Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2022
31.7.2022 | 15:06
Opinberunarbók Jóhannesar 5.
Bókin og lambið
Í hægri hendi hans, er í hásætinu sat, sá ég bók sem
ritað var á báðum megin og innsiglaða sjö innsiglum.
Og ég sá sterkan engil sem kallaði hárri röddu:
,,Hver er þess verður að ljúka upp bókinni
og rjúfa innsigli hennar?" En enginn var sá
á himni eða jörðu eða undir jörðunni sem lokið
gæti upp bókinni og litið í hana. Og ég grét
stórum af því að enginn reyndist maklegur
að ljúka henni upp og líta í hana.
En einn af öldungunum segir við mig: ,,Grát
þú eigi! Sjá, sigrað hefur ljónið af Júda
ættkvísl, rótarkvistur Davíðs. Hann getur
lokið upp bókinni og rofið innsigli hennar sjö." 5:1-5
Trúmál | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2022 | 10:45
Þriðja Mósebók 20.
Taki maður konur og móður hennar sér fyrir eiginkonur
er það blóðskömm. Hann skal brenndur í eldi ásamt
konunum: Blóðskömm skal ekki eiga sér stað á meðal
ykkur. Hafi karlmaður samræði við skepnu skal hann
tekinn af lífi. Þið skuluð einnig farga skepnunni.
Nálgist kona skepnu til þess að eiga við hana
samræði skaltu lífláta konuna og skepnuna.
Þau skulu líflátin. Blóðsök þeirra skal koma yfir þau.
Taki einhver maður systur sína, hvort sem hún er
dóttir föður hans eða móður, og sér blygðun hennar
og hún sér blygðun hans, er það hneisa.
Þau skulu upprætt í augsýn landa sinna.
Vegna þess að hann hefur berað blygðun systur sinnar
skal hann taka á sig sekt sína.20:14-17.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2022 | 08:08
Bæn dagsins
Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður 1.Pét.5:7.
Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum.2.kor. 5:21.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2022 | 23:39
Sálmarnir.
Drottinn heyr þú bæn mína, hróp mitt berist til þín. Byrg eigi auglit þitt fyrir mér þegar ég er í nauðum staddur, hneig eyra þitt að mér, svara mér skjótt þegar ég kalla. Dagar mínir líða hjá sem reykur og bein mín brenna sem í eldi, hjarta mitt er mornað og þornað sem gras því að ég gleymi að eta brauð mitt. Af kveinsstöfum mínum er ég sem skinin bein. sálm 102:2-6
Trúmál | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2022 | 10:29
Bæn dagsins.
Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn Kól.3:23
Leitið Drottins, meðan hann er að finna,kallið á hann, meðan hann er nálægur! Jes.55:6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2022 | 23:55
Sálmarnir.
Óttastu ekki þegar einhver auðgast, þegar velmegun eykst í húsi hans, því að hann tekur ekkert af því með sér þegar hann deyr, auður hans fylgir honum ekki til heljar.Sálm 50:17-18
Hann kann að telja sig sælan meðan hann lifir, - þér er hælt því að þér vegnar vel - samt verður hann að safnast til feðra sinna sem aldrei framar líta ljósið. Sá sem á auð en engan skilning hlýtur að deyja eins og dýrin. sálm.50:19-21
Trúmál | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2022 | 10:47
Bæn dagsins
Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar. Neh.8:10
Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." Matt.7:12.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2022 | 05:24
Bæn dagsins.
Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: ,,Með ævarandi elsku hefi ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig." Jer.31:3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2022 | 22:50
Þriðja Mósebók
LEVITICUS
Leggist karlmaður með karlmanni eins og
þegar lagst er er með konu fremja þeir
báðir viðurstyggilegt athæft. Þeir skulu
báðir líflátnir. Blóðsök þeirra skal koma
yfir þá. 20:13
Trúmál | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2022 | 22:24
Speki Salómons
Viðhorf hinna guðlausu
En guðlausir kalla dauðann yfir sig með orðum og verkum og telja hann eftirsóknarverðan vin. Þeir gera sáttmála við hann og eru maklegir þess að ganga honum í greipar. 1:16.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 212126
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 22.11.2024 Bæn dagsins...
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson