Bloggfærslur mánaðarins, september 2022

Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig." Jóh.14:1


Bæn dagsins

Mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir - segir Drottinn. Heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo miklu hærri eru mínir vegir yðar vegum og mínar hugsanir yðar hugsunum Jes. 55:8-9


Bæn dagsins

Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5.Mós.8:10


Bæn dagsins

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag við hann, og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikan. 1.Jóh.1.6


Bæn dagsins

Drottinn sagði við Samúel: ,,Lít þú ekki á skapnað hans og háan vöxt, því að ég hefi hafnað honum. Guð lítur ekki á það, sem mennirnir líta á. Mennirnir líta á útlitið, en Drottinn lítur á hjartað." 1.Sam.16:7


Bæn dagsins

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Fil.4:4

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. Sálm. 139:23-24


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20:35


Bæn dagsins

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir vilja, þá heyrir hann oss 1.Jóh.5:14


Bæn dagsins

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. Sálm 50:15


Sálmarnir

Þú ert skjól mitt, 

verndar mig í þrengingum,

bjargar mér, umlykur mig fögnuði

    Sálm.32:7


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

239 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 207951

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband