Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2024

Bæn dagsins...

Faðir þinn og móðir gleðjist og fagni sú sem fæddi þig. Sonur minn, gefðu mér hjarta þitt og láttu augu þín gaumgæfa vegu mína. Skækja er djúp gröf og framandi kona þröngur pyttur. Hún liggur í leyni eins og ræningi og fjölgar hinum ótrúu meðal mannanna. Hver barmar sér? Hver veinar? Hver á í stælum? Hver kvartar? Hver fær sár að þarflausu? Hver rauð augu? Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á vínblöndu. Horfðu ekki á vínið, hve rautt það er, hvernig það glóir í bikarnum og rennur ljúflega niður. Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra. amen.

Orðs:23:25-32

augu þín munu sjá kynlega hluti og munnur þinn mæla fáránleika. Þú verður eins og sá sem leggur í úthafinu miðju, eins og sá er leggur efst uppi á siglutré. ,,þeir slógu mig, ég kenndi ekki til, þeir börðu mig, ég varð þess ekki var. Þegar ég vakna af víninu fæ ég mér meira. Amen.

Orðs:23:33-35


Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

53 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 211794

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband