Bloggfærslur mánaðarins, október 2024

Bæn dagsins...

Drottinn,  Guð vor, þú bænheyrðir þá, þú reyndist þeim fyrirgefandi Guð en refsaðir þeim fyrir misgjörðir þeirra. Tignið Drottin, Guð vorn, og fallið fram fyrir hans heilaga fjalli því að heilagur er Drottinn,  Guð vor. Amen. Sálmur 99: 8=9


Bæn dagsins...

Auður ríks manns er honum Öflug vigi og okleifur mutveggur að hans   hyggju. Dramb hjartans er undanfari falls, hogværð er undanfari sæmdar. Amen.

 

 

 


Bæn dagsins...

Það er ekki rétt að draga taum hins rangláta og halla rétti hins saklausa í dómi. Orð heimskingjans valda deilum, munnur hans býður höggunum heim. Munnur heimskingjans verður honum að falli og varirnar eru lífi hans snara. Sæt eru orð rógberans, þau ná til innstu fylgsna mannsins. Kærulaus verkmaður er albróðir niðurrifsmannsins. Nafn Drottins er sterkur turn, þangað hleypur hinn réttláti og er óhultur. Amen.

Orðs:18:5-10


Bæn dagsins...

Sérlyndur maður fer að eigin geðþótta og hafnar hverju hollráði. Heimskinginn keppir ekki að hyggindum heldur að gera skoðanir sínar kunnar. Komi illmennið kemur háðungin einnig og smáninni fylgir skömm. Djúp vötn eru orð af manns munni, lind viskunnar er sem rennandi lækur.Amen.

Orðs:18:1-4


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 212379

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband