Bloggfærslur mánaðarins, maí 2023

Bæn dagsins

Frelsa mig frá óvinum mínum, Guð minn, bjarga mér frá fjendum mínum. Frelsa mig frá illgjörðamönnunum og hjálpa mér undan morðingjunum. Sjá, þeir sitja um líf mitt, hinir sterku ráðast gegn mér þótt ég hafi ekki brotið eða syndgað, Drottinn. Þótt ég sé saklaus hlaupa þeir fram og búast til áhlaups. AMEN. Sálm 59:2-5


Bæn dagsins

Guð, þú hefur útskúfa oss og tvístrað, þú reiddist oss - reis oss við að nýju. þá lést jörðina skjálfa og rifna, lagfærðu sprungurnar því að hún riðar. AMEN. 

Sálm 60:3-4


Bæn dagsins

Hinn réttláti mun fagna þegar hann sér hefndina, hann mun lauga fætur sína í blóði hinna óguðlegu. Þá munu menn segja: ,,Hinn réttláti hlýtur umbun, til er Guð sem dæmir á jörðinni." AMEN. Sálm 58:11-12 


Bæn dagsins

Fótur minn stendur á sléttri grund, ég vil lofa Drottin í söfnuðinum. AMEN. 

Sálm 26:12

Frá hásæti sínu virðir hann fyrir sér alla jarðarbúa, hann sem skapaði hjörtu þeirra allra og gætur að öllum athöfnum þeirra. AMEN.

Sálm 33:14-15

 


Bæn dagsins

Drottinn bænheyri þig á degi neyðarinnar, nafn Jakobs Guðs verndi þig. Hann sendi þér hjálp frá helgidóminum, styðji þig frá Síon. AMEN.

Sálm 20:2-3


Bæn dagsins

Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, svo að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.AMEN.

Sálm 24:7


Bæn dagsins

Hann hlýtur blessum frá Drottni og réttlæti frá Guði, frelsara sínum. Þetta er sú kynslóð sem leitar hans, þráir auglit þitt, Jakobs Guð. AMEN.

Sálm 24:5-6


Bæn dagsins

Hver fær að stíga upp á fjall Drottins og hver fær að dveljast á hans helga stað? Sá sem hefur flekklausar hendur og hreint hjarta, sækist ekki eftir hégóma og vinnur ekki rangan eið. AMEN.

Sálm 24:3-4


Bæn dagsins

Heyr þú grátbeiðni mína þegar ég hrópa til þín á hjálp, þegar ég lyfti höndum til hins allra helgasta í musteri þínu.AMEN.

Sálm 28:2


Bæn dagsins

Til þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt, ver eigi hljóður gagnvart mér. Ef þú þegir við mér verð ég sem þeir er til grafar eru gengnir. AMEN.

Sálm 28:1


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband