Bloggfærslur mánaðarins, maí 2023
11.5.2023 | 05:15
Bæn dagsins
Ég hrópa til þín því að þú svarar mér, Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2023 | 05:25
Bæn dagsins
Himinninn boði réttlæti hans því að Guð er sá sem dæmir. ,,Heyr, þjóð mín, því að ætla að tala, Ísrael, ég ætla að vitna gegn þér. Ég er Guð, Guð þinn.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2023 | 05:04
Bæn dagsins
En ég mun sífellt vona og auka enn á lofstír þinn. Munnur minn mun boða réttlæti þitt og allan daginn velgjörðir þínar sem ég hef eigi tölu á. AMEN.
Sálm.71:14-15.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2023 | 05:18
Bæn dagsins
Allir konungar skulu lúta honum, allar þjóðir heims þjóna honum því að hann bjargar hinum snauða, sem hrópar á hjálp, og lítilmagnanum sem enginn hjálpar. AMEN.
Sálm.72:11-
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2023 | 09:52
Bæn dagsins
Hvað sem mennirnir gera held ég mér við orðin af vörum þínum, forðast vegu lögbrjóta. Skref mín eru örugg á vegum þínum, mér skrikar ekki fótur. AMEN
Sálm.17:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2023 | 08:34
Bæn dagsins
Lofaður sé Drottinn, Ísraels Guð, frá eilífð til eilífðar. Allur lýðurinn segi: AMEN. Hallelúja.
Sálm.106:48
Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hana varir að eilífu. AMEN.
Sálm.107:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2023 | 05:43
Bæn dagsins
Guð er sá sem dæmir, hann niðurlægir einn og upphefur annan.Í hendi Drottins er bikar, fullur af freyðandi, krydduðu víni. Af honum skenkir hann og hinir óguðlegu á jörðinni munu allir drekka, jafnvel dreggjarnar skulu þeir sötra. AMEN
Sálmarnir 75:8-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2023 | 06:00
Bæn dagsins
En ég mun fagna að eilífu, syngja lof Guði Jakobs. Ég mun höggva hornin af óguðlegum. en horn réttlátra skulu gnæfa hátt. AMEN.
Sálmarnir.75:10-11.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2023 | 05:38
Bæn dagsins
Jesús segir:
,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" AMEN.
Matt.16:26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2023 | 06:09
Bæn dagsins
Gjaldið ekki illt með illu eða illmæli fyrir illmæli heldur þvert á móti blessið því að þið eruð til þess kölluð að öðlast blessunina. Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá svikatali. Hann sneiði hjá illu og geri gott, ástundi frið og keppi eftir honum. AMEN.
1. Pétursbréf 3:9
Drottinn ger meg að verkfæri friðar þíns. Að í stað haturs ráði kærleikur, í stað ranglætis fyrirgefning, í myrkri ljós, í örvænting von, í sorginni gleði.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 215505
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson