Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2023

Bæn dagsins

Ég held fast við fyrirmæli þín, Drottinn,lát mig eigi verða til skammar. Ég vil skunda veg boða þinna því að þú hefur dýpkað skilning minn. Amen.

Sálm:119:31-32


Bæn dagsins

Lát veg lyginnar vera fjarri mér og kenn mér af gæsku þinni. Ég hef valið veg sannleikans og hef ákvæði þín fyrir augum.Amen.

Sálm:119:29-30


Bæn dagsins

Ég sagði þér frá breytni minni og þú svaraðir mér, kenn mér lög þín. Lát mig skilja veg fyrirmæla þinna, að ég megi íhuga dásemdir þínar. Sál mín tárast af trega, reis mig upp eins og þú hefur heitið. Amen.

Sálm:119:26-28


Bæn dagsins

Sál mín loðir við duftið, lát mig lífi halda eftir orði þínu. Amen.

Sálm:119:25


Bæn dagsins

Þótt höfðingjar sitji og taki saman ráð sín gegn mér íhugar þjónn þinn lög þín. Já fyrirmæli þín eru unun mín, boð þín ráðgjafar mínir. Amen.

sálm:119:23-24


Bæn dagsins

Ég tærist sífellt af þrá eftir ákvæðum laga þinna. þú hefur ógnað hrokafullum, þeim bölvuðu sem víkja frá boðum þínum. Léttu af mér háðung og skömm því að ég hef haldið fyrirmæli þín. Amen.

Sálm:119:20-22


Bæn dagsins

Ljúk upp augum mínum svo að ég sjái dásemdirnar í lögmáli þínu. Ég er gestur á jörðinni, dyl eigi boð því fyrir mér.Amen.

Sálm:119:18-19


Bæn dagsins

Ég leita unaðar í lögmáli þínu, gleymi eigi orði þínu. Ger vel til þjóns þíns svo að ég lifi og megi halda orð þín. Amen.

Sálm:119:16-17


Bæn dagsins

Ég gleðst yfir vegi laga þinna eins og yfir gnótt auðæfa. Ég vil íhuga fyrirmæli þín og gefa gaum að vegum þínum. Amen.

Sálm:119:14-15


Bæn dagsins

Lofaður sért þú, Drottinn, kenn mér lög þín. Með vörum mínum tel ég upp öll ákvæði munns þíns. Amen.

Sálm:119:12-13


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband