Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2023
20.11.2023 | 07:58
Bæn dagsins
Ég leita því af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boðum þínum. Ég geymi orð því í hjarta mínu svo að ég syndgi ekki gegn þér. Amen. Sálm:119:10-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2023 | 08:17
bæn dagsins
Með hverju getur ungur maður haldið vegi sinum hreinum? Með þvi að gefa gaum að orði þinu.Amen. Salm:119:9
Trúmál | Breytt 20.11.2023 kl. 07:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2023 | 05:14
Bæn dagsins
Hróp mitt nálgist auglit þitt, Drottinn, veit mér skilning samkvæmt orði þínu. Grátbeini mín komi fyrir auglit þitt, frelsa mig eins og þú hefur heitið. Amen.
Sálm:119:169-170
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2023 | 05:30
Bæn dagsins
Hlýð, Guð, á bæn mína, fel þig þegar ég sárbæni þig. Hlusta og svara mér, ég er órór og kveina, skelfingu lostinn yfir hrópum óvinarins, ásókn hins óguðlega, því að þeir steypa yfir mig ógæfu og ofsækja mig grimmilega. Hjartað berst ákaft í brjósti mér, dauðans angist kemur yfir mig Amen.
Sálm:55:2-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2023 | 18:16
Bæn dagsins
Þeir sem af lifa á Síon og þeir, sem eftir verða í Jerúsalem, verða nefndir heilagir, allir sem skráðir eru til lífsins í Jerúsalem. Þegar Drottinn hefur þvegið óhreinindin af Síonardætrum með dóms- og hreinsunaranda, þá skapar Drottinn ský um daga og rjúkandi og bjartan eldsloga um nætur yfir öllu Síonarfjalli þeim sem þar safnast saman. því að yfir allri dýrðinni verður hlíf. Laufþak mun veita forsælu í hita dagsins og hæli og skjól í stormi og regni. Amen.
Jesaja 3:3-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2023 | 05:12
Bæn dagsins
Á þeim degi verður kvistur Drottins fagur og vegsamlegur og ávöxtur landsins stolt og vegsemd þeirra í Ísrael sem af komast. Amen.
Jesaja:3:2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2023 | 05:08
Bæn dagsins
Sjö konur munu þrífa í sama mann á þeim degi og segja: ,,Vér skulum sjálfar fæða oss og klæða, leyf oss aðeins að bera nafn þitt, tak smánina frá oss." Amen.
Jesaja:4:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2023 | 05:13
Bæn dagsins
Sæll er sá er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sæll er sá maður sem Drottinn tilreiknar ekki misgjörð og ekki geymir svik í anda.Amen.
Sálm:32:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2023 | 05:18
Bæn dagsins
Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn.Amen.
Sálm:8:2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2023 | 07:05
Bæn dagsins
Bein er braut hins réttláta, þú jafnar veg hans. Vér væntum leiðsagnar dóma þinna, Drottinn, þráum heils hugar nafn þitt og lofstír. Ég þrái þig um nætur, andi minn leitar þín að morgni. Amen.
Jesaja 26:7-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
323 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 214345
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.2.2025 Bæn dagsins...
- 2.2.2025 Bæn dagsins...
- 1.2.2025 Bæn dagsins...
- 31.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 29.1.2025 Bæn dagsins...
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Landris nálgast nú einn metra
- Brún öskjunnar eins og hnífsegg
- Kannski þurfi Trump svigrúm til að lýsa yfir sigri
- Aukin gjaldtaka á ferðaþjónustuna í farvatninu
- Þetta gat mamman úr Garðabænum
- Gerir ráð fyrir því að Sigurjón meti sína hagsmuni
- Réðst á axarárásarmann tuttugu árum síðar
- Eldur í matartrukki við fjölbýlishús
- Þriggja bíla árekstur við Rauðavatn
- Rottweiler-hundurinn svæfður
- Inga segir flokksbróður sinn ekki vanhæfan
- Öxnadals- og Holtavörðuheiðum lokað
- Guðlaugur býður sig ekki fram til formanns
- Tilkynnir ákvörðun sína í beinni útsendingu
- Ætla að halda opnu í sumar: Því fíknin fer ekki í sumarfrí