Bloggfærslur mánaðarins, maí 2023
31.5.2023 | 05:09
Bæn dagsins
Frelsa mig frá óvinum mínum, Guð minn, bjarga mér frá fjendum mínum. Frelsa mig frá illgjörðamönnunum og hjálpa mér undan morðingjunum. Sjá, þeir sitja um líf mitt, hinir sterku ráðast gegn mér þótt ég hafi ekki brotið eða syndgað, Drottinn. Þótt ég sé saklaus hlaupa þeir fram og búast til áhlaups. AMEN. Sálm 59:2-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2023 | 05:09
Bæn dagsins
Guð, þú hefur útskúfa oss og tvístrað, þú reiddist oss - reis oss við að nýju. þá lést jörðina skjálfa og rifna, lagfærðu sprungurnar því að hún riðar. AMEN.
Sálm 60:3-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2023 | 09:54
Bæn dagsins
Hinn réttláti mun fagna þegar hann sér hefndina, hann mun lauga fætur sína í blóði hinna óguðlegu. Þá munu menn segja: ,,Hinn réttláti hlýtur umbun, til er Guð sem dæmir á jörðinni." AMEN. Sálm 58:11-12
Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2023 | 09:30
Bæn dagsins
Fótur minn stendur á sléttri grund, ég vil lofa Drottin í söfnuðinum. AMEN.
Sálm 26:12
Frá hásæti sínu virðir hann fyrir sér alla jarðarbúa, hann sem skapaði hjörtu þeirra allra og gætur að öllum athöfnum þeirra. AMEN.
Sálm 33:14-15
Trúmál | Breytt 29.5.2023 kl. 09:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2023 | 09:06
Bæn dagsins
Drottinn bænheyri þig á degi neyðarinnar, nafn Jakobs Guðs verndi þig. Hann sendi þér hjálp frá helgidóminum, styðji þig frá Síon. AMEN.
Sálm 20:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2023 | 04:43
Bæn dagsins
Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, svo að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.AMEN.
Sálm 24:7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2023 | 05:10
Bæn dagsins
Hann hlýtur blessum frá Drottni og réttlæti frá Guði, frelsara sínum. Þetta er sú kynslóð sem leitar hans, þráir auglit þitt, Jakobs Guð. AMEN.
Sálm 24:5-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2023 | 05:24
Bæn dagsins
Hver fær að stíga upp á fjall Drottins og hver fær að dveljast á hans helga stað? Sá sem hefur flekklausar hendur og hreint hjarta, sækist ekki eftir hégóma og vinnur ekki rangan eið. AMEN.
Sálm 24:3-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2023 | 05:09
Bæn dagsins
Heyr þú grátbeiðni mína þegar ég hrópa til þín á hjálp, þegar ég lyfti höndum til hins allra helgasta í musteri þínu.AMEN.
Sálm 28:2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2023 | 05:13
Bæn dagsins
Til þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt, ver eigi hljóður gagnvart mér. Ef þú þegir við mér verð ég sem þeir er til grafar eru gengnir. AMEN.
Sálm 28:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 212107
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd