Bloggfærslur mánaðarins, september 2022

Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja." Jóh. 8:51


Jesaja 42

Jesaja

Svo segi Drottinn Guð 

sem skapaði himininn og þandi hann út,

sem breiddi úr jörðina með öllu sem á henni vex,

sá er andardrátt gaf jarðarbúum

og lífsanda þeim sem á jörðinni ganga: 

Ég Drottinn, kallaði þig í réttlæti

og held í hönd þína.

Ég móta þig, 

geri þig að sáttmála fyrir þjóðirnar

og að ljósi fyrir lýðina 

til að opna hin blindu augu,

leiða fanga úr varðhaldi

og úr dýflissu þá sem í myrkri sitja.

Ég er Drottinn, það er nafn mitt, 

og dýrð mína gaf ég ekki öðrum 

né lof mitt úthöggnum líkneskjum.

Sjá, hið fyrra er fram komið

en nú boða ég nýtt

og áður en það vex upp

kunngjöri ég það.

jesaja.42:5-9


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freistni." Mark.14:38


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Hver, sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver, sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir." Matt.12:30


Bæn dagsins

Hafið því nákvæma gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið  hverja stund, því að dagarnir eru vondir.Efes.5:15-16


Jesaja 42

Þjónn Drottins

Sjá þjón minn sem ég styð, minn útvalda sem ég hef velþókunu á. Ég legg anda minn yfir hann, hann mun færa þjóðunum réttlæti. Hann kallar ekki og hrópar ekki  og lætur ekki heyra rödd sína á strætunum.Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki sundur og dapran hörkveik slekkur hann ekki. Í trúfesti kemur hann rétti á. Hann þreytist ekki og gefst ekki upp uns hann hefur grundvallað rétt á jörðu og fjarlæg eylönd bíða boðskapar  hans. jesaja 42:1-4


Bæn dagsins

Guð vill, að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. amen. 1.Tim.2:4


Bæn dagsins

Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. amen.Fil.2:13


Bæn dagsins.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig." amen. Jóh.14:6


Bæn dagsins

Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Sálm. 70:2.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband