Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2023
21.1.2023 | 11:58
Bæn dagsins
Guð heyr þú bæn mína, ljá eyra orðum munns míns.
Erlendir fjandmenn hafa ráðist gegn mér og ofbeldismenn sækjast eftir lífi mínu, eigi hafa þeir Guð fyrir augum. AMEN.sálm.54:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2023 | 05:28
Bæn dagsins
Guð hefur sagt í helgidómi sínum: ,,Ég vil fagna sigri, ég vil skipta Síkem, mæla Súkkótdalinn. AMEN.sálm.60:8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2023 | 05:36
Bæn dagsins
Vissulega er Guð góður við Ísrael, við þá sem hjartahreinir eru. En við lá að mér skrikaði fótur, litlu munaði að ég hrasaði það sem ég öfundaði oflátungana þegar ég sá velgengni hinna guðlausu. AMEN.sálm.73:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2023 | 16:51
Bæn dagsins
Drottinn er hafinn yfir allar þjóðir, dýrð hans er himnum hærri. Hver er sem Drottinn, Guð vor? Hann situr hátt og horfir djúpt. Hver er sem hann á himni og á jörðu? Hann reisir lítilmagnann úr duftinu, lyftir snauðum og leiðir hann til sætis hjá tignarmönnum, AMEN. sálm.113:4-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2023 | 05:16
Bæn dagsins
Guð lát þér þóknast að frelsa mig,Drottinn, skunda mér til hjálpar. Lát þá verða til skammar og hljóta kinnroða er sitja um líf mitt, lát þá hverfa aftur með skömm er óska mér ógæfu.AMEN. sálm.70:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2023 | 05:27
Bæn dagsins
Svara mér þegar ég hrópa, þú, Guð réttlætis míns. Þá er að mér þrengdi rýmkaðir þú um mig. Miskunna mér og heyr bæn mína. AMEN.sálm 4:2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2023 | 21:36
Kærleikur
Kærleikurinn, átin, er drottning allra dygga. Hann er sem tré þar sem ávextir allra annarra dyggða þroskast, eins og dýrmætt djásn sem auðgar eiganda sinn, sem olían á lampanum sem veitir ljós og yl, sem silfurskrín um frið Guðs og anda mann.
Kærleikur er þroskaður ávöxtur árið um kring, og hverri hendi innan seilingar
Mætumst ætíð með bros á vör því með brosi byrjar kærleikurinn.
Móðir Teresa.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2023 | 21:18
Kærleikur
Ertu reiður einhverri manneskju?
Bið fyrir henni.
Það er hinn kristni kærleikur.
Frans páfi.
Ástin er ekki blind - hún hefur betri sjón en ekki verri. En af því að sjón hennar er betri þá er ún fús til að sjá verr.
Rabbi Julíus Gordon.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2023 | 21:04
falleg orð
Þar sem Guð er þar er kærleikur, þar sem kærleikurinn er þar er trú, þar sem trú er þar er von.
Veistu að vonin er til, hún vex inni ´dimmu gili. Og eigir þú leið þar um, þá leitaðu í urðinni, leitaðu á syllunni og sjáðu hvar þau sitja, lítil og veikbyggð vetrablómin, lítil og veikbyggð eins og vonin.
Þuríður Guðmundsdóttir
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2023 | 16:17
Bæn dagsins
Því að svo mælti Drottinn við mig þegar hönd hans greip mig þéttingsfast og hann varaði mig við að ganga sama veg og þetta fólk:
Kallið ekki allt samsæri sem þetta fólk kallar samsæri.
Óttist ekki það sem það óttast, skelfis ekki. Drottinn allsherjar sé yður heilagur, hann skuluð þér óttast, hann kuluð þér skelfast.AMEN. jesaja.8:11-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
268 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 215443
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson