Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2024
31.1.2024 | 05:27
Bæn dagsins
Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonarfjall, það bifast eigi, stendur að eilífu. Eins og fjöllin umlykja Jerúsalem umlykur Drottinn lýð sinn héðan í frá og að eilífu. Amen.
Sálm:125:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2024 | 05:25
Bæn dagsins
Lífi voru var bjargað eins og fugli úr snöru fuglarans. Snaran brast og vér björguðumst.Hjálp vor er í nafni Drottins, skapara himins og jarðar. Amen.
Sálm:124:7-8
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2024 | 05:24
Bæn dagsins
Þá hefðu vötnin streymt yfir oss, elfur flætt yfir oss, þá hefði beljandi vatnsflaumur gengið yfir oss. Lofaður sé Drottinn er ofurseldi oss ekki tönnum þeirra að bráð.Amen.
Sálm:124:4-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2024 | 09:46
Bæn dagsins
Ef Drottinn hefði ekki verið með oss, - skal - skal Ísrael segja - hefði Drottinn ekki verið með oss þegar menn risu í móti oss hefðu þeir gleypt oss lifandi þegar heift þeirra bálaðist gegn oss. Amen.
Sálm:124:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2024 | 10:45
Bæn dagsins
Líkna oss, Drottinn, líkna oss því að vér höfum fengið meira en nóg af spotti, vér höfum fengið meira en nóg af háði hrokafullra, af spotti dramblátra. Amen.
Sálm:123:3-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2024 | 05:33
Bæn dagsins
Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum. Eins og þjónar mæna á hönd húsbænda sinna og eins og þerna mænir á hönd húsmóður sinnar horfa augu vor til Drottins Guðs vors uns hann líknar oss. Amen.
Sálm:123:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2024 | 05:27
Bæn dagsins
Biðjið jerúsalem friðar, að þeir sem elska þig megi búa óhultir. Friður sé innan múra þinna, heill í þínum Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar. Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hella. Amen.
sálm:122:6-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2024 | 05:27
Bæn dagsins
Það er regla í Ísrael að syngja nafni Drottins lof. Þar standa hásæti dómsins, hásæti Davíðs ættar. Amen.
Sálm:122:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2024 | 05:29
Bæn dagsins
Ég verð glaður er menn sögðu við mig: ,,Göngum í hús Drottinn." Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem. Jerúsalem, þú rammgerða borg, þéttbyggð og traust, þangað sem ættbálkarnir halda, ættbálkar Drottins. Amen.
Sálm:122:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2024 | 05:23
Bæn dagsins
Hann mun ekki láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki. Nei hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.Amen.
Sálm:121:3-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 212100
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson