Bloggfærslur mánaðarins, maí 2023

Bæn dagsins

Ég hrópa til þín því að þú svarar mér, Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín.


Bæn dagsins

Himinninn boði réttlæti hans því að Guð er sá sem dæmir. ,,Heyr, þjóð mín, því að ætla að tala, Ísrael, ég ætla að vitna gegn þér. Ég er Guð, Guð þinn.


Bæn dagsins

En ég mun sífellt vona og auka enn á lofstír þinn. Munnur minn mun boða réttlæti þitt og allan daginn velgjörðir þínar sem ég hef eigi tölu á. AMEN.

    Sálm.71:14-15.


Bæn dagsins

Allir konungar skulu lúta honum, allar þjóðir heims þjóna honum því að hann bjargar hinum snauða, sem hrópar á hjálp, og lítilmagnanum sem enginn hjálpar. AMEN.

      Sálm.72:11-


Bæn dagsins

Hvað sem mennirnir gera held ég mér við orðin af vörum þínum, forðast vegu lögbrjóta. Skref mín eru örugg á vegum þínum, mér skrikar ekki fótur. AMEN 

                Sálm.17:4-5


Bæn dagsins

Lofaður sé Drottinn, Ísraels Guð, frá eilífð til eilífðar. Allur lýðurinn segi: AMEN. Hallelúja.

Sálm.106:48

Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hana varir að eilífu. AMEN.

Sálm.107:1


Bæn dagsins

Guð er sá sem dæmir, hann niðurlægir einn og upphefur annan.Í hendi Drottins er bikar, fullur af freyðandi, krydduðu víni. Af honum skenkir hann og hinir óguðlegu á jörðinni munu allir drekka, jafnvel dreggjarnar skulu þeir sötra. AMEN

Sálmarnir 75:8-9

 


Bæn dagsins

En ég mun fagna að eilífu, syngja lof Guði Jakobs. Ég mun höggva hornin af óguðlegum. en horn réttlátra skulu gnæfa hátt. AMEN.

Sálmarnir.75:10-11.


Bæn dagsins

Jesús segir:

,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" AMEN.

Matt.16:26


Bæn dagsins

Gjaldið ekki illt með illu eða illmæli fyrir illmæli heldur þvert á móti blessið því að þið eruð til þess kölluð að öðlast blessunina. Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá svikatali. Hann sneiði hjá illu og geri gott, ástundi frið og keppi eftir honum. AMEN.

1. Pétursbréf 3:9

Drottinn ger meg að verkfæri friðar þíns. Að í stað haturs ráði kærleikur, í stað ranglætis fyrirgefning, í myrkri ljós, í örvænting von, í sorginni gleði.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 41
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 208446

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.