ekki og honum mislíki og hann snúi reiði sinni frá honum. Reiðstu ekki vegna illgjörðamanna, láttu ekki rangláta angra þig því að vondur maður á sér enga fratíð, á lampa ranglátra slokknar. Sonur minn, óttastu Drottin og konunginn, eigðu ekki samneyti við uppreisnarseggi því að ógæfa þeirra ríður yfir þegar minnst varir og hver getur séð fyrir ófarir þeirra?.
Orðs:24:15-22
Þessi spakmæli eru líka eftir spekinga:
Orðs:24:23
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2024 | 08:01
Bæn dagsins...
Syndin er fíflslegt fyrirtæki og spottarinn er mönnum andstyggð. Látir þú hugfallast á degi neyðarinnar er máttur þinn lítill. Bjargaðu þeim sem leiddir eru til lífláts, þeim sem eru dæmdir til aftöku. Ef þú segir; ,,Vér vissum það ekki," mun þá ekki sá sem gaumgæfir hjörtun verða þess var og sá sem vaki yfir lífi þínu vita það? Hann mun gjalda hverjum eftir verkum hans. Gæddu þér á hunangi, sonur minn, því að það er gott og hunangsdroparnir eru sætir í munni. Vit að þetta er sál þinni speki. Finnir þú hana áttu þér framtíð og von þín mun ekki bregðast. Amen.
Orðs:24:9-14
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2024 | 08:15
Bæn dagsins...
Öfundaðu ekki vonda menn og láttu þig ekki langa til að vera með þeim því að hjarta þeirra hyggur á ofbeldi og varir þeirra ráðgera ógæfu. Af speki er hús reist og af skynsemi verður það staðfast, fyrir þekkingu fyllast herbergin alls konar dýrum og fögrum gripum. Vitur maður er betri en sterkur og fróður maður betri en aflmikill, holl ráð skalt þú hafa þegar þú heyr stríð og þar sem ráðgjöf er næg fer allt vel. Viskan er afglapanum ofviða, í borgarhliðinu lýkur hann ekki upp munni sínum. Þann sem leggur stund á að gera illt kalla menn varmenni. Amen.
Orðs:24:1-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2024 | 05:46
Bæn dagsins...
Faðir þinn og móðir gleðjist og fagni sú sem fæddi þig. Sonur minn, gefðu mér hjarta þitt og láttu augu þín gaumgæfa vegu mína. Skækja er djúp gröf og framandi kona þröngur pyttur. Hún liggur í leyni eins og ræningi og fjölgar hinum ótrúu meðal mannanna. Hver barmar sér? Hver veinar? Hver á í stælum? Hver kvartar? Hver fær sár að þarflausu? Hver rauð augu? Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á vínblöndu. Horfðu ekki á vínið, hve rautt það er, hvernig það glóir í bikarnum og rennur ljúflega niður. Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra. amen.
Orðs:23:25-32
augu þín munu sjá kynlega hluti og munnur þinn mæla fáránleika. Þú verður eins og sá sem leggur í úthafinu miðju, eins og sá er leggur efst uppi á siglutré. ,,þeir slógu mig, ég kenndi ekki til, þeir börðu mig, ég varð þess ekki var. Þegar ég vakna af víninu fæ ég mér meira. Amen.
Orðs:23:33-35
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson