Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2023
31.1.2023 | 04:54
Bæn dgsins
Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum. Drottinn, hjálpa þú, Drottinn gef þú gengi. Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottin, frá húsi Drottins blessum vér yður. AMEN. sálm.118:24-26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2023 | 05:08
Bæn dagsins
Hjarta mitt svellur af ljúfum orðum, konungi flyt ég kvæði mitt, tunga mín er sem penni hraðritara.AMEN.sálm.45:2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2023 | 13:15
Bæn dagsins
Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonarfjall, það bifast eigi, stendur að eilífu.AMEN. sálm.125:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2023 | 06:46
Bæn dagsins
Guð, fel konungi dóma þína og konungssyni réttlæti þitt svo að hann dæmi lýð þinn í réttlæti og þína þjáðu með sanngirni. AMEN.sálm.72:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2023 | 04:51
Bæn dagsins
Daglangt skal tunga mína vitna um réttlæti þitt því að þeir sem vildu mér illt urðu til sammar og hlutu smán.AMEN. smlm.71:24
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2023 | 05:26
Bæn dagsins
Drottinn er konungur, jörðin fagni, eyjafjöldinn gleðjist. AMEN. 97:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2023 | 05:18
Bæn dagsins
Því að Drottinn Guð er sól og skjöldur, náð og vegsemd veitir Drottinn og synja þeim engra gæða sem ganga í grandvarleik. AMEN.sálm.84:12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2023 | 17:45
Sálmur 23 BIBLÍA 1952
Jahve er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næði njóta. hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert ilt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum; þú smyr höfuð mitt með olíu; bikar minn er barmafullur, já gæfa og náð fylgja mér alla æfidaga mína, og í húsi Jahve bý ég langa æfi.AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2023 | 17:13
Bæn dagsins
Hlýð þú, þjóð mín, á kenningu mína, legg eyrun að ræðu munns míns. Ég vil opna munn minn með líkingu og túlka liðna tíð. AMEN. sálm.78:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2023 | 09:39
Bæn dagsins
Lofa þú Drottin, ála mín.
Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill.
Þú ert skrýddur dýrð og hátign, sveipaður ljósi sem skikkju.
Þú þenur út himininn eins og tjalddúk, reftir sal þinn ofar skýjum.AMEN.sálm.104:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson