Bloggfærslur mánaðarins, maí 2022
10.5.2022 | 04:53
Bæn dagsins.
Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísraels. Þau rættust öll. Jós. 21:45.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2022 | 04:53
Bæn dagsins.
Ef þú játa með munni þínum: Jesús er Drottinn - trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis. Róm.10:9-10.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2022 | 16:50
Bréfið til Hebrea 11.
Fyrir trú
Fyrir trú hrundu múrar Jeríkóborgar er menn höfðu gengið í kringum þá í sjö daga. Fyrir trú tók skækjan Rahab vinsamlega á móti njósnarmönnunum og fyrir bragðið fórst hún ekki ásamt hinum óhlýðnu. Hvað á ég að orðlengja framar um þetta? Mig mundi skorta tíma ef ég færi að segja frá Gídeon, Barak, Samson og Jefta og af Davíð, Samúel og spámönnunum. Fyrir trú unnu þeir sigur á konungsríkjum, iðkuðu réttlæti, öðluðust fyrirheit þeir byrgðu gin ljóna, slökktu eldsbál, komust undan sverðseggjum. Þeir urðu styrkir þótt áður væru þeir veikir, gerðust öflugir öflugir í stríði og stökktu fylkingum óvina á flótta.Konur heimtu sína framliðnu úr helju. Aðrir voru pyndaðir og þágu ekki lausn til þess að öðlast betri upprisu. Aðrir urðu að sæta háðsyrðum og húðstrokum og þar á ofan fjötrum og fangelsi. Þeir voru grýttir, sagaðir í sundur, höggnir með sverði. Þeir ráfuðu í gærum og geitaskinnum, alls vana, aðþrengdir og illa haldnir. Ekki átti heimurinn slíka menn skilið. Þeir reikuðu um óbyggðir og fjöll og héldust við í hellum og gjótum. En þó að allir þessir menn fengju góðan vitnisburð fyrir trú sína fengu þeir þó ekki að sjá fyrirheitið rætast. Guð hafði séð okkur fyrir því sem betra var: Án okkar skyldu þeir ekki fullkomnir verða. Beéf/Hebrea 11:30-40.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2022 | 08:02
Bæn dagsins.
Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við alla þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. 2.Tím.2:22.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2022 | 12:05
Bréfið til Hebrea 11.
fyrir trú
Fyrir trú fórnfærði Abraham Ísak er hann var reyndur. Og Abraham, sem fengið hafði fyrirheitin, var reiðubúinn að fórnfæra einkasyni sínum. Við Abraham hafði Guð mælt: ,,Afkomendur Ísaks munu taldir verða niðjar þínir. Hann hugði að Guð væri þess jafnvel megnugur að vekja upp frá dauðum og hann heimti líka son sinn úr helju ef svo má að orði komast. Fyrir trú blessaði Ísak þá Jakob og Esaú einnig fyrir ókomna tíma. Fyrir trú blessaði Jakob, að dauða kominn, báða sonu Jósefs, ,,laut fram á stafshúninn og baðst fyrir" Fyrir trú minntist Jósef við ævilokin á brottför Ísraelsmanna og gerði ráðstöfun fyrir beinum sínum. Fyrir trú leyndu foreldrar Móse honum í þrjá mánuði eftir fæðingu hans af því að þeir sáu að sveinninn var fríður og létu eigi skelfast af skipun konungsins. Fyrir trú hafnaði Móse því er hann var orðinn fulltíða maður að vera talinn dóttursonur faraós og kaus fremur að þola illt með lýð Guðs en njóta skammvinns unaðar af syndinni. Hann taldi háðung vegna Krists meiri auð en fjársjóður Egyptalands því að hann horfði fram til launanna. Fyrir trú yfirgaf hann Egyptaland og óttaðist ekki reiði konungsins en var öruggur eins og hann sæi hinn ósýnilega. Fyrir trú hélt hann páska og lét rjóða blóðinu á húsin til þess að eyðandinn snerti ekki frumburðina. Fyrir trú gengu þeir gegnum Rauðahafið sem um þurrt land og er Egyptar freistuðu þess drukknuðu þeir. Bréf/Hebrea 11:17-29.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2022 | 08:49
Bæn dagsins.
Hann, sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, því skyldi hann ekki líka gefa oss allt með honum? Róm.8:32.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2022 | 04:54
Bæn dagsins.
Gjörið því iðrun og snúið yður að syndir yðar verði afmáðar. Post. 3:19.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2022 | 04:49
Bæn dagsins.
Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir Heb.13:8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.5.2022 | 20:57
Bréfið til Hebrea 11.
Fyrir trú
Fyrir trú fékk Nói bendingu um það sem enn þá var ekki auðið að sjá. Hann hlýddi Guði og smíðaði örk til þess að bjarga heimilisfólki sínu. Með trú sinni sýndi hann að heimurinn hafði á röngu að standa og varð erfingi réttlætisins af trúnni. Fyrir trú hlýddi Abraham, er hann var kallaður, og fór burt til staðar sem hann átti að fá til eignar. Hann fór burt og vissi ekki hvert leiðin lá. Fyrir trú settist hann að í hinu fyrirheitna landi eins og útlendingur og hafðist við í tjöldum ásamt Ísak og Jakobi sem Guð hafði heitið því sama og honum. Því að hann vænti þeirrar borgar sem hefur traustan grunn, þeirrar sem Guð hannaði og reisti. Fyrir trú öðlaðist Abraham kraft til að eignast son og þó var Sara óbyrja og hann kominn yfir aldur. Hann treysti þeim sem fyrirheitið hafði gefið. Þess vegna kom út af honum, einum manni, og það mjög ellihrumum, slík niðjarmergð sem stjörnur eru á himni og sandkorn á sjávarströnd er ekki verður tölu á komið.
Allir þessir menn dóu í trú án þess að hafa öðlast fyrirheitin. Þeir sáu þau álengdar og fögnuðu þeim og játuðu að þeir væru gestir og útlendingar á jörðinni. Þeir sem slíkt mæla sýna með því að þeir eru að leita eigin ættjarðar. Hefðu þeir haft í huga ættjörðina sem þeir fóru frá, hefðu þeir haft tíma til að snúa þangað aftur. En nú þráðu þeir betri ættjörð og himneska. Þess vegna blygðast Guð sín ekki fyrir að kallast Guð þeirra því að borg bjó hann þeim. Bréf/Hebrea 11:7-16.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2022 | 04:59
Bæn dagsins.
Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann. 2. Kron.16:9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu