Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2023

Bæn dagsins

...Þreytist aldrei gott að gera.AMEN.

Þessaloníkubréfið 3:13

Að elska og að gera gott er langhlaup...


Bæn dagsins

Hatur vekur illdeilur en kærleikurinn breiðir yfir alla bresti.AMEN.

Orðskvarnir 10:12

Guð, hjálpaðu mér að elska svo mikið að ég geti miðlað elsku þinni þangað sem hatrið ríkir. Gefðu mér svo mikið óttaleysi að ég þori að faðma þau sem vilja mér ekkert gott.


Bæn dagsins

Dæmið ekki og þér munuð eigi verða dæmd. Sakfellið eigi og þér munuð eigi verða sakfelld. Fyrirgefið öðrum og Guð mun fyrirgefa yður.AMEN.

Lúkasarguðspjall 6:37

 


Bæn dagsins

Jesús segir: Eins og ég hef elskað yður skuluð þér einnig elska hvert annað. AMEN.

Jóhannesarguðspjall 13:34

Bið þess að hafa ætíð augu sem sjá hið besta í fólki, hjarta sem fyrirgefur hið versta, huga sem gleymir því slæma, og sál sem missir aldrei trúna á Guð.


Bæn dagsins

Synjaðu ekki góðs þeim sem þarfnast ef það er á þínu valdi að veita það. Amen.

Orðskviðirnir 3:27

Guð, heimurinn saknar sárlega kærleika þíns. Hjálpa okkur að endurspegla kærleika þinn.


Bæn dagsins

Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda en haldið fast við hið góða. AMEN.

Rómverjabréfið 12:9

Gæskan er öflugri en illskan, ástin gegn hatrinu fer, ljósgeislinn lýsir upp myrkrið, lífið af dauðanum ber! Sigurinn fæst, sigurinn fæst, því ást Guðs er næst.

(Desmold Tutu - sálmur 847 í Sálmabók 2013)

 


Bæn dagsins

Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað til kærleika og góðra og góða verka. AMEN.

Hebreabréfið 10:24

 


Filippímanna 1.

Þakkir og fyrirbæn

3 Ég þakka Guði mínum í hvert skipti sem ég hugsa til ykkar 4 og geri ávallt í öllum bænum mínum með gleði bæn fyrir ykkur öllum 5 vegna samfélags ykkar um fagnaðarerindið frá því þið tókuð við því og allt til þessa. 6 Ég fulltreysti einmitt því að hann, sem byrjaði í ykkur góða verkið, muni fullkomna það alt til dags Jesú Krists. 


Filippímanna.1

Kveðja

Páll og Tímóteus, Þjónar Krists Jesú, heilsa öllum heilögum í Filippí, sem eru í Kristi Jesú, ásamt biskupum þeirra og djáknum. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.


Bæn dagsins

Ég hef elskað yður eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðug í elsku minni.AMEN.

Jóhannesarguðspjall 15:9

Það er ómögulegt, sagði efinn.

Það er hættulegt, sagði óttinn.

Það er ónauðsynlegt, sagði skynsemin.

Reyndu samt! hvíslaði hjartað.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.